12.5.2020 | 19:02
Markiđ sé og verđi - ađ berjast gegn blóđsugum !
Sú var tíđin ađ ríkis-fjárhirslur voru yfirleitt í höndum konunga og keisara og notađar ađ ţeirra geđţótta. Alţýđa manna átti bara ađ borga skatta og ţeim mun meiri skatta sem meira vantađi í fjárhirsluna. Opinberir fjármunir voru notađir ađ mestu í óhófslíf yfirstéttanna međan alţýđan svalt. Konungar tryggđu valdastöđu sína međal annars međ ţví ađ ausa fé í ađalinn og prestalýđinn, sem voru ţá helstu blóđsugurnar á hverjum ţjóđarlíkama ásamt ţeim !
Allt ţađ fé var kreist út úr almenningi međ blóđugri kúgun öld af öld. Ţegar baráttan fyrir verkalýđsmálum, vinstristefnu og virku lýđrćđi fór ađ skila marktćkum árangri fyrir um ţađ bil 100 árum, fór algjört forrćđi forréttinda-stéttanna yfir ríkis-fjárhirslum ţjóđa ađ brotna niđur. Ţess var krafist međ síauknum krafti, ađ fjármagn ţjóđa yrđi notađ til ađ auka almenna velferđ. Og fyrir stöđuga og markvissa baráttu unnust margir sigrar á ţeirri leiđ og lífskjör bötnuđu ađ miklum mun !
Sérréttindaliđiđ varđ ţá ađ neyđast til ađ bakka međ yfirgang sinn og frekju. Samt barđist ţađ á undanhaldinu eins og ţađ frekast gat, enda síđur en svo fúst til ţess ađ láta nokkuđ af ránsfeng sínum af hendi. En samt fór alţýđa manna ađ finna fyrir einhverjum ágóđa af ţví sem hún lagđi til og hafđi alltaf lagt til en aldrei fengiđ ađ njóta !
Eftir byltinguna í Rússlandi gjörbreyttust forsendur allrar pólitískrar baráttu. Keisari var fallinn međ öllu sínu kerfishyski og sýnt hafđi veriđ fram á ađ kenningin um hiđ guđlega vald slíkra kúgara var tóm vitleysa. Ţađ hafđi sannast ađ samtakamáttur alţýđu gat rekiđ slíka blóđhunda frá völdum. Hin aldagamla kúgun gat ekki viđhaldist lengur !
Á árunum upp úr 1920 efldist verkalýđshreyfingin í flestum ţróađri löndum. Fólkiđ heimtađi sinn rétt og kúgunarafl auđstéttarinnar fór ađ linast ađ miklum mun. Skynsamari menn til hćgri sögđu ađ menn yrđu ađ fara varlega, annars misstu ţeir allt fólkiđ yfir til kommanna !
Ţađ var meginástćđan fyrir ţví ađ fólk var ekki beinlínis bariđ niđur eins og svo oft áđur. Annar valkostur var kominn fram á hinu pólitíska sviđi sem ógnađi valdastöđu forréttindastéttanna !
Sá möguleiki ađ missa allt verkafólkiđ yfir í rauđu herbúđirnar varđ sumum afturhaldsgreifunum nánast óbćrileg tilhugsun. Og ţađ leiddi til ţess ađ ţeir fóru ađ breyta mjög framkomu sinni viđ venjulegt fólk. Ţeir fóru ađ taka eftir ýmsum sem ţeir höfđu áđur ekki virt viđlits !
Ţegar ekki var lengur hćgt ađ berja fólk til hlýđni var fariđ í ađ sleikja ţađ upp. Sú ađferđ skilađi reyndar ýmsu sem hin ađferđin hefđi aldrei getađ skilađ. Lymskan er mönnum oft drjúg til árangurs ţó oftast fari svo ađ lokum ađ óheilindin segja til sín !
Ţegar hćgri öflin urđu ađ hefja ţetta undanhald og réđu ekki viđ framvindu mála, fór öfgahyggjan ţar ađ geta af sér fasismann. Ekki ćtla ég ađ rekja ţá sögu hér, en viđ getum skrifađ blóđfórnir spćnsku borgarastyrjaldarinnar og seinni heimsstyrjaldarinnar ásamt ýmsu fleiru á ţann vođalega örlagareikning !
En sumir lćra aldrei neitt. Ţađ er alveg sama hvađ fórnarkostnađurinn verđur hár. Alltaf virđast ţeir vera til sem vilja fá miklu meira í sinn hlut en ađrir. Ţađ eru andlegir afkomendur Nimrods frá dögum hinnar fyrstu Babylonar, sérgćđingar aldanna, knúnir áfram af djöfullegri grćđgi !
Enn í dag eru ţeir ţví til sem telja ađ peningar ríkis og sveitarfélaga, skattpeningar ţjóđarinnar, eigi fyrst og fremst ađ notast í ţarfir hinna efnameiri eins og áđur var. Ţar eru sannarlega draugar úr fortíđinni á ferđ !
Ađ seilast í skattpeninginn er hinn aldagamli siđur arđrćningjanna sem vitnađ er til hér ađ framan. Viđ höfum séđ hvernig brugđist hefur veriđ viđ bjargráđum ríkisstjórnarinnar vegna Covid-faraldursins, af hálfu ţeirra sem áttu ađ geta stađiđ á eigin fótum. Ţar var engin samfélagsleg hugsun til stađar, heldur ađeins sérgćskan holdi klćdd !
Framkoma ráđamanna Icelandair gagnvart starfsfólki sínu er ekkert nema svívirđileg árás til ađ skerđa réttindi launafólks, réttindi sem unnist hafa í gegnum langtíma baráttu. Nú á ađ nota Covid- faraldurinn til gagnsóknar fyrir grćđgina og sérhagsmunina !
Menn sem ekki geta rekiđ fyrirtćki sín á ţeim samfélagslegu forsendum sem lengi hafa legiđ fyrir, eru einfaldlega ekki hćfir til starfans. Ţeir eiga sýnilega heima í löngu liđnum heimi kúgunar og yfirgangs. Veruleiki ţeirra virđist vera ţađan fenginn. Ţeir eru ţví utan-samfélagsmenn !
Ţegar slíkir miđaldamenn lýsa ţví yfir í veruleikafirringu sinni ađ ţađ standi ţeim helst fyrir ţrifum í rekstri ađ ţurfa ađ borga fólki laun, má sjá og heyra ađ ţar er stutt í ţrćlahalds-andann. Vargseđliđ í slíkum ađilum leynist engum ţegar vígtennurnar koma í ljós !
Ţađ segir okkur ađeins eitt ađ full ţörf er ađ vera á verđi nú sem áđur. Ađ gćta verđur ţess ađ áunnin réttindi verkafólks og launastétta almennt verđi ekki svelgd upp af sérgćskuöflum samtímans, ţeirri óseđjandi grćđgishít sem hefur fariđ eldi um mörg ţjóđarbú á síđustu árum.
Ţađ er full ţörf á ţví ađ standa ţar vörđinn, svo draugar fortíđarinnar verđi ekki ađ veruleika lífs okkar í dag !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 32
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 601
- Frá upphafi: 365499
Annađ
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)