3.11.2021 | 15:52
Á Efling ađ vera vakandi eđa sofandi ?
Ég hygg ađ flestir hugsandi menn hafi gert sér grein fyrir ţví ađ Sólveig Anna Jónsdóttir vćri ađ leggja út í ansi mikla baráttu ţegar hún bauđ sig fram gegn ríkjandi klíkuvaldi innan Eflingar.
Sú spurning leitađi ţegar á huga manns stendur hún ţann storm af sér eđa verđur hún flćmd úr starfi ? Svariđ viđ ţeirri spurningu virđist nú liggja fyrir !
Ţađ vita allir, ađ í stofnunum og félagsskap af flestu tagi myndast valdahópar sem lćra fljótt ađ eigna sér ferli mála og jafnframt ađ bćgja ţeim frá sem ekki eru taldir ćskilegir samstarfsađilar.
Verkalýđshreyfingin, eins og flest hliđstćđ samtök, hefur í sinni sögu ţurft ađ glíma viđ ýmislegt klíkukyns, sem ađ líkum lćtur. Flest af ţví tagi hefur yfirleitt orđiđ heilbrigđu og eđlilegu starfi til skađa !
Sigurđur Bessason var lengi formađur Eflingar og allt of lengi, ađ margra mati. Og mér er engin launung á ţeirri skođun minni, ađ á hans valdatíma hafi Efling fyrst og fremst orđiđ ađ ţeim sofandi risa sem félagsheildin óneitanlega var !
Mér fannst Sigurđur aldrei vakandi formađur sem slíkur og undrađist hvađ hann gat lengi setiđ án ţess ađ gera neitt ađ mér fannst. Ţađ var ekki mikil reisn yfir starfsháttum Eflingar á ţeim árum !
Á öllum ţeim ömurlega deyfđartíma virđist svo einhver samandregin Fróđárhirđ hafa hreiđrađ um sig í stjórn Eflingar og haft ţađ náđugt, líklega á hinum sćmilegustu kjörum. Sennilega bara sofiđ vćrt á dyngjunni ásamt formanninum !
Svo hefur ţađ líklega gerst sem átti ekki og mátti ekki gerast. Skyndilega skall á stormur, hirđin hrökk upp úr velsćldar-dvala sínum og áttađi sig á ţví ađ ţađ var orđin virkileg hćtta á ţví ađ tekin yrđu frá henni ţau fríđindi sem átt höfđu ađ vera henni gulltrygg um ókomin ár, samkvćmt fyrri stjórnunarháttum.
Slíkt og ţvílíkt var bara óhugsandi fyrir hin innvígđu alidýr og koma varđ hlutunum aftur í lag međ einhverju móti !
Og upp úr ţví tel ég ađ mynduđ hafi veriđ innanfélags andspyrnuhreyfing gegn hinu nýja valdi. Ţađ er bara ţađ sem gerist alls stađar ţar sem gömlu og ónýtu valdi er hent út og reynt ađ hreinsa til.Samsvarandi atburđarás hefur átt sér stađ um allan heim oftar en nokkur mađur getur taliđ !
Ţađ er einnig augljóst, ađ hiđ nýja vald í Eflingu sem náđi međ litlum fyrirvara í gegn, međ stórfylgi almennra félagsmanna í kosningu, eignađist samstundis marga óvini utan félagsins líka. Ţađ er ekki erfitt ađ gera sér grein fyrir ţví. Ţađ eru nefnilega margir valdaađilar í ţjóđfélaginu sem vilja áreiđanlega ađ Efling sofi og ţađ sem lengst !
Ţađ hefur ađ öllum líkindum fariđ mikill óhugur um allan ţann fjandaflokk, ţegar Sólveig Anna og félagar náđu völdum í Eflingu og fóru ađ reyna ađ vekja ţađ sem átti ađ sofa !
Kannski fór sú hersing strax á kreik til andstöđu og kannski var fariđ ađ stofna til einhverrar fimmtu herdeildar og kannski eru ţađ verk slíkra innherja og útherja sem eru ađ koma í ljós ţessa dagana ? Ţađ verđur auđvitađ aldrei vitađ, ţó margt sé hćgt ađ gruna í ţví sambandi !
En fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví hverskonar stjórn tekur nú viđ völdum í Eflingu ? Verđur ţađ ný sofendaklíka og ný Fróđárhirđ, spyr líklega margur ? En ţađ verđur erfitt ađ koma svo blóđlausu fyrirbćri aftur af stađ innan verkalýđsfélags, sem hefur ţrátt fyrir allt fengiđ lífsanda í sig og veriđ vakandi um skeiđ. Samanburđurinn verđur svo óhagstćđur !
Samt munu nógir verđa til ađ reyna ađ svćfa Eflingu á ný, líklega bćđi innanfélags og utan. Róttćk verkalýđsbarátta er eitur í beinum margra í ţjóđfélagi okkar, enda búiđ ađ gera ţar allt ađ söluvöru !
Ţađ eru býsna margir sem eru hreint ekki frábitnir ţrćlahaldi, svo framarlega sem ţeim sjálfum sé ekki ćtlađ ađ vera ţar í ţrćlshlutverki !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:10 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 29
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 598
- Frá upphafi: 365496
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)