Leita í fréttum mbl.is

,,Augnablikiđ eitt ţú átt !”

 

 

Mannlífiđ er undarlegt fyrirbćri á flestan máta. Viđ komum inn í ţennan heim, lifum hér um stund og hverfum síđan. Hvađan komum viđ, hversvegna erum viđ hér og hvert förum viđ ?

 

Öll vísinda og tćkniţekking nútímans veit engin svör viđ ţessum spurningum. Sú kröfufreka ţekking hefur líklega fćrt okkur fjćr hinum réttu svörum frekar en hitt. Allt miđast viđ efniđ í dag en lítiđ er lagt upp úr andanum. Sú afstađa hefur haft sínar slćmu afleiđingar !

 

Ţví ţađ er ljóst og hefur lengi veriđ ljóst, ađ svörin viđ ráđgátu tilvistar okkar hljóta ađ vera andlegs eđlis. Lögmál lífsins er komiđ frá andlegri uppsprettu og til ađ skilja ţađ verđa menn ađ tengjast ţeirri uppsprettu. Ţađ getur ađeins gerst í gegnum andlega endurfćđingu !

 

Nú á tímum er margt sem bendir til ađ komiđ sé ađ skuldadögum mannkynsins. Viđ höfum ţrćtt ađ mestu rangar brautir, verri eigindir okkar virđast alveg hafa ráđiđ ferđinni í sálarlífinu og siđblinda hefur sýnilega vaxiđ stórlega á síđari árum !

 

Unga fólkiđ fćr enga leiđsögn lengur frá ţeim sem eldri eru, eins og áđur var, enda uppreisnaređli ţess orđiđ slíkt ađ ekkert af slíku tagi yrđi međtekiđ međ jákvćđu hugarfari !

 

Náttúrulögmálin eru viđ ţađ ađ bresta vegna gengdarlauss ágangs versta rándýrs jarđarinnar – mannsins. Viđ stefnum út í algera ófćru og mörkum okkur og tíma okkar dauđa og djöfli, ađ ţví er virđist af fullkomnu ábyrgđarleysi. Ţar sést varla lengur glćta til góđs !

 

Sólkerfi okkar í heild virđist vera ađ ganga í gegnum breytingar sem kunna ađ verđa okkar hnetti afdrifaríkar. Ađallega felst ţađ í mikilli hita-aukningu. Sumir telja ađ sólin gćti fariđ ađ senda út svo geigvćnlega mikla útgeislun rafsegulbylgja ađ ţćr gćtu eyđilagt allt orkusamband á jörđinni. Jafnvel skapađ rafmagnsleysi á öllum hnettinum til lengri tíma !

 

Spurningar nútímastöđu tilvistarmálanna geta veriđ margvíslegar. Af hverju hefur litróf Venusar yfir í grćna litinn aukist um 2500% á fáeinum árum ? Af hverju hefur ljósmagn og hiti frá okkar litla Plútó aukist um 300% á svipuđu tímabili ? Af hverju, af hverju, af hverju !

 

Og međan viđvörunarljósin blikka um alla jörđina út af ţví sem fer ađ koma yfir okkur, er allt efnahagskerfi jarđarinnar – nákvćmlega á ţessu augnabliki - ađ hrynja út af einni veiru. Er ţađ ekki skýrt dćmi um veikleika heildarstöđunnar ?

 

Á hvađa undirstöđu byggjum viđ ? Er hún efnisleg eđa andleg ? Er hún blekking eđa bjarg ? Mér sýnist hún alfariđ vera efnisleg, full af grćđgi og neikvćđu innihaldi, undirstađa sem heldur ekki vatni !

 

Sjá menn ekki ađ viđ leitum ekki lausna viđ lífsgátunni á hrađbraut dauđans, brautinni sem liggur út í endanlega glötun. Viđ erum villt í ţoku öfugsnúinna sjónarmiđa. Viđ teljum nú í mörgu ţađ ranga vera rétt !

 

Hvađ segir tíđarandinn í dag. Í stađ ţess ađ benda fólki á ađ taka sér andlega stöđu, segir hann viđ fólk – ,,Lífiđ er Núna ! Augnablikiđ eitt ţú átt, skemmtu ţér međan ţú getur !” Frá andlegu sjónarmiđi er ţađ vitlausasta afstađa sem hćgt er ađ taka !

 

Á međan dunar dansinn í höll Belshazzars og enginn virđist vita ađ ógnaröfl eru ađ leysast úr lćđingi !

Vei jörđinni, vei mannkyninu, ef svo fer sem horfir !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 222
  • Sl. viku: 1213
  • Frá upphafi: 318509

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 903
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband