Leita í fréttum mbl.is

Rússar – nýkapítalistarnir í Evrópu !

 

 

Eins og vitađ er, er Evrópa sem slík raunverulega engin sérstök heimsálfa, heldur öllu heldur skagi sem gengur vestur úr meginlandi Asíu. En vegna ţeirra menningarlegu umbrota sem ţar hafa löngum átt sér stađ, hefur tíđkast ađ ţjóđir ţćr sem búa á umrćddu landsvćđi vísi til Evrópu sem sérstakrar heimsálfu !

 

Látum svo vera ! Sumar ţjóđir eru bara ţannig gerđar ađ allt sem ţeim viđkemur er og á ađ vera nafli alheimsins. Ţar getum viđ innifaliđ Breta, Frakka og Ţjóđverja og jafnvel nokkrar ađrar svonefndar Evrópuţjóđir !

 

En lítum ađeins á Söguna. Hvar hafa helstu vandamálin sem upp hafa komiđ í ,,höfuđheimsálfunni“ Evrópu reynt mest á ? Hvar skall Mongólabylgjan harđast á og hlífđi ţeim ţjóđum sem vestar bjuggu ?

Austur í Rússlandi !

Hvar missti Napóleon stórher sinn og kverkatak sitt á ţjóđum Evrópu ?

Austur í Rússlandi !

Hvar var Hitler stöđvađur og brotinn á bak aftur ?

Austur í Rússlandi !

Hvar á sú orka upphaf sitt sem heldur Vestur-Evrópu gangandi ?

Austur í Rússlandi !

 

Hvađ ţýđa ţessi svör á eđlilegu mannamáli ? Líklega ţađ ađ Vestur-Evrópuríkin ţurfa á Rússlandi ađ halda ? En ţegar Rússar voru bolsévíkar og kommúnistar, voru ţeir óalandi og óferjandi og ekki taldir hćfir í hinum hágöfuga félagsskap vestrćnna séntilmanna !

 

En frá 1991 hafa Rússar hinsvegar bara veriđ kapítalistar og oligarkar, útrásarvíkingar og peninga-gráđugir auđmenn eins og ţekkist í Vestur-Evrópu ! Enda voru ţeir ţar međ viđurkenndir ađilar ađ G 8 hópnum ? Meira ađ segja taldir ţar um tíma til prýđi fyrir klúbbinn !

 

En eftir ađ ţeir tóku Krímskagann 2014 fóru Vesturveldin í fýlu. Samt voru 68% íbúa skagans Rússar og landsvćđiđ rússneskt frá ţví á átjándu öld til 1954. Áđur unnu Rússar skagann af Tyrkjum og Töturum !

 

1954 fćrđi Úkraínumađurinn og Sovétleiđtoginn Nikita Kruschev hinsvegar forrćđi skagans frá Rússlandi undir Úkraínu. Ekki voru Vesturlönd yfirleitt hrifin af ákvörđunum Kruschevs, en ţessi á ađ ţeirra mati ađ standa óhögguđ og af hverju skyldi ţađ vera ? Vegna ţess ađ ţađ ţjónar pólitískum hagsmunum Vesturveldanna og hernađarpólitík Nató !

 

Viđ hrun Sovétríkjanna hefđi Krímskaginn átt ađ ganga til baka til Rússlands, en Jeltsin var alltaf fullur og ţví sjaldan međ fullu ráđi. Slíkir leiđtogar sem hann gera mörg mistök og Jeltsin gerđi ţau mörg á kostnađ Rússlands. Oligarkarnir og Vesturlönd gengu ţar fljótt á lagiđ !

 

Hvađ skyldi annars valda ţví ađ Rússar mega ekki hegđa sér út frá eigin hagsmunum eins og ađrar kapítalískar ţjóđir ? Og hvađ skyldi valda ţvi ađ ţeir ţykja ekki lengur gjaldgengir í auđkýfingaklúbbinn ?

 

Svariđ viđ ţví er einfalt ! Ţeir leyfa sér allt of mikiđ. Ţeir vilja jafnvel ráđa sínum eigin auđlindum, ráđa verđlagi ţeirra og greiđslu-fyrirkomulagi. Ţeir fara sínar eigin leiđir í öllu. Ţeir hlýđa ekki eins og Jeltsin !

 

Ţeir vilja ekki lengur vera bara örlátir orkustuđnings-ađilar fyrir Brusselvaldiđ. Í stuttu máli sagt – ţeir vilja međ hákapítalískum hćtti fá sitt fyrir sinn snúđ. En sú bölvuđ frekja af ódannađri og hálf-asískri ţjóđ !

 

Meintur yfirgangur Rússa er af gömlu nýlendu-kapítalista-ţjóđunum talinn međ ólíkindum. Ţeir bregđast jafnvel viđ međ beinum hernađarađgerđum ţegar Evrópusambandiđ baslar í ţví međ fullkomlega friđsamlegum hćtti ađ innlima Úkraínu međ fjármálavaldi !

 

Ekki ţóttu Rússar góđir međan ţeir voru kommúnistar en ţeir ţykja jafnvel verri eftir ađ ţeir urđu kapítalistar. Eru ekkert nema forhertir frekjuhundar !

 

Ég skil ţađ reyndar ósköp vel. Í mínum huga verđa engir menn betri viđ ţađ ađ verđa kapítalistar eđa međ öđrum orđum aurapúkar - jafnvel ekki Rússar !

 

En hvernig sem fer, verđur fróđlegt ađ fylgjast međ samskiptum Rússlands og Vesturveldanna á nćstu misserum. Kapítalistar í Evrópu hafa nefnilega tvö ólík gćđa-stöđustig, ţar eru gömlu auđvaldsríkin skilgreind númer 1 og svo Rússland númer 2, 3 eđa jafnvel 4 !

 

Líklega allt eftir ţví hvađ ráđamenn lands og ţjóđar ţykja óliđlegir í samskiptum viđ rétta ađila og hvađ Rússland fćr ţannig mörg refsistig hjá Ćđstaráđi Réttlćtismála Evrópu í kastala auđhringanna í Brussel !

 

Kuldaboli verđur líklega ágengur víđa í Vestur-Evrópu á komandi vetri og ađ sjálfsögđu verđur ţađ Rússum ađ kenna – eins og annađ. En ţó ekki rússneskum kommum – heldur rússneskum kapítalistum !

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 11
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 817
  • Frá upphafi: 356662

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband