Leita í fréttum mbl.is

Um tindátaleik táls og svika !

 

 

Ţegar Vesturveldin, undir forustu Bandaríkjanna, fóru inn í Afghanistan fyrir 20 árum, ađ eigin sögn, til ađ hreinsa til, var veldi talibana ţar, ađ margra mati, ađ hrynja. Landsmenn voru ađ stórum hluta búnir ađ fá nóg af hemjulausum yfirgangi ţeirra og öfgahyggju !

 

En viti menn, ţađ fćrđist fljótlega nýtt líf í hina fylgishrakandi hreyfingu. Og á 20 árum, hvorki meira né minna en fimmtungi aldar, hefur sýnilegasta afleiđingin af veru hinna erlendu hersveita í landinu veriđ - stöđug aukning á styrk talibana. Hvernig víkur ţví viđ ?

 

Jú, hinar erlendu hjálparsveitir hafa fćrt talibönum fullt af nýjum liđsmönnum, mönnum sem voru reyndar margir hverjir ekki ýkja hrifnir af talibönum áđur. En loftárásir ,,góđu gćjanna” á fjallaţorp og dreifđar byggđir í landinu hafa drepiđ fjölda fólks !

 

Mađur sem stendur uppi einn eftir ađ eiginkona hans og tvö börn hafa kannski veriđ drepin međ slíkum hćtti, á ekki nema einn valkost. Hann gengur í liđ međ talibönum til ađ hefna dauđa fjölskyldu sinnar !

 

Viđ brottför erlenda herliđsins hefur veriđ sagt frá ţví ađ nýjar hersveitir afghana hafi veriđ ţjálfađar til liđveislu viđ stjórnarherinn, en eitthvađ er nú skrítiđ viđ ţann gjörning. Talibanar virđast nefnilega valta yfir stjórnarherinn og ţessar nýju liđssveitir eins og ekkert sé !

 

Hérađshöfuđborgirnar hafa falliđ ein af annarri í hendur ţeirra og tuttugu ára vera erlendra hersveita í landinu er ekki ađ skila neinu. Ćtti góđur málstađur ekki ađ geta sannađ gildi sitt á 20 árum ? Jú, ef hann hefur veriđ góđur, en niđurstađan sýnir ađ ţar hefur fátt veriđ sem skyldi !

 

Björgunarherinn mikli fer međ skít og skömm frá Afghanistan. Ţađ ćtti ađ vera öllum ljóst. Brottför hans líkist engu öđru en flótta. Ţađ er ekki hátt ris á hetjunum ţegar ţćr snúa heim. Ţar hafa menn sýnilega ekki ráđiđ viđ ćtlađ verkefni frekar en sovétmenn á sínum tíma !

 

Eftir alla hreinsunina og hjálpina er stađan verri en hún var í byrjun. Skipulagsleysiđ og aumingjaskapurinn hefur veriđ međ ólíkindum !

 

Ţeir fóru til ađ bjarga Írak, en gerđu ţar allt verra. Ţeir fóru til ađ bjarga Lýbíu og sama gerđist ţar, og nú hljóta ţeir ţriđja skipbrotiđ í Afghanistan. Reyndar eru dćmin fleiri ef út í ţađ er fariđ !

 

Talibanar hafa fitnađ eins og púkinn á fjósbitanum viđ öll afskipti vesturveldanna í Afghanistan. Ţeir virđast hafa fullt af vopnum og hvađan fá ţeir ţau ! Ţađ vćri sannarlega fróđlegt ađ vita ?

 

Og nú virđist liggja fyrir ađ afghanska ţjóđin verđi enn og áfram ađ ţola kúgun og harđrćđi öfgasinnađra múslima, manna sem hata ekkert meira en vesturveldin !

 

Og sennilega verđur međferđin á ţjóđinni miklum mun harkalegri vegna afskipta vesturveldanna af innanlandsmálunum á ţessum síđastliđnum tuttugu árum. Hefndarhugur talibana mun ţar ráđa ferđinni !

 

Ţađ verđur líklega enn og aftur hreinsađ til međ öfugum hćtti. Aftökur verđa líklega ekki svo fáar á fólki sem hefur unniđ međ andstćđingunum og ţar međ framiđ landráđ ađ mati talibana. Ţađ er hryllilegt ađ hugsa til ţess sem getur gerst ţarna á nćstu mánuđum !

 

Sjálft Almćttiđ forđi sérhverri ţjóđ í ţessum heimi frá slíkum ,,hjálparher,” frá slíkum ,,björgunarmönnum,” sem skilja viđ ástandiđ eins og ţađ er og hafa veriđ ţar hinir verstu orsakavaldar !

 

Einskis góđs var ađ vćnta af ţessu ruslaraliđi erlendis frá, sem virđist ekkert hafa vitađ hvađ ţađ átti ađ gera í Afghanistan og hefur eyđilagt miklu meira en ţađ ţykist hafa bjargađ. Hvenćr ćtla menn ađ lćra af reynslunni ? Hver er í ţörf fyrir hjálp slíkra Vandala ?

 

Nató hefur nánast veriđ eins og strákur á stuttbuxum í samskiptum sínum viđ talibana. Ţeir hafa sýnilega leikiđ sér ađ forustu ţessa mikla varnarbandalags vesturlanda og haft ráđamenn ţar ađ algjörum fíflum !

 

Loks virđist líka hafa veriđ svo komiđ ađ ekkert hafi heyrst annađ á skrifstofum Nató en uppgjafarvćliđ eitt og tómt : ,,Komum okkur burt úr ţessu helvíti !”

 

Og nú flýr herafli Nató landiđ og skilur alla ţá sem stóđu međ honum eftir varnarlausa, til ađ verđa fórnarlömb talibana. Og helvítiđ sem ţeir tala um, hefur ađ miklu leyti veriđ búiđ til af ţeim sjálfum, í gegnum allt ţeirra öfugsnúna verklagsferli í Afghanistan, í heilan aldarfimmtung !

 

Hin ömurlega uppskera fer ţar sannarlega eftir sáningunni. Hafi Nató skömm fyrir skilin !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 48
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 1657
  • Frá upphafi: 319621

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1304
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband