Leita í fréttum mbl.is

Heimurinn í gćr !

 

 

Ţađ er afskaplega mikill hrađi á öllu í dag. Unga fólkiđ er svo upptekiđ viđ ađ skemmta sér og missa ekki af neinu, ađ ţađ getur ekki á heilu sér tekiđ. En ţađ er von ađ ţví liggi á – á morgun verđur ţađ líklega orđiđ of gamalt til ađ skemmta sér og annađ enn yngra fólk komiđ í forgang !

 

Tíminn, ţessi mikli ósigranlegi óvinur lífsins veđur áfram sem ófreskja og spillir allri gleđi og allri ásćttanlegri framtíđ !

 

Ţađ fer ţví nístandi hrollur um unga fólkiđ okkar. Ţađ sér hin vođalegu örlög fyrir sér og ţađ nánast á nćstu grösum, eftir ađeins örfá ár verđur ţađ orđiđ ţrítugt, sem er alveg skelfileg tilhugsun, hundgamalt, hrukkótt og af sér gengiđ !

 

Ţađ er sjálfsagt mikiđ horft í speglana, ekki síst af stúlkunum, er ásjónan í lagi ? Er einhver hrukka komin eđa á leiđinni, hvernig verđ ég eftir ár ? Ţađ er örvćnting í sálinni og hugurinn kvelst. Ţađ var svo sem allt í lagi í gćr, en í dag er allt ömurlegt og hvernig verđur lífiđ á morgun ?

 

Og unga fólkiđ grćtur augnablikiđ sem er ađ glatast, ţađ hefur misst af ánćgju gćrdagsins, sá dagur er farinn og ţađ ţykist ekki sjá lengur til sólar í neinu, í allt um lykjandi sjálfsmeđaumkvun sérgćskunnar. Ţađ er varla tími til ađ lifa !

 

Heimur versnandi fer“ er svo oft sagt, og hefur ţađ ekki alltaf veriđ sagt ? Kannski byrjuđu Adam og Eva međ ţann frasa eftir ađ ţau voru rekin burt úr Eden ? Auđvitađ fannst ţeim vont ađ ţurfa ađ fara ađ vinna, eins og ć fleirum finnst víst núorđiđ !

 

Svo ţađ má svo sem vel vera ađ heimurinn lagist lítiđ, en eitt er víst, ađ sjálfsmeđaumkvun gerir engum gott og leiđir engan á betri veg. Ţađ ţarf ađ hafa eitthvađ sem gefur heillavćnlegri leiđsögn um lífsveginn en sú sjálfselska sem er svo áberandi í dag og einkum ađ ţví er virđist međal unga fólksins !

 

Og er ţá ekki vert ađ minnast ţess og hafa ţađ í huga, ađ hver sem vinnur í ţví ađ laga sjálfan sig hlýtur ţó alltaf ađ bćta heiminn sem ţví nemur !

 

Og víst er ađ lífiđ endar ekki um ţrítugt ţó margt ungt fólk standi í ţeirri trú um tvítugt. Ţađ er nefnilega til líf eftir ţrítugt ?

 

Svo sannarlega er til líf eftir ţrítugt og meira ađ segja áfram eftir ţađ međan góđ heilsa varir. Og ţađ getur veriđ ágćtt líf – ekki síst ef fólk setur sér ţađ ađ markmiđi ađ nota tímann til ađ glćđa ljósiđ í eigin lífi og annarra !

 

Segir ekki gamla máltćkiđ – allt er fertugum fćrt og sumir vilja jafnvel segja – allt sem fertugur getur, fimmtugur gerir betur. Er ekki kjarni málsins sá ađ hafa jákvćtt hugarfar gagnvart lífinu međan ţađ endist ? Ekki hugsa málin bara út frá einhverri ćskudýrkun sem á sér afskaplega skammvinnar forsendur !

 

Ćskutíminn nćr eiginlega bara yfir grunnskóla lífsins, svo spyrja má, er eitthvađ vit í ţví ađ sleppa efri bekkjunum ?

 

Er einhver glóra í ţví ađ fara á mis viđ ţá reynslu sem ţar er gefin og skilar sér ef til vill best af öllum tíma á vegi tilverunnar ? Nei auđvitađ ekki. Fólk kynnist lífinu međ ţví ađ taka allan pakkann !

 

Reynum ţví ađ sjá ţađ góđa í tilverunni á öllum stigum, okkur sjálfum og samferđarfólki okkar til blessunar. Viđ erum hér til ţess ađ lćra en ekki bara til ađ skemmta okkur. Gleymum ţví ekki !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 141
  • Sl. sólarhring: 143
  • Sl. viku: 921
  • Frá upphafi: 357102

Annađ

  • Innlit í dag: 126
  • Innlit sl. viku: 734
  • Gestir í dag: 124
  • IP-tölur í dag: 123

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband