21.11.2020 | 14:53
Um ýmsar söguginningar !
Oft hefur ţađ vakiđ furđu mína hvađ sögulegar uppsetningar hafa orđiđ ađ föstum viđmiđum í sögu okkar án ţess ađ full vissa sé til stađar hvort um raunverulegar stađreyndir sé ţar ađ rćđa. Ţađ er stundum ţví líkast sem einhver rómantísk hughrif hafi ráđiđ textanum og svo hefur hver étiđ upp eftir öđrum og enginn vitađ međ vissu hvađ hann var ađ segja !
Viđ höfum alla tíđ eignađ Snorra Sturlusyni ýmis ritverk ţó viđ höfum ekkert sem sannar ţađ í raun ađ hann hafi veriđ ţar höfundurinn. Kannski skrifađi Styrmir fróđi Kárason sum ţessara verka og ţá hugsanlega í skjóli Snorra. Snorri er 62 ára gamall eđa ţar um bil ţegar hann er drepinn.
Alla ćvi stóđ hann í auđsöfnun og veraldarvafstri og mađur fćr varla séđ hvenćr hann hefđi átt ađ sinna ritverkum sem hlutu ađ taka drjúgan tíma. En samt fćr hann ţennan höfundarstimpil ţó enginn viti međ vissu hvort hann verđskuldar hann eđa hafi yfirleitt getađ litiđ upp frá auragrćđginni ?
Ingólfur Arnarson er jafnan skilgreindur fyrsti landnámsmađurinn ţó vitađ sé ađ hann var ţađ ekki. Ţar spilar auđvitađ inn í dćmiđ ađ hann var landnámsmađur Reykjavíkur, en ţađ er ekki ţađ sama. Íslendingar eiga ţađ til ađ vera miklar ,, höfđingjasleikjur og fyrsti landnámsmađurinn mátti ţví ekki vera venjulegur almúgamađur, hann varđ ađ vera eitthvađ meira. Náttfari kom ţví ekki til mála frekar en einhver tómthúsmađur á Blönduósi. En ţar varđ sá fyrsti auđvitađ ađ vera danskur kaupmađur !
Gunnar á Hlíđarenda gekk á gerđa eiđa og sneri međ ţeim hćtti aftur. Hann sveik samninga og enginn veit hvađ dró hann til ţess í raun ? Var hann kannski enn haldinn af girndarráđs-lönguninni til Hallgerđar eftir allt sem á undan var gengiđ ? Var hún kannski í raun og veru ,,fagra hlíđin hans ?
Viđ Íslendingar lofum stöđugt hetjuna sem sveik eiđa sína, en Kolskeggur bróđir hans sem átti miklu betri og mannsćmdarlegri hlut ađ málunum er flestum gleymdur. Ég met hann ţó meira en Gunnar fyrir orđ hans er ţeir brćđur skildu. En ţau voru ţessi : ,,Hvorki vil ég á ţessu níđast né öđru ţví sem mér er til trúađ o.s.frv !
Viđ látum líka mikiđ međ sjálfstćđisbaráttu okkar og samt höfum viđ enn dönsk konungsmerki á alţingishúsinu sem aldrei hafa veriđ tekin niđur ? Hvers vegna í ósköpunum eru slík ţrćlahaldaratákn ţar enn í dag ? Hefđu Benedikt Sveinsson eldri, Skúli Thoroddsen, Bjarni frá Vogi og ađrir ţekktir forustumenn sjálfstćđisbaráttunnar viljađ sjá ţađ ? Ekki trúi ég ţví. Spyrja má ţví : Til hvers var eiginlega barist ? Sjálfsagt hafa eftirsitjandi Danasleikjur í valdastöđum ráđiđ ţví ađ svona var stađiđ ađ málum. En slíkt hefđi varla getađ gerst hjá annarri ţjóđ !
Kaţólska kirkjuvaldiđ var ađ miklu leyti slćmt fyrir ţjóđina, einkum ţó ţegar á leiđ og Jón Arason var gildur fulltrúi ţess á sínum tíma. Hann var enginn ţjóđfrelsis-leiđtogi. Hollusta hans var ekki bundin viđ innlent vald, hún lá öll suđur í Róm páfinn var hans konungur í einu og öllu !
Ţegar danska konungsvaldiđ snerist gegn pápískunni, fylgdi Jón ekki međ. Hann var sami gallharđi páfatrúarmađurinn til síđasta dags. Síđari tíma yfirgangur konungsvaldsins skapađi svo smám saman ţá sögulegu gyllingu fyrir kaţólskuna sem hún átti litla inneign fyrir. Ţá var Jón Arason gerđur ađ ţjóđfrelsismanni, ţvert ofan í allar stađreyndir, og ţar viđ situr !
Gissur biskup Einarsson hefur á sama veg aldrei veriđ metinn sem skyldi af íslenskri ţjóđ vegna ţess ađ hann var međ siđbótinni og ţar međ á móti kaţólskunni. Tryggi Ţórhallsson sýndi ţó fram á í riti sínu um Gissur ađ hann var miklu ţjóđrćknari og betri mađur en flestir hafa haldiđ. En ţađ verđur líklega seint viđurkennt sem stađreynd í íslenskri sögu !
Margt fleira mćtti rekja hér, enda af nógu ađ taka, en ég ćtla ađ láta stađar numiđ viđ ţetta. Ţeir sem á annađ borđ vilja skođa og rannsaka geta gert ţađ út frá ţessum punktum, en ţeir eru vafalaust fáir !
Flestir virđast ţeirrar gerđar ađ gleypa ţađ sem fyrir ţá er sett án nokkurra athugasemda og láta sögulegar ginningar og gyllingar sig litlu skipta. En rangfćrslusagnfrćđi er aldrei af ţví góđa, hversu rómantísk sem hún kann ađ ţykja !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 596
- Frá upphafi: 365494
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)