Leita í fréttum mbl.is

Kćrkomiđ frelsi til sjálfsmenntunar !

 


Hin akademíska einokunarstađa hefur veikst talsvert viđ hiđ mikla frambođ sem býđst til hverskonar menntunar í gegnum alnetiđ. Menn geta nú lćrt í gegnum netiđ án ţess ađ ţurfa ađ fara um kúgunarfull svipugöng úrelts skólakerfis í mörg leiđindaár !

 

Ţessar nýju ađstćđur skapa fólki kćrkomiđ frelsi í allri menntunarsókn og geta opnađ alls kyns möguleika, fram hjá hinni ţröngsýnu valdsstjórn skólanna, sem virđist löngum hafa öđru fremur byggst á yfirlćtisfullu gráđuveitingakerfi án allrar tengingar viđ áunna reynslu og međfćdda hćfni !

 

Bill Gates hafđi ekki tíma til ađ hanga yfir hefđbundnu skólanámi eftir reglum kerfisins. Hann stökk bara af stađ í sína köllunarferđ međ sína náttúrulegu hćfni í veganesti. Hann hefđi líklega veriđ frystur og slökkt á frumleika hans ef hann hefđi átt ađ dvelja viđ drepandi og dauđyflislegt nám í nokkur ár !

 

Nám er ţannig ađ ţađ vekur kannski suma en svćfir ţví miđur miklu fleiri. Ţađ sem í sálinni býr og hugarfarsdjúpinu, ţarf ađ búa viđ raunhćfa nćringu ef vel á ađ fara. Ţađ vantar allt of oft á ţađ í ţungu og svćfandi kennslufari hins akademíska andrúmslofts !

 

Ţví býsna oft virđast hinir hefđbundnu kennarar uppteknari af eigin ţörfum og persónulegri hégómagirnd en ţörfum nemenda sinna og sumir hreint ekki búnir mikilli hćfni til ađ upplýsa ađra. Lćrdómshroki skólađra frćđimanna er enn sem fyrr Ţrándur í margri ţroskagötu og sannarlega ekki neitt sem byltir ţar björgum úr vegi eđa fćrir heilbrigđa ţróun fram á veg !

 

Ég veit til dćmis tilfelli um ţađ, ađ eđlistrúađ fólk hafi fariđ til náms í guđfrćđideild háskólans og orđiđ ţar algjörlega viđskila viđ trú sína. Ţađ hefur veriđ látiđ liggja ţar yfir hnausţykkum guđfrćđidođröntum mánuđum saman, ţar til sérhver trúarögn hafđi veriđ ţvegin burt úr hugsun ţess og hjarta og ekkert veriđ eftir nema ţurr og steinrunnin frćđikenning, algerlega laus viđ hinn lifandi bođskap kristindómsins !

 

Nokkuđ oft eru slíkir dođrantar einhver samanhnođuđ frćđimennska á trúarsviđinu eftir kennarana sjálfa, jafnt steindauđ ađ lifandi efniskrafti og guđfrćđin sjálf er sem fag. Ţađ verđur ţví varla nokkur einstaklingur trúmađur í gegnum ţađ ađ lćra svokallađa guđfrćđi, en einhverjir kunna ađ verđa uppţurrkađir frćđimenn og ţá líklega í ţví frosna fari sem fylgir oftast slíkri ferilmennsku. Niđurstađa námsins verđur ţví í öfugu fari viđ tilganginn og skilst ţá afturför alls kristindóms á seinni árum !

 

Rétttrúnađarsjónarmiđ hafa alltaf ráđiđ miklu í viđhorfum ţess klíkusamfélags sem myndađ hefur langskólađa valdaelítu til langs tíma í flestum ríkjum Vestur-Evrópu. Nú ţegar valdagrunnurinn er ađ gefa sig međ ýmsu móti hefur veriđ gripiđ til örţrifaráđa. En gamla kennaraveldiđ er gengiđ sér til húđar og virđingin fyrir ţví ađ mestu farin veg allrar veraldar út í tómiđ !

 

Ţó er nú veriđ ađ reyna ađ smala fólki saman í nafni hnattrćnna björgunarađgerđa gegn loftslagsvá og heimsendis-vođa, undir forustumerkjum gamla prófessoraveldisins. En um leiđ er hugsađ til ţess ađ efla fyrra vald og halda í horfinu. Samt er nýr tími genginn í garđ og fólk lćtur ekki lengur segja sér hvađ sem er. Ţađ vill sjálft ţreifa á og sannfćrast um mál af eigin reynd !

 

Ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ reynsla sé metin ađ verđleikum. Nóg er ţetta samfélag okkar búiđ ađ skađast af langskóla-menntuđu fólki sem hefur fengiđ ađ valsa í ábyrgđarmiklum valdastöđum, en haft lítiđ til brunns ađ bera ţrátt fyrir einhverja lćrdómsgráđu, sem enginn skilur ţó hvernig hefur fengist !

 

Margir telja ađ langskólanám hafi á seinni árum gengiđ mjög til baka ađ raungildi og ţar séu gráđurnar oft í meira lagi innihalds-litlar eins og reyndar dćmin sanna. Viđ erum ţannig sem sagt í mörgum tilfellum ađ mennta fólk án menntunar. Sjálfsmenntun fólks á frjálsum námskeiđum og í gegnum netiđ er ţví orđinn mun vćnni kostur, ţví í gegnum ţađ ferli kemur miklu heldur fram fólk sem ţarf ađ sanna hćfni sína í gegnum próf reynslunnar og reynslan er jafnan ólygnust !

 

Öllu eđlilegu og heilsteyptu hugarfrelsi, frá stöđnuđum kennisetningum löngu úreltrar skólafrćđslu í gegnum ţröngsýnt einokunar-kerfi, ber ţví vissulega ađ fagna, ţví nú getur fólk af fullum vilja gengiđ fram í ţví til meiri og ađgengilegri menntunar en nokkru sinni fyrr - í anda og sannleika. Ţađ var sannarlega kominn tími til !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 597
  • Frá upphafi: 365495

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 510
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband