13.1.2023 | 13:37
Fyrra og seinna helvítiđ !
Svo stutt var í tíma milli fyrri og seinni heimsstyrjaldar, ađ ţeir sem urđu hershöfđingjar í fyrra stríđinu voru enn í valdastöđum ţegar seinna stríđiđ braust út. Enda var seinni styrjöldin skilgetiđ pólitískt afkvćmi ţeirrar fyrri eins og margir vita og til vitnis um afglapahátt leiđandi manna !
En ţótt stutt vćri ţar á milli í tíma, höfđu framfarir í tćkni og vopnabúnađi veriđ miklar, ekki síst í vélahernađi og flughernađi. Ţađ gerđi ţađ međal annars ađ verkum ađ hershöfđingjarnir úr fyrra stríđinu voru orđnir úreltir í seinna stríđinu eins og megniđ af vopnabúnađi ţeim sem ţeir höfđu kunnađ skil á og ţeir voru einfaldlega ekki međ á nótunum !
Menn voru háttsettir hershöfđingjar, ţađ vantađi ekki, en ţeir voru miđađ viđ herfrćđilega hugsun ţeirra og ţekkingu orđnir safngripir. Ţeir höfđu ekki lengur eđlilega hćfni til ađ taka á málum. Ţađ var ekkert eftir nema hrokinn !
Frakkar voru međ liđónýta ćđstu menn yfir her sínum, Weygand, Gamelin, Pétain, Georges o.fl. Uppgjafarsinna og aumingja, gamalmenni og menn sem sátu á svikráđum viđ eigiđ land. Ekki síst ţessvegna varđ Frakkland ađ ţola sitt hrikalega hrun og ţá skömm sem ţví fylgdi !
Bretar voru kannski eilítiđ skár staddir í ţessum efnum en Frakkar, enda á ţeim tíma kunnir ađ seiglu og ţolgćđi. En ćđstu yfirmenn landvarna ţeirra voru samt líka of gamlir og flestir blindir á nýja hertćkni. Svo stóđ ađalsdekriđ ţeim alltaf fyrir ţrifum. Flotinn var sem fyrr ţeirra höfuđvörn, en landher ţeirra aldrei öflugur ađ sama skapi !
Sovétmenn glímdu ađ nokkru viđ svipađan vanda. Ćđstu hershöfđingjar ţeirra voru byltingarforingjar sem höfđu sumir hafist til forustu sem riddaraliđsmenn. Ţannig var ţađ til dćmis međ Voroshilov og Budenny o.fl. Sá tími er menn börđust á hestbaki var hinsvegar ađ mestu frá. Ţađ var ţví ekki ađ furđa ađ Sovétherjunum gengi illa í upphafi stríđsins. Timoshenko var kannski eini hershöfđinginn af eldri gerđinni sem hafđi eitthvert skyn á vélahernađi en hann var hinsvegar enginn afburđa herstjórnarmađur og kom ţađ fljótt í ljós !
Sigrar Hitlers Ţýskalands í upphafi urđu flestir vegna ţess ađ vélaherdeildir ţeirra voru fyrsta flokks og flugher ţeirra mjög öflugur. Svonefndur Foringi var opinn fyrir notkun allra nýrra vopna sem gćtu greitt honum veg til landvinningastríđs og aukinna valda. Ungir kraftmiklir hershöfđingjar af nýrri kynslóđ fengu strax tćkifćri til ađ sanna sig ekki síst í međferđ skriđdreka. Menn eins og Guderian, Hoth, Rommel, Kleist o.fl. Siđfrćđi var hinsvegar aldrei kennd í neinu sem nazistar komu nálćgt og sumar ţjóđir voru ekki taldar til manna !
Reyndin er jafnan sú ađ menn herđast í stríđi og ţađ gerđu fleiri en Ţjóđverjar. Nýir menn lćrđu líka á hlutina í Rússlandi. Giorgi Zukhov kom fram á sviđiđ fyrir Sovétmenn, hertur eftir Khalkin Gol reynsluna, og ţar ađ auki menn eins og Konstantin Rokossovsky, Alexander Vasilevsky, Ivan Konev, Andrei Yeremenko, Vassily Chuikov, Nikolai Vatutin, Nikolai Voronov, Rodion Malinovsky, Kiril Moskalenko, Vassily Sokolovsky og Feodor Tolbukhin svo nokkrir séu nefndir. Ţar var sannarlega ekki Zukhov einn á ferđ !
Nazistar héldu frumkvćđinu í styrjöld ţeirri sem ţeir hófu gegn Sovétríkjunum í litlu meira en hálft ár. Eftir ađ ţeir urđu ađ hörfa frá Moskvu, var frumkvćđiđ orđiđ vafasamt af ţeirra hálfu og gekk á ýmsu milli ađila. Orustan um Stalingrad hófst svo undir haust 1942 og eftir ađ Sovétmenn framkvćmdu Úranus áćtlunina 19. nóvember ţađ ár og umkringdu allan 6. herinn, var frumkvćđiđ ekki lengur í höndum nazista. Paulus sem var nýskipađur marskálkur varđ ađ gefast upp međ ţađ sem eftir lifđi af liđinu í herkvínni í febrúarbyrjun 1943 !
Ţýski Hitlersherinn gerđi svo lokatilraun sína til ađ endurheimta frumkvćđiđ í stríđinu međ skriđdreka-orustunni miklu viđ Kursk í júlí og ágúst 1943, en Sovétmenn sigruđu ţar líka. Sennilega hafa ţar ást viđ um 10.000 skriđdrekar. Ţađ hefur eitthvađ gengiđ á í öllum ţeim fallbyssugný. Eftir orustuna var nazistaherinn síđan eltur alla leiđ ađ útungunarstöđ sinni og illskuhreiđri í Berlín og endanlega brotinn ţar á bak aftur, öllum heimi til heilla !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:41 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 16
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 822
- Frá upphafi: 356667
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 653
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)