1.7.2022 | 21:40
Leitađ í gömlu skotgrafirnar !
Ţađ sannast enn á ný í Úkraínustríđinu, ađ leiđtogar Evrópu eiga engin ráđ önnur ţegar alvarlegur ágreiningur verđur milli ríkja, en ađ koma sér niđur í gömlu skotgrafirnar. Alţjóđleg samtök sem áttu ađ draga úr hćttu á árekstrum, eins og Sameinuđu ţjóđirnar hafa fyrir löngu tapađ allri tiltrú !
En hvađ er ţá til ráđa ? Af hverju fer ţetta alltaf svona ? Fyrri heimstyrjöldin átti ađ vera síđasta styrjöldin og Ţjóđabandalagiđ var stofnađ til ţess ađ svo yrđi. Pólitíkusar eyđilögđu bandalagiđ á fáeinum árum međ gjörspilltu framferđi sínu og gengu svo frá málum ađ seinni heimsstyrjöldin varđ óţverrafćtt afkvćmi ţeirrar fyrri !
Eftir seinni heimsstyrjöldina var fariđ í sama leiđangur. Sameinuđu ţjóđirnar voru stofnađar til ađ koma í veg fyrir styrjaldir, en eftir nokkur ár var sú tilraun til friđar eyđilögđ líka í gegnum gjörspillta pólitík ţar sem enginn lyfti hreinum skildi eđa talađi sannleika !
Og nú eru Sameinuđu ţjóđirnar ónýtt verkfćri sem hefur veriđ sett út í horn í áhaldahúsi Vesturveldanna og enginn metur ţađ til nokkurs nýtanlegt í dag. Og međ hverjum deginum sem líđur nálgast mannkyniđ sitt eigiđ sjálfsmorđ.Sjálfstortímingarandinn fer međ algerri kćruleysisvímu sinni hamförum um alla jörđina !
Svíţjóđ sem hefur notiđ meiri friđar í tvćr aldir en nokkur önnur Evrópuţjóđ vegna hlutleysisstefnu sinnar, telur nú hag sínum best borgiđ innan hernađarbandalags. En ţađ er ekki reynsla Sögunnar sem veldur ţeirri viđhorfsbreytingu heldur pólitískar skođanir ţeirra sem nú fara međ völdin í landinu. Og áróđurinn segir ađ fólk sé miklu öruggara fyrir vikiđ !
Churchill kallađi Svíţjóđ á sínum tíma ,,litla hugleysingjalandiđ af ţví ađ Svíţjóđ lét ekki teyma sig í dilk hernađarhyggjunnar. En Svíţjóđ sigldi sínum bát farsćllega í gegnum styrjaldar-umrótiđ í álfunni og komst ađ mestu leyti heil í höfn frá ţví. Leiđtogar landsins sýndu ábyrgđ og festu fyrir ţjóđarhag og voru sjálfir í brúnni viđ stjórn !
En nú er annar andi ráđandi ţar á bć og varla 200 ára friđur framundan í lífi Svía, ef ađ líkum lćtur. Ţjóđfélag sem verđur markađ hernađarhyggju breytist međ ýmsum hćtti og ekki til hins betra !
Annars verđur hver ţjóđ ađ taka ábyrgđ á sínum örlögum og kannski eru valdaöfl Evrópu enn sem fyrr međ ţađ í fórnfrekri hugsun sinni ađ sćlt verđi sameiginlegt fall. En hvernig á slíkt fall ađ geta orđiđ sćlt ţegar kjarnorkuveldi fara ađ takast á um valdahlutföllin í álfunni ?
Ţegar hernađarhyggjan rćđur ferđ, ţyrpast menn niđur í gömlu skotgrafirnar. Ţegar áhrif hennar dvína, vegna ţess ađ hún leysir aldrei neitt, koma menn upp úr ţeim og fara ađ talast viđ. Ţá tekur vonin viđ um tíma ţar til ţeir komast aftur á skriđ sem vilja eyđileggja og tortíma !
Ţannig hafa málin gengiđ til ţessa. En ţađ hljóta flestir ađ sjá ađ leiđir ţćr sem menn ţykjast hafa veriđ ađ fara til friđar undanfarna áratugi hljóta ađ vera rangar. Ávinningurinn er svo smár og heilindin lítil sem engin !
Menn eru líka oftast á villugötum og vilja vera ţađ, sjá ekki ţađ sem er ađ skella yfir ţá. Rétt fyrir frönsku byltinguna 1848 sagđi Alexis de Tocqueville í rćđu : ,, Ég held ađ viđ sofum á eldfjalli !
Hann taldi svo vera en valdamennirnir sáu ekki neitt. Ţeir skildu ekki stöđu mála og hćtturnar sem ţar voru ađ koma fram. Ţeir sáu ţćr ekki ţó ţćr vćru farnar ađ ýta viđ öđrum. Og svo kom örlagadómurinn yfir ţá, pakkađur inn í hernađarhyggju og blóđsúthellingar !
Og hver er svo stađa mála núna ? Nú virđist öll Evrópa sofa á eldfjalli kjarnorkueldfjalli !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Hverju er ţjónustan eiginlega helguđ ?
- Orđheimtu ađferđin !
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 250
- Sl. sólarhring: 250
- Sl. viku: 945
- Frá upphafi: 366412
Annađ
- Innlit í dag: 211
- Innlit sl. viku: 845
- Gestir í dag: 204
- IP-tölur í dag: 204
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)