Leita í fréttum mbl.is

,, Í vítahring karlmennskunnar !”

 

 

Viđ karlmenn grátum auđvitađ ekki,

ţađ aldrei hjá neinum sést.

Og teljum ađ karlmennskan köld og hörđ

sé klárlega allra best !

 

Viđ reynum ţví allir ađ rembast viđ

ađ rćkta upp eins manns her.

(Ţó ađ viđ grenjum ţess á milli

ţegar ađ enginn sér ! )

 

Erfitt er margt í mannsins lífi

og meinlegast finnst okkur ţađ

er tilfinningarnar taka völdin

og tárin fara af stađ !

 

Viđ viljum auđvitađ ekki sýna

óstyrk og taugaflog.

Ţví karlmennskan má ekki kođna niđur

í kjökur og ekkasog !

 

Samt lćđist ađ okkur óljós grunur

ađ allt ţetta rembings stređ,

sé bara í rauninni byggt á stćlum

sem blekkingar ráđskast međ !

 

En skilningsglćtan á skynsemina

ţar skilar sér löngum treg.

Svo áfram ađ hćtti hörkutóla

viđ höldum um lífsins veg !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 60
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 1263
  • Frá upphafi: 318559

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 929
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband