Leita í fréttum mbl.is

Drang nach Osten - í spor Austurríkismannsins !

 

 

 

Ţegar Ţjóđverjar fóru ađ átta sig á ţví í heimsstyrjöldinni síđari, sem ţeir hrundu af stađ, ađ innrásin í Sovétríkin yrđi ekki neitt leifturstríđ og sigur vćri ţar hreint ekki á nćstu grösum, heldur benti allt á langvinnt og jafnvel tvísýnt stríđ, fóru vonir ţeirra um sigur ađ láta á sjá !

 

Sumir hershöfđingjar ţeirra sögđu síđar, ađ svo snemma sem í desember 1941 hefđi ţeim veriđ orđiđ ljóst ađ menn hefđu ćtlađ sér ađ gleypa allt of stóran bita. Mikiđ var fariđ ađ tala um innrás Napóleons í Rússland 1812 og allskonar hrakspár og hrćđsluáróđur fór ađ gera vart viđ sig !

 

Svo rammt kvađ ađ ţessu, ađ ţađ var nánast bannađ í ţýska hernum ađ rćđa um hrakfarir Napóleons og hvernig hans mikli innrásarher varđ ađ engu. Napóleon tók Moskvu, en komst ţá ađ ţví ađ ţađ breytti engu ađ áliti Rússa. Ţeir kveiktu meira ađ segja sjálfir í ţessari höfuđborg sinni !

 

Franska innrásarliđiđ varđ ađ berjast ţar viđ slökkvistörfin, bjarga Kreml. Franskir hermenn hugsuđu ţá međ sér : ,, Hefđum viđ kveikt í París, höfuđborg okkar, hverskonar fólk er ţetta eiginlega ?“ Og sagan í seinni heimsstyrjöldinni fór ekki betur. Hitlersherinn náđi engu af sínum helstu markmiđum. Norđurherinn náđi ekki Leningrad. Miđherinn náđi ekki Moskvu og suđurherinn náđi ekki olíulindunum viđ Bakú !

 

Hálfu ári eftir innrásina voru Ţjóđverjar orđnir tćpir međ frumkvćđiđ og til ađ reyna ađ halda ţví ćddu ţeir áfram og lengdu sífellt birgđaleiđir sínar. Haustiđ 1942 byrjađi hin 5 mánađa langa orusta viđ Stalingrad sem endađi međ uppgjöf ţýsku herjanna ţar í lok janúar 1943 eftir geysilegt mannfall beggja. Eftir ţađ voru Sovétmenn í óstöđvandi sókn til stríđsloka, sókn sem stöđvađist ekki fyrr en í rústum Berlínar !

 

Rússar hafa alla tíđ veriđ nokkurskonar sjálfskipuđ martröđ Vestur-Evrópu, og ţá ekki síst nágrannaríkjanna - og ekki bara á Sovéttímanum. Ţessi risi í austrinu hefur alltaf ţótt, ađ vestrćnu mati, óútreiknanlegur og til alls vís !

 

Rússahatriđ er svipađ og Gyđingahatriđ. Ţađ nćr völdum í sál ţeirra sem sýkjast af ţví. Eins og sumir vildu drepa alla Gyđinga vilja sumir drepa alla Rússa !

 

Bretar hafa t.d. ţjáđst af Rússahrćđslu síđustu 250 árin ađ minnsta kosti og eftir ađ kommúnisminn komst á í Rússlandi urđu Bandaríkjamenn í svipađri stöđu. Kommúnisminn fór ađ ríđa húsum hjá ţeim og helstu peninga-púkarnir hćttu ađ geta sofiđ af ótta viđ rauđliđana. Allt lýđrćđi lands og ţjóđar fór til andskotans í ţeirri gerningahríđ !

 

Nú glíma kapítalistarnir í Washington og Brussel viđ kapítalistana í Moskvu og líklegt er ađ fjandinn hitti ţar ömmu sína. Ţar er enginn öđrum betri og kannski endar ţađ međ ţví ađ átökin breiđast út og enginn leiđ verđur til baka !

 

Veröldin á ţađ kannski bara skiliđ og kannski er ţađ sem ritađ er um í 3. kafla, annars bréfs Péturs postula, ađ koma yfir okkur ! Hver veit hvađ getur orđiđ, ţegar leikföng hershöfđingjanna eru orđin jafn hćttuleg fyrir heiminn allan og ţau eru orđin í dag !

 

Illt er ađ ćra óstöđugan“ segir máltćkiđ og er ekki óstöđugleiki í Washington, Brussel og Moskvu ? Hvađ gerist í náinni framtíđ ? Kemst Trump aftur til valda, verđur ţýskt alrćđi endanlega niđurstađan í Brussel, verđur eftirmađur Putins ef til vill kapítalískur Stalín ? Ógćfumerkin eru mörg og horfurnar ekki sérlega traust-vekjandi fyrir framtíđ barnanna okkar !

 

Ein helsta grundvallarregla Otto von Bismarcks í pólitík var alla tíđ ađ halda friđ viđ Rússland. Járnkanslarinn vissi hvađ hann söng í ţví sem mörgu öđru. Rússar réđu úrslitum í 7 ára stríđinu međ ţví ađ bjarga Friđriki Prússakonungi frá ósigri og niđurlćgingu og ţannig mćtti lengi nefna eitt og annađ. En vestrćn sagnfrćđi ann Rússum hinsvegar aldrei sannmćlis !

 

Napóleon drap sig á innrásinni í Rússland og ţađ gerđi Hitler líka. Eins sprengdi Karl XII Svíakonungur sig ţar. Ţađ segir sig sjálft ađ ţađ mun alltaf hafa ţurft nokkurn herafla til ađ leggja undir sig land sem lengstum hefur veriđ um tuttugu milljónir ferkílómetra ađ stćrđ enda hefur engum tekist ţađ. Rússland er enn sem fyrr of stór biti – sama hver í hlut á !

 

Trúlegt er líka ađ 150 milljónir Rússa muni verja land sitt af fullri hörku gegn allri ásćlni nú sem löngum fyrr. Hin dulbúna orkusókn Evrópusambandsins til austurs, í gegnum Úkraínu, mun ţví engu góđu skila og allra síst ef til stórstyrjaldar kemur !

 

Vestur Evrópuríkin og Evrópusambandiđ eru illa ađţrengd af orkuskorti. Hvađan eiga ţau ađ verđa sér úti um lífsnauđsynlega orku ? Ţau reyna nú ţegar ađ verđa sér úti um hana međ allskyns bolabrögđum bak viđ tjöldin. Kannski helst međ ađstođ fimmtu herdeildar svikara í orkuríkum löndum ? Skyldi Úkraína vera ţar efst á blađi eđa kannski Ísland ?

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 358
  • Sl. viku: 1344
  • Frá upphafi: 317323

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 1045
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband