Leita í fréttum mbl.is

Hver verđur framvindan ef fer sem horfir ?

 

 

 

Ţađ er talađ um ađ hafa öđruvísi jól í ár og vissulega verđa ţau öđruvísi. Ekki vegna ţess ađ viđ höfum endilega ákveđiđ ţađ, heldur vegna ţess ađ ađstćđurnar bjóđa ekki upp á annađ. Ţađ ćtti ađ segja okkur eitthvađ !

 

Mikil ţörf er orđin á ţví fyrir okkur ađ endurmeta lífsgildin og hafa betri hluti ađ leiđarljósi en ţađ eitt ađ fjölga krónunum og deyja svo frá öllum auđnum og fara blessunarlaus úr ţessum heimi !

 

Hvađ sagđi Andrew Carnegie á sínum efri árum ? ,, To die a wealthy man is a digrace !” Hann fann ţá ađ ţađ sem hann hafđi eltst viđ alla ćvina hafđi bara veriđ eftirsókn eftir vindi. Raunveruleg lífsgildi fólust í öđru !

 

Ţađ er ekki bara Covid-faraldurinn sem segir okkur hvađ margt getur fariđ úrskeiđis og ţađ á heimsvísu, heldur erum viđ stöđugt minnt á ţađ á landsvísu ađ margt getur gerst og valdiđ áföllum !

 

Yfirgengileg grćđgi og efnishyggjufár hefur einkennt samfélag okkar í allt of langan tíma. Ţađ er bókstaflega hryllingur ađ upplifa hvernig er veriđ ađ eyđa allri siđrćnni ábyrgđarhugsun úr ţjóđinni. Sú afstađa til mála virđist ráđa mjög víđa ađ ţađ sé sama hvađan gott komi, og ţá er yfirleitt veriđ ađ höfđa til peninga, hvernig tekna sé aflađ. Jafnvel yfirlýst háborg íslenska menntakerfisins virđist tala fyrir slíkum sjónarmiđum sem og talsmenn alkunnrar mannúđarhreyfingar !

 

Ég sé á slíkum viđbrögđum ađ gildin hafa veriđ fćrđ niđur. Á endanum verđur kannski allt leyfilegt ef ţađ er hćgt ađ grćđa á ţví. Og fólk segir til ađ afsaka grćđgis gerđir sínar : ,,En ţetta er fyrir gott málefni !” Já, er ţađ ? Ef ađ hluti af ágóđanum fer í ađ grćđa sárin eftir skađann sem unninn hefur veriđ, er ţá allt í lagi ? Samanber ţađ ţegar brennivínssala á vegum ríkisins leggur einhverja aura í byggingu međferđarstofnana. Ég spyr, er búiđ ađ senda alla raunverulega siđfrćđi í útlegđ frá ţessu landi ?

 

Hvernig á einhver blessun ađ geta fylgt samfélagi okkar ţegar heilbrigđ og rétt gildi eru trođin undir fótum dags daglega vegna yfirgengilegrar ágirndar ? Ţurfum viđ ekki ađ standa saman um eitthvađ gott og uppbyggilegt ? Getur fólk í ţessu landi ekki leiđst af neinu öđru en hroka og sérgćsku ? Erum viđ ekki minnt á ţađ ár eftir ár ađ eitthvađ er ađ ? Af hverju eru hamfarir stöđugt ađ dynja á okkur ? Er ţađ ekki hrein og klár ábending um ađ eitthvađ sé ekki í lagi ?

 

Ég spyr, hvar eru vísbendingar um ađ viđ séum undir vernd ? Höfum viđ ekki veriđ ađ hrekja ţá vernd frá okkur međ háttalagi okkar ? Hvađa afstöđu hefur hinn almenni íslendingur til Guđs í dag ? Er yfirleitt einhver mađur ađ velta ţví fyrir sér hvort gerđir hans kalli á blessun eđa bölvun ? Gćti veriđ ađ almenna afstađan til Guđs sé - ,, ég hef ekki neinn tíma fyrir ţig, sérđu ekki ađ ég er ađ grćđa !”

 

Er dansinn um gullkálfinn ţađ eina sem skiptir máli nú ? Ađ afla efnislegra fjármuna sem mest á kostnađ allra góđra gilda ? Svo virđist líka sem íslenskir gullkálfar flytji stöđugt meira af misjafnlega fengnu fjármagni til útlanda og eigi sér önnur heimili og ađsetur ţar. Ţar er eiginlega bara um sumardvalarfólk ađ rćđa í ţjóđlegum skilningi, fólk sem er hér bara yfir blíđasta og besta tímann af árinu og varla ţađ, fólk sem sumir myndu líklega kalla ađ vćru bara hálfir Íslendingar !

 

Ţađ ber ađ hafa í huga, ađ ţađ getur oft veriđ stutt milli blessunar og bölvunar og ég býđ ekki mikiđ í íslenskt samfélag ef grćđgin á ađ stjórna ţví áfram á komandi árum eins og hún hefur gert síđustu ţrjátíu árin eđa svo. Ţađ er tími sem hefur spillt miklum ţjóđlegum gildis verđmćtum !

 

Ég lít svo á, og kannski gera ţađ fleiri, ađ međ óbreyttu gildismati verđi allt ţurrkađ út ađ lokum sem hefur blessađ land og ţjóđ til ţessa !

Hvernig skyldu jólin okkar annars verđa ađ ári ?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 120
  • Sl. sólarhring: 167
  • Sl. viku: 689
  • Frá upphafi: 365587

Annađ

  • Innlit í dag: 116
  • Innlit sl. viku: 601
  • Gestir í dag: 116
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband