18.5.2021 | 18:04
Ađ missa forrćđi yfir eigin málum ???
Nú stefnir í ađ stađa Skagastrandar verđi ákveđin til frambúđar í ţví miđstýrđa fyrirkomulagi sem ákveđiđ virđist hafa veriđ syđra. Lýđrćđisleg sameining skal ţađ víst heita samkvćmt plönunum, en ţađ er eins gott ađ fólk kjósi rétt svo refsihönd fyrirgreiđsluleysisins falli ekki á ţađ og kýli ţađ niđur. Val er ekki alltaf val ţó ţađ eigi ađ heita svo !
Fólk getur nefnilega líka orđiđ fyrir ţví ađ verđa eins og höfn sem er opin í öfugan enda, ţví ráđsmennskan fyrir sunnan er ćđi oft öfug líka !
Ađ minnsta kosti er orđiđ vel ljóst eftir síđustu ţrjá áratugina, ađ ţađ er engin raunveruleg byggđastefna í gangi. Allt er miđađ viđ borgríkiđ og viđ erum hćtt ađ vera ţjóđríki, enda ćđir auđvaldsstefnan yfir allt !
En er ţađ ekki skrítiđ, ađ ţađ sem allt miđast viđ - Reykjavík, virđist ekki vera nein sérstök heimilisdásemd, ţví strax og vinnu er lokiđ á föstudögum, ćđir stór hluti íbúanna upp í Borgarfjörđ eđa austur fyrir fjall í helgar-afslöppun. Ţađ er ađeins hćgt ađ slaka á í sumarbústöđunum ekki heima. Reykjavík er bara stađurinn ţar sem fólk aflar peninganna !
Einhverntíma var sagt ađ orđtakiđ Heima er bezt vćri rétta forskriftin ađ góđu lífi, en eftir ađ heimilin hćttu ađ vera skjól fjölskyldunnar og urđu ađeins stoppistöđ til ađ skipta um föt eđa sofa blánóttina, er sú stefna úr sögunni. Hún er líka sögđ gamaldags eins og allt annađ sem ćtti ađ teljast gott og gilt !
Á landsbyggđinni ţarf nú, samkvćmt ríkiskastala kenningunni, ađ byggja upp nokkrar meginstöđvar skrifstofuhalds og stjórnunar, svo auđveldara sé ađ eiga viđ ţessar fáu hrćđur sem ţar búa. Ţessvegna ţarf ađ sameina og sameina úti á landi, en ekki í óđaţéttbýlinu syđra, ţar mega smákóngarnir valsa um og vera sjálfstćđir, eins og totubúarnir á Seltjarnarnesinu !
Í austur Húnavatnssýslu er fyrirséđ ađ ţessi sameining ef af verđur, mun gagnast stćrsta ţéttbýlisstađnum fyrst og fremst, ţví ţar verđur ţá stjórnsýsluhöllin í umdćminu og pappírsflóđiđ sjálfsagt eftir ţví. Ţá verđur líklega til sannkölluđ Eyđublađabraut inn á Blönduós !
Ţeir sem geta ađeins séđ Sveitarfélagiđ Skagaströnd sem viđhengi viđ eitthvađ annađ og meira, fara auđvitađ hlýđnu leiđina og fylgja í ţví hugarfari sínu. Gćtu ţessvegna endađ í Brussel í einhverskonar samfylkingarlegu framhaldi málanna. En ađrir kunna ađ hugsa til orđa Jóns Loftssonar forđum er hann mćlti: ,, Heyra má ég erkibiskups bođskap en ráđinn er ég í ađ hafa hann ađ engu !
Skrifrćđisvald ríkisbáknsins er alltaf ađ klóra utan í mannfrelsiđ og setja ţví auknar skorđur. Ţađ er ekki af ţví góđa og ţörf ađ vera á verđi gegn slíku framferđi nú og eftirleiđis. Lýđrćđi er auđvitađ fyrst og fremst sú stefna, ađ fólk hafi raunverulegt frelsi til ađ velja hvert ţađ vilji fara, ađ ţađ sé ekki undir neinum ţvingunarráđstöfunum varđandi val um leiđir til framtíđar, ađ sameinađur vilji ţess nái fram ađ ganga !
Megi svo jafnan vera í landinu okkar ađ stjórnarfariđ einkennist af frjálsu lýđrćđi en ekki baktjaldabundnu haftakerfi, sem á eingöngu ađ ţjóna kerfislímdum sérgćskuöflum sem ekkert eiga skylt viđ almenna velferđ !
Kjósum ávallt međ almennu lýđfrelsi en ekki aukinni kerfisbindingu !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 27
- Sl. sólarhring: 115
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 399222
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 132
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)