7.8.2020 | 19:56
Alţýđuskáldskapur eđa hvađ ?
Skáldskapur hefur allt frá elstu sögnum fylgt Íslendingum og viđ ţekkjum flest dćmin úr fornsögunum ţar sem óbreyttir bćndasynir ganga fyrir konunga og jarla erlendis, jafnvel beint frá óţrifalegri vinnu, til ađ flytja ţeim kvćđi. Ekki virđist sem háttsettum valdamönnum hafi mislíkađ ţađ, enda mun kjarni málsins líklega hafa veriđ kvćđiđ sem flutt var, en ekki klćđaburđur eđa efnastađa flytjandans !
Á ţessum tímum var ekki til neinn sérstakur alţýđuskáldskapur, heldur ađeins skáldskapur. Ţađ var ekki fyrr en líklega seint á nítjándu öld og svo ţeirri tuttugustu sem menntamenn fóru ađ innleiđa hugtakiđ alţýđuskáldskapur -, sennilega til ađ undirstrika ađ skáldskapur ţeirra vćri eitthvađ meiri ađ gildi en ţađ sem Jón Jónsson var ađ yrkja úti í bć !
Nú vitum viđ ađ ţađ er afskaplega ríkt í fari sumra manna ađ setja goggunarröđ á allt. Og ţađ er sannarlega ekki svo, ađ ţeir sem virđast ákafastir um slíkt, séu endilega fremstir manna. Líklega er ţađ nćr ţví ađ vera alveg öfugt. Kannski er slík sérgćsku tilhneiging, sem hér um rćđir, viss tilraun, - í ţví skyni einkum gerđ - ađ fastsetja eigiđ gildi ? Ţađ skyldi ţó aldrei vera og ekki kćmi ţađ mér á óvart !
En hvernig förum viđ annars ađ í skilgreiningum varđandi ţessi mál ? Var Egill Skalla-Grímsson alţýđuskáld, og hvađ má segja um Ţormóđ Kolbrúnarskáld eđa Sighvat Ţórđarson, voru ţeir alţýđuskáld ? Hvađ međ Hallfređ vandrćđaskáld ? Skyldu kannski öll svokölluđ alţýđuskáld í rauninni vera einhvers konar vandrćđaskáld í augum svonefndra menntamanna ?
Er ekki einhver frćđileg eđa hrćđileg skekkja fólgin í ţví ađ alţýđuskáld skuli yfirleitt vera til og geta ort ? Eiga alţýđumenn í rauninni eitthvađ ađ vera ađ fikta viđ skáldskap ? Er ţar ekki bara um ađ rćđa ćđri list og andlegt viđfangsefni skólađra manna, eins og viss ráđsmennsku-sjónarmiđ menntamanna nú á tímum gefa oft í skyn ? Nei, sem betur fer, er svo ekki !
Viđ getum hinsvegar velt ţví fyrir okkur, hvenćr skáldskapurinn fór í ţá skiptingu, ađ sumt af honum fór ađ kallast alţýđuskáldskapur, og hverjir stóđu ađ ţeirri skilgreiningu ? Ţá ćtti líklega ađ vera til sem mótvćgi einhver sérstakur menntamanna-skáldskapur, og ţá líklega í öđrum gír og öđru veldi ? En ţar vantar á útfćrslu mála svo kenningin gangi upp !
Viđ ćttum samt ađ geta haft ţađ á hreinu, ađ andagiftin, sem er hjartađ í skáldskapnum, er ekki afurđ skólalćrdóms. Andagift er náttúruleg gjöf, en hún getur auđvitađ slípast og vaxiđ međ andlegum vexti ţess sem hún býr í, eins og sérhver annar hćfileiki. Ţađ hefur aldrei leikiđ vafi á ţví !
En andagift sem er kúguđ til ađ hlíta einhverri goggunarröđ metings og mannasetninga, er ekki líkleg til ađ vaxa mikiđ og síst međ heilbrigđum hćtti. Ţví miđur virđist hún samt oft knúin af slíkum ađstćđum sem eru spillandi fyrir hana á allan hátt og hamla eđlilegum skáldskaparţroska !
Skáldskapurinn ćtti yfirleitt ađ vera bestur ţegar hann er hugarfrjáls, en margir hafa ort ofurmannlega vel ţó ţeir hafi aldrei veriđ frjálsir. Ţar kemur ekki síst til óendanlegt breytiferli mannlegra persónuleika og göfgun anda og sálar í ţví sambandi. Sum mestu frelsiskvćđi veraldar hafa veriđ ort af fólki sem bjó viđ ómannlegar ađstćđur ófrelsis og ţrćlkunar !
Ćđri og lćgri skáldskapur er af ţessum og öđrum ástćđum enganvegin skilgreind stađreynd, ţó sumir vilji meina ađ svo sé. Ţađ er tilfinning fólksins, ţjóđarinnar, sem rćđur í ţví efni ţegar til lengdar lćtur !
Einhverjir menningarpostular geta haft áhrif á margt um sína daga, en oftast fjara slík persónuáhrif fljótt út ţegar ţeir eru dauđir. Ţá hafa ţeir ekki lengur völd og ađstćđur til ađ ráđskast međ skáldskapar-hugtök ađ hćtti alvísra dómara. Skáldskapur er nefnilega fyrst og fremst skáldskapur, - án ađgreiningar !
Ţađ sem nćr ađ festast í sessi sem menningarframlag, hvort sem ţađ er alţýđuskáldskapur eđa menntamannaskáldskapur, hvort sem ţađ er lćgri skáldskapur eđa ćđri, verđur sjálfkrafa hluti af ţjóđmenningunni.
Ţau lögmál sem ráđa ţví ferli geta veriđ flókin í hugfrćđilegum skilningi, en byggjast ađ miklu leyti á hjartatilfinningu fjöldans. Ţađ geymist einfaldlega best í sálinni sem talar til hennar !
Ţađ á enginn skáldskapinn ! Hann sprettur fram í mannssálinni á náttúrulegan hátt og á ađ gera ţađ. Ávextirnir sem skapast viđ ţađ geymast eđa gleymast sama hver yrkir. Sumt lifir og sumt ekki. Ţannig hefur flćđi skáldskaparins veriđ á öllum tímum og međ ţeim hćtti einum er jöfn stađa tryggđ og hersis hefnd viđ hilmi efnd !
Ţannig er ţađ sál ţjóđarinnar sem metur allan skáldskap og dćmir međ tímanum. Og sá dómur mun standa og honum verđa allir ađ una, líka hin goggunarrađar hugsađa efri deild, - ,, menntamannaskáldin !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.8.2020 kl. 20:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 19
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 825
- Frá upphafi: 356670
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 655
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)