Leita í fréttum mbl.is

,,Í ljósengils líki !“

 

Íslenskir fjölmiđlar virđast ekki sérlega hliđhollir verkalýđs-hreyfingunni eđa ţá einstökum verkalýđsforingjum, síst af öllu ţeim sem eru róttćkir og gjarnari á harđa afstöđu fyrir hag síns fólks !

 

Međ hliđsjón af ţeirri afstöđu veltir mađur ţví óneitanlega fyrir sér hversu hlutlausir fjölmiđlar hér eru og hver ţau öfl eru sem ráđa ţví hvernig rödd ţeirra er látin hljóma. Full ţörf vćri á ţví ađ íslensku alţýđusamtökin létu rannsaka ţađ svo menn fengu ţađ á hreint hversvegna fréttaflutningurinn er jafn hlutdrćgur og hann er. Og ţađ virđist engu síđur vera í fréttaflutningi ríkisfjölmiđlanna. Fjórđa valdiđ virđist í mörgu vera orđiđ illt og spillt á síđari árum og ţađ er samfélagsleg vanţróun !

 

Mammonsöfl ţjóđfélagsins hafa löngum veriđ iđin viđ kolann og ekki ţarf ađ efast um ađ sundrung sem kemur fram í verkalýđs-hreyfingunni og jafnvel í stjórn ASÍ er innspýting og eitrun frá ţeim ađilum sem virđast vilja í raun endurkomu ţrćlahalds og mismununar og telja sýnilega ađ launakostnađur eigi ekki ađ vera til !

 

Ćriđ oft hefur ţó veriđ gengiđ til samninga undir ţví fagra fyrirheiti ađ bćta kjör ţeirra lćgst launuđu. Oftast hefur ţó fariđ svo ađ ţađ hefur veriđ svikiđ. Ćtli ţeir launţegar sem lakast eru settir séu ekki flestir innan vébanda Eflingar. Ţađ er ţví löngu tímabćrt ađ semja viđ ţetta fólk á ţeim grundvelli ađ gera betur viđ ţađ og bćta ţví upp áratuga svik á fögrum fyrirheitum !

 

Samtök atvinnulífsins virđast jafnan leggja mikiđ upp úr ţví ađ hafa talsmann sem hefur bjarta ásýnd og talar á ţann veg ađ ábyrgđarkenndin og ţjóđarhagsmuna-vitundin virđist skína frá hverju orđi. En útlit og orđ eru eitt og gjörđir annađ !

 

Í góđri og gamalli bók er sagt frá ţeim sem geta haft ljósengils líki en eru engu ađ síđur fulltrúar illra afla. Gott er ađ hafa ţađ jafnan í huga ađ aldrei er allt sem sýnist og af ávöxtunum verđa menn ţekktir. Ţađ eru verkin sem sýna merkin !

 

Lífskjarasamingar á Íslandi mega aldrei byggjast á ţví og ganga út frá ţví - ađ í gildi sé á bak viđ tjöldin einhverskonar leyndarsvika-samkomulag beggja ađila vinnumarkađarins, um ađ ţeir sem lćgstu launin hafa skuli aldrei fá ađ sjá til sólar í afkomumálum sínum. Ţađ mćtti nefnilega halda í mörgu ađ sú sé raunin !

 

Ég óska félögum Eflingar alls góđs í baráttu ţeirra fyrir félagslegu réttlćti viđ alla ţá sem standa í vegi fyrir sanngirni í ţeim málum, ţó ţeir hinir sömu reyni ađ koma fram í ,,ljósengils líki” og hafi jafnvel fjölmiđlana međ sér. Af ávöxtunum skuluđ ţiđ ţekkja ţá !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 38
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 1213
  • Frá upphafi: 316812

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 891
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband