Leita í fréttum mbl.is

Ađ hanga viđ völd !

Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ veđurlag á Íslandi getur veriđ rysjótt. Ţví ćtti ţađ ađ vera heldur ákjósanlegra ađ kosningar fari fram međan eiga má von á skaplegri tíđ !

 

Ríkisstjórn Íslands á hverjum tíma ćtti ţví samkvćmt ţjóđhagslegum forsendum ađ hafa slíkt í huga, ef ekki sín vegna, ţá ţjóđarinnar vegna !

 

Ţó ađ kjörtímabil ţingmanna sé vissulega 4 ár, hlýtur ríkisstjórn sem telur sig hafa veriđ ađ gera vel og hefur ţannig trú á verkum sínum, ađ geta stytt umbođstíma sinn um svo sem 3 - 4 mánuđi til ađ hćgt sé ađ kjósa á betri árstíma. Ţađ virđist hinsvegar ekki hafa veriđ pćlt mikiđ í slíku !

 

September er sem vitađ er oft rokgjarn og regnviđrasamur mánuđur og ekki er langt síđan menn lentu í verulegum vandrćđum út af veđurfari í göngum og ţađ í fyrri hluta mánađarins !

 

Einhverntíma var kveđiđ “pólitík og tíđarfar / töluvert er svipađ” svo menn í pólitík ćttu ađ geta skiliđ forsendur umrćddra mála međ sćmilega skynsömum hćtti. En nei, svo er ekki, flokksleg sjónarmiđ ráđa öllu og hangiđ skal á völdunum fram á síđasta dag !

 

Ekki virđist reisnin mikil eđa einhver merki um ţjóđhollustu í fyrirrúmi. Ţađ er gömul og ný saga um íslensk stjórnmál ađ ţeir sem ţar virđast jafnan mestu ráđa eru međalskussar einir. Sjáiđ ráđherrana, sjáiđ ţingliđiđ, lítiđ á ţessa hörmung, allt undir međalvigt ađ manntaki !

 

Ef gildi ríkisstjórnarinnar hefđi veriđ meira og trú hennar á eigin verkum, hefđi hún látiđ kjósa á mannsćmilegri tíma en ákvarđađ hefur veriđ. En ţađ gera víst engir meira en ţeir eru menn til, og ţví liggur kjördagur fyrir međ ţeim hćtti sem nú er búiđ ađ ákveđa. Mađur gćti haldiđ út frá ţví ađ sumir vćru beinlínis ađ vonast eftir drćmri kjörsókn ?

Ţađ sannast ađ minnsta kosti löngum - ađ smátt er ţađ sem smáir gera !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 172
  • Sl. sólarhring: 226
  • Sl. viku: 1410
  • Frá upphafi: 317668

Annađ

  • Innlit í dag: 152
  • Innlit sl. viku: 1098
  • Gestir í dag: 152
  • IP-tölur í dag: 150

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband