23.1.2021 | 17:01
Svolítiđ um stađbundna sagnfrćđi !
Á Skagaströnd er ennţá ýmislegt til sem minnir á svokölluđ verksmiđjuár, ţegar gera átti kauptúniđ ađ fimm ţúsund manna bć og höfuđstađ síldveiđa fyrir Norđurlandi. Ţćr áćtlanir gengu ekki eftir ţar sem síldin skarst úr leik, enda löngum óútreiknanleg !
Ýmsir möguleikar voru ţó skapađir til vaxtar í atvinnu og viđgangsmálum bćjarbúa, en flest fór ţađ illa í togstreytu flokka og pólitískra hagsmunahópa á komandi árum. Allt er ţađ heldur nöturleg saga og verđur ekki fjallađ um hana hér !
Eitt minnismerki verksmiđjuáranna er hinn glćsilegi skorsteinn viđ ketilhúsiđ sem hefur lítiđ látiđ á sjá í tímans rás. Hann gnćfir ţarna enn undir Einbúanum og vegna ţess ađ hann er sívalur er vindálagiđ á hann trúlega miklu minna en ella. Hann sýnist í ţađ minnsta hafa veriđ vel steyptur og hönnunargerđ hans er ađ sumra áliti talin hafa tekiđ miđ af sálarlega innbyggđum útlínum, enda áreiđanlega karlmađur sem teiknađi !
Einhverntíma skrifađi ung rauđsokka blađagrein ţar sem hún reyndi ađ fćra rök fyrir ţví ađ tilhneigingin til turnbygginga fćli ekkert annađ í sér en dýrkun karla á lim sínum og ţar međ vćri fyrst og fremst um ređurtákns vísanir ađ rćđa. Ţetta hefur líklega veriđ um 1978 !
Minnir mig ađ setningar úr ţessari blađagrein, einmitt varđandi ţetta atriđi um ređurtáknin, hafi fylgt bókinni Eldhúsmellur úr hlađi ţegar hún var gefin út, en ţađ mun hafa veriđ um svipađ leyti !
Nú ćtla ég ekki ađ blanda mér í ţađ hvađa sálfrćđilegu ástćđur kunna ađ liggja ađ baki ţví hvernig menn teikna mannvirki, eđa hvernig ţćr byggingar koma til međ ađ líta út sem eiga ţá ađ taka miđ af innviđum kvenna !
En ég get ósköp vel viđurkennt ađ ég hafđi áđur svo sem séđ ađ umrćddur skorsteinn gat minnt á vissa hluti og ţađ höfđu líka fleiri séđ. Var stundum gantast međ ţetta á frjálsum nótum og ţótti engum mikiđ !
Eitt sinn stóđ ég yfir á skúffugarđi framarlega og var eitthvađ ađ pćla, sem kemur nú fyrir. Ţá varđ mér litiđ á skorsteininn sem bar viđ bláan himin og kvađ :
Sanna karlmenn, syni og feđur,
segja má ađ hverja stund,
minni ţessi risa ređur
rétt á ţeirra gefna pund !
Svo velti ég ađeins vöngum yfir ţessu efni og bćtti viđ :
Međan yndi ástar gleđur
áfram konu og mann,
ströndin á sinn risa ređur
rétt viđ Einbúann !
Og nú fannst mér ađ ţessi kveđskapur ţyrfti endilega ađ vera ţrenna, svo ég jók enn á tjáninguna :
Áfram gegnum ógnar veđur,
allt sem gerast kann,
haldi ţessi risa ređur
reisn viđ Einbúann !
Og ţar međ var pćlingum lokiđ af minni hálfu varđandi ţetta mál, hvađ sem annars líđur hinni víđari umrćđu um sambćrilegt efni, á hinum hugmyndafrćđilega vígvelli hinnar eilífu kynjabaráttu !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 14
- Sl. sólarhring: 274
- Sl. viku: 794
- Frá upphafi: 356975
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 622
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)