Leita í fréttum mbl.is

Veiruvísur – ortar 10. mars 2020.



Veirusýki veröld fyllir,
vex og magnast alheimsfár.
Marga viđ ţví meira en hryllir,
mikiđ er um slćmar spár.

Upp í Kína kom sá fjandi,
kálađi ţar fjölda manns.
Fór svo áfram land úr landi
líkt og sending andskotans.

Veirusmitiđ fólkiđ flytur
flugi međ um alla jörđ.
Ítalía í sóttkví situr,
sú er reynslan mörgum hörđ.

Heim viđ fáum fjölda landa,
fara ađ versna kjörin öll,
flćkingsliđ sem vaxtar vanda
og var á skíđum upp um fjöll.

Flottrćflar í fullu líki
flykkjast nú í hvelli heim.
Víst má telja ađ veirusýki
víđa sé í fylgd međ ţeim.

Illa er ţjóđin löngum leikin,

lamar enn ţađ meina stríđ.
Spurning hvort ađ spćnska veikin
spillti meiru á sinni tíđ ?

 

Ţó ţađ fár sé löngu liđiđ
lífiđ fćr ei betri svör.
Ótal veirur sveima um sviđiđ,
siđlaus andi rćđur för !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 39
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1269
  • Frá upphafi: 317463

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 968
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband