Leita í fréttum mbl.is

Ósiđirnir koma alltaf aftur !

 

 

Fíknin gamla gildis ţunn

geldir heilsu fríska.

Nikotín í nef og munn

nú er aftur tíska !

 

Ţegar ég var ađ alast upp á Skagaströnd var tóbaksnotkun mikil og reykingar ţóttu flottar. Ţetta var á ţeim tíma ţegar kvikmyndastjörnur voru varla myndađar öđruvísi en reykjandi og slíkar myndir voru í öllum blöđum og tímaritum. Ţađan var stíllinn sjálfsagt tekinn !

 

Á ţessum tíma var nokkuđ um fólk sem bćđi tók í nefiđ og vörina. Ađ mestu leyti var ţar um eldra fólk ađ rćđa, ađallega karlmenn, en ţó voru til konur sem voru ekki síđur hneigđar fyrir tóbaksnotkun međ ţessum hćtti ţví ţessi ósiđur hafđi vald á mörgum !

 

Mér er enn í minni hvernig ţetta blessađ fólk leit út, einkum sumir karlarnir. Ţađ var alltaf útferđ úr nösunum á ţeim og tóbakslćkir runnu úr báđum munnvikjum. Ekki verđur sagt ađ ţetta útlit hafi veriđ fólki til prýđi, en ţví virtist alveg sama. Fíknin réđi !

 

Svo leiđ ađ ţví ađ ţetta háttalag lagđist mikiđ til af. Gamla fólkiđ sem stundađi ţađ mest dó og líklega heldur í fyrra lagi af ţeim sökum og ađrir tóku ekki viđ. Reykingar minnkuđu ađ vísu ekki, en ţessi sóđalega tóbaksnotkun fór ađ miklu leyti ađ heyra til liđinni tíđ. Og mikiđ var ţađ gott !

 

En ósiđirnir koma alltaf aftur ! Á síđustu árum hefur ţessi tóbaksnotkun blossađ upp á ný og nú hjá ungu fólki. Tóbak er tekiđ í nefiđ og vörina og ungir strákar hafa ţar forustuna og eitthvađ er um ađ stúlkur geri ţetta líka. Aldrei hefđi mig órađ fyrir ţví ađ slíkt gćti gerst !

 

Ţađ háttalag sem helst mátti sjá til gamalla sveitakarla hér áđur fyrr, er sem sagt komiđ aftur og ţađ er ungt fólk í blóma lífsins, sem hefur tekiđ upp á ţví ađ ástunda ţađ. Svo undarlega hefur tekist til, ţrátt fyrir alla frćđslu í skólum og víđar um ótvírćđa heilsufarslega skađsemi tóbaks !

 

Ţađ undirstrikar ţađ líklega, ađ ţroskaferli mannsins í ţessum heimi, er í raun eins og einhver síbjánaleg framhaldssaga sem fer hring eftir hring í framvindu sinni og skilar aldrei marktćkum ávinningi ţegar til lengdar er litiđ. Viđ lifum ţannig óaflátanlega í meintri hringrás heimskunnar !

 

Hver ný kynslóđ sér til ţess, í hofmóđi ungdóms síns, ađ vekja upp aftur mistök og ósiđi hins liđna, í stađ ţess ađ lćra af reynslunni og gera betur !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 69
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 638
  • Frá upphafi: 365536

Annađ

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 550
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband