Leita í fréttum mbl.is

Ţriđja tilraun Tevtóna ???

 

 

 

 

Evrópusambandiđ hefur á síđustu árum virst vera ađ breytast alfariđ í ađ verđa pólitískt tćki Ţýskalands til yfirráđa í álfunni. Ţar er ţá kannski ađ komast í gang ţriđja tilraun hernađaranda ,,tevtónsku riddaranna“ til slíkra yfirráđa á tímabili einnar aldar !

 

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ţrjóskan og úthaldiđ sé drjúgt ţar sem Berlínarvaldiđ á í hlut, og auđvitađ hefur fylgt ţar međ mikill styrkur fjármálalegrar stöđu. Og hin strategíska ţrákelkni og afl auđsins virđist hafa skilađ sér afskaplega vel fyrir ţýskan framgang í Brussel og náđ yfirburđa valdastöđu ţar. Sá sem ekki sér ţađ hlýtur ađ vera blindur !

 

Frakkar virđast nú vera ţar eins og laufblađ í vindi í höndum Ţjóđverja og Bretar eru flúnir til baka yfir sundiđ eins og ţeir hafa gert einu sinni áđur !

 

Hliđstćđa baktjalda valdasókn átti svo ađ nota til ađ gera Úkraínu ađ nýlendu hins nýja Tevtónavalds, nýlendu nr.1, en ţá ţurftu bölvađir Rússarnir rétt einu sinni ađ standa í vegi fyrir ,, réttri sögulegri framvindu “ eins og ţađ heitir á tevtónskri háţýsku. Alltaf ţurfa ţeir ađ vera til ills og bölvunar, jafnt sem kommar og kapítalistar !

 

Úkraína hefur löngum veriđ hugstćđur biti í augum Tevtóna. Í hugmyndafrćđi nazismans átti hún ađ gegna stóru hlutverki sem kornforđabúr álfunnar og miđstöđ í valdakerfi hins komandi Evrópuríkis !

 

Mörg línan var lögđ í Berlín um 1940 og margt var sett á pappír sem aldrei komst til framkvćmda, varđandi framtíđarhlutverk Úkraínu. Réttur útdeilingarađili allra landgćđa ţar átti ađ sjálfsögđu ađ verđa Stór-Ţýskaland, hjarta, höfuđ og heili hinnar vćntanlegu alţýsku Evrópu !

 

Já, valdadraumarnir risu hátt á ţeim dögum í Berlín og fáir gerđu sér grein fyrir ţví ađ djöfull fćri ţar međ völdin. En ţví miđur gat ófreskjan sú spilađ á öll auđvaldsöfl Ţýskalands á ţeim tíma og kallađ ţau til liđs viđ sig og leitt ţannig sannkallađ helvítisástand yfir alla álfuna !

 

Ný sókn skyldi hafin í austur - „Drang nach Osten.“ Andi tevtónsku riddaranna óđ yfir sviđiđ í fullu veldi og nú skyldi borgađ fyrir ófarirnar á Peipusvatni 1242. Ţađ var löngu kominn tími til ţeirrar hefndar !

 

Alexander Nevskí hafđi ţá stöđvađ frekari sókn Tevtóna til austurs, en nú skyldu austursvćđin falla í hendur ţeirra ađ fullu og öllu. En enn sem fyrr var viđ sama gamla vandann ađ fást. Ţann óţolandi vanda ađ Rússland er fullt af Rússum. Réttum 700 árum eftir orustuna á Peipusvatni blćddi Tevtónum ţví aftur út og ađ ţessu sinni viđ Moskvu og Stalingrad !

 

En nú virđist eiga ađ hefja baráttuna og sóknina á ný og ađ ţessu sinni út frá Brussel – ekki Berlín. Ţađ er auđvitađ miklu klókara ađ gera út frá ţeirri háborg auđvaldsins sem ţar hefur veriđ sköpuđ, enda er Brussel nú alfariđ undir ţýsku valdi – Tevtónarnir ráđa ţar. Allt er ţegar ţrennt er, hugsa ţeir líklega, og nú brjótumst viđ í gegn !

 

Og fylgjendur mun víst ekki skorta. Sagđi ekki Paul-Henri Spaak fyrrum utanríkisráđherra Belgíu og formađur nefndar sem undirbjó stofnun Efnahagsbandalags Evrópu á sínum tíma: ,, Sendiđ okkur öflugan forustumann, hvort sem hann er guđ eđa djöfull, munum viđ taka á móti honum !“ Ţannig hafa viđhorfin veriđ og eru enn. Og nú er forusturíkiđ komiđ fram, ţó ađ Foringinn dyljist enn ađ tjaldabaki en hann mun senn opinbera sig í makt og miklu veldi – enn á ný !

 

Svíar og Finnar hafa breytt um stefnu, enda hafa ţćr ţjóđir lengi veriđ hallar undir Tevtóna eins og önnur tilraunin sýndi best. Ráđamenn í Stokkhólmi og Helsinki vita líklega vel hver rćđur í Brussel og ţeim er trúlega ekki sérlega leitt ađ hlýđa ţví valdi !

 

Og líklega fara ný eđa endurunnin gođ ađ rísa víđa af hćstu stöllum í Evrópu í komandi tíđ, Gustaf Adolf prins í Svíţjóđ, Mannerheim marskálkur í Finnlandi, Pilsudski í Póllandi, Stefan Bandera í Úkraínu og hliđstćđir fuglar hér og ţar. Ţađ fer ţá ný hetjudýrkun af stađ. Og baráttusöngvar í anda slíkra gođa kunna brátt ađ hljóma í veislusölum hins nýja valds og eru jafnvel ţegar farnir ađ gera ţađ !

 

Ó, Evrópa, Evrópa, Evrópa ! Ćtlar ţú aldrei ađ verđa mannlífsreitur friđar og frelsis, ţar sem hver ţjóđ fćr ađ ráđa sínum málum ? Er hinn rómverski kúgunarandi enn í dag á ferđinni í allra handa líki um lendur ţínar ? Verđur bölvun sú aldrei ţvegin af skildi ţínum, fyrr en í vítislogum kjarnorkustyrjaldar, viđ endalok mannkynsins ?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 821
  • Frá upphafi: 356666

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 653
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband