8.4.2023 | 11:26
Hagfrćđin er látin stuđla ađ vistmorđi !
Náttúran er eign okkar allra ! Hún ţarf ađ
vera til svo viđ getum lifađ í ţessum
heimi og helst sem óspilltust. Ţađ er sem
betur fer til fólk sem berst fyrir
náttúrunni og vill verja hana en ţađ er
líka til fólk sem metur hana bara til
verđs og vill stöđugt ganga lengra og
lengra í ađ svipta hana ţeim lífsblóma sem
hún skapar og viđheldur fyrir okkur öll
sem lifum á ţessari jörđ !
Međal ţeirra sem sjá ekki gildi
náttúrunnar og virđa ţađ einskis eru
reiknimeistarar auđvaldsins. Ţađ er ekkert
náttúrulegt viđ hagfrćđiformúlur og
efnahagslegar blekkingar sem ţjóna
stöđugt sjónarmiđum hámarksgróđa og
takmarkalausrar grćđgi og vilja spilla
öllum náttúrunnar blóma af ţeim sökum !
Ţar er yfirleitt öllu hagrćtt eftir vilja
hákarlamafíunnar sem stjórnar vestrćnum
samfélögum og í ţví samhengi er hagfrćđin
mikiđ notuđ sem stýritćki til ađ kasta
ryki í augu almennings međ lygarökum og
fölskum tölum sem iđulega eru hrein
andstćđa ţess sem rétt er. Hagfrćđin er á
okkar tímum ákaflega vinsćlt valfag međal
háskólafólks, sem vill vera flott međ
allar tölur á hreinu, ţó ekki sé hćgt ađ
treysta ţar einu eđa neinu !
,,Hagfrćđin er ofmetnasta frćđigrein sem
til er sagđi Göran Persson eitt sinn í
viđtali. ,,Í grunninn snýst ţetta bara um
almenna skynsemi ! Og almenn skynsemi er
til alls stađar međal fólks sem lćtur
skynsemina ráđa í verkum sínum til sjávar
og sveita. Svo spyrja má, til hvers eru
hagfrćđingar ?
Eru ţeir til ađ mynda ţjóđhagslega
hagkvćmir ? Fáar stađreyndir virđast mćla
međ ţví. Menntun ţeirra virđist ađallega
snúast um ađ hagrćđa tölum fyrir kerfiđ og
valdsstéttina og í ţeim töluleik er
sannleikurinn sjaldnast mćlanleg stćrđ.
Ţegar hagfrćđinni er beitt til ađ réttlćta
náttúrulegt niđurbrot um allan heim er
niđurstađan ţví alltaf tap fyrir
heilbrigt, mannlegt samfélag !
Viđ ţörfnumst náttúrunnar og ţess sem hún
gefur okkur. En viđ ţörfnumst ekki
hagfrćđinga sem yfirleitt virđast vera
nýttir menntunarlega séđ af
fjármagnseigendum sem gerendur, í ţeim
ljóta leik ađ taka af okkur réttindi okkar
til heilbrigđs umhverfis og betra lífs,
međ talnalygum tvöfaldra kredduvísinda !
Ţegar einstaklingar fá ofurvöld í hendur,
sama hvar er í heiminum, er ein kúnstin í
valdaspili ţeirra ađ falsa tölur. Og
yfirleitt hafa allir slíkir nóg af
hagfrćđingum í kringum sig, til ađ hagrćđa
og stilla upp jákvćđum tölupýramídum svo
fólk haldi ađ allt sé í lagi. Man fólk
eftir björgunarsamtökum hagfrćđinga í
hruninu mikla hérna um áriđ ? Nei,
auđvitađ ekki, ţví ţau voru ekki til !
En ţađ voru greiningardeildir banka og
fjármálastofnana til stađar međ fullt af
fólki á háu kaupi, nokkurskonar
öryggis-kerfi gegn fjármálalegri veđurvá,
en ţađ klikkađi hinsvegar allt. Öryggiđ
var ekki neitt og launakostnađurinn allur
til einskis. Hagfrćđingarnir horfđu í
sólskins-gleraugun sín og sáu engin
hćttumerki á hinum fjármála-frćđilega
sjóndeildarhring. Ţeir voru yfirtaks
sáttir međ eigin kjör og velsćld á allar
hliđar og hvađ gat ţá veriđ ađ ?
Áriđ 1953, ţann 5. mars, lést Jósef nokkur
Stalín, en hann var einn ţeirra manna sem
ofurvöld hafđi sem munu hafa bitnađ á
mörgum. Ófáir hagfrćđingar dönsuđu eftir
fyrirmćlum hans hinum megin járntjaldsins
svonefnda um hans daga og hagrćddu tölum
fyrir hann. Ég tók eftir ţví ađ ţann 5.
mars síđastliđinn lést Jóhannes Nordal
háaldrađur, hagfrćđingur sem talinn var
hafa haft býsna lengi ofurvöld í
efnahags-málum okkar Íslendinga, sem ţó
hafa aldrei veriđ í lagi svo heitiđ geti !
Ekki er ég ađ segja ađ ţessir tveir menn
hafi veriđ líkir, en báđir höfđu ţeir svo
mikil völd um sína daga ađ ţađ hálfa hefđi
veriđ nóg og báđir kvöddu ţeir 5. mars.
Hagfrćđingar eru sjálfsagt ađ deyja á
öllum dögum ársins eins og annađ fólk, sem
trúlega myndi sannast í réttum tölum, ef
ađrir hagfrćđingar kćmu ekki nálćgt ţeim.
En hagfrćđilegar lausnir virđast afar
sjaldan hafa eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ
bćta líf okkar og velferđarstig !
Ţjóđhagsleg afkoma okkar vćri eflaust mun
betri án ađkomu hagfrćđinga, ţví í
grunninn snúast málin fyrst og fremst um
almenna skynsemi sem fyrr segir. Og leiđir
hagfrćđinga og almennrar skynsemi virđast
afar sjaldan liggja samhliđa í ţessari
veröld okkar, enda virđast frćđin alls
ekki miđuđ viđ ţađ ađ svo sé, enda farin
ađ ganga út á tóman blekkingaleik ađ mestu !
Hagfrćđin vinnur yfirleitt alls stađar međ
auđvalds og stóriđju-öflum gegn
náttúrulegum sjónarmiđum verndar og
viđgangs og ţjónar ţannig sjaldnast
almannaheill. Flotta fólkiđ sem gengur um
međ töludálkagreiningar sínar í
leđur-skjalatöskum yfirlćtisins er ţví
alls ekkert flott ţegar málin eru skođuđ
ofan í kjölinn, og ţađ sem verra er,
ţjóđfélagsleg gagnsemi ţess, er eins og
flestir ćttu ađ geta skiliđ, afar
umdeilanleg !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 596
- Frá upphafi: 365494
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)