24.12.2023 | 12:33
Hátíđ ljóssins er gjöf Guđs !
Einu sinni ákvađ ég ađ yrkja jólaljóđ nákvćmlega kl. 18 á ađfangadag. Ţađ var áriđ 1973. Ég settist niđur í herberginu mínu, ađ norđaustan á efri hćđinni heima í gömlu Grund, og beiđ spenntur komu jólanna, var tilbúinn međ blýant og blađ !
Svo glumdi hringingin viđ frá kirkju-klukkunum í útvarpinu og ég fékk ţann innblástur sem til ţurfti og orti á nćstu mínútum lítiđ jólaljóđ sem mér hefur ţótt vćnt um allar götur síđan. Svo vćnt hefur mér ţótt um ţađ, ađ ég hef aldrei séđ ástćđu til ađ endurtaka leikinn. Ţetta litla jólastef birti ég svo í fyrstu bók minni sem út kom 1991. Ţađ hljóđar svo :
Til dýrđar Guđi nú er hátíđ haldin
og heimsins ţjóđum dýrmćt blessun fćrđ.
Ţađ vermir friđur hjörtu ung og aldin
sem áđur voru döpur eđa sćrđ.
Og bjarmi vonar lýsir lífsins vegi,
og ljúfur straumur fer um hverja sál.
Viđ fögnum öll međ gleđi Drottins degi
er dýpsta sćla hrekur fals og tál.
Mér fannst ţetta segja ţađ sem segja ţurfti. Ef mannkyniđ sameinađist bara um friđ og hegđađi sér eins og ţađ ćtti ađ gera, ţyrfti heimurinn ekki ađ vera sá ógnarstađur sem hann hefur veriđ gerđur ađ allt of víđa, fyrir allt of marga. En rétt hegđun manna er nú bara ţađ sem lengstum hefur vantađ. Menn virđast vilja stríđ en ekki friđ. Og helst virđast menn vilja ađ ađrir búi viđ stríđ, bara ekki ţeir sjálfir. Ţar er sérgćskan ađ verki eins og löngum fyrr og síđar og sérgćskufullir menn eru hćttulegir öllu umhverfi sínu !
Mannkyniđ er sýnilega enn jafn óţroskađ og ţađ hefur lengstum veriđ. Ţví hefur sannarlega ekki fariđ fram nema síđur sé. Og 21. öldin sem nú er senn liđin ađ einum fjórđa hluta til, hefur sýnt ađ mađurinn hefur ekkert lćrt og kemur ekki til međ ađ lćra neitt viđ óbreyttar ađstćđur. Allur hryllingur síđustu aldar hefur ţar ekki haft neitt ađ segja. Ţađ mun ţannig ekkert breytast nema ţá viđ beint inngrip Skaparans, enda hlýtur ađ fara ađ koma ađ skuldadögunum. Ţađ getur ekki hjá ţví fariđ !
Víđa er hart í heimi, ţađ vantar marga mat og nauđsynjar, en umfram allt vantar fólk friđ og öryggi. Ţađ er ţungbćrt ađ verđa ađ horfa upp á ţjáningar milljóna manna enn einu sinni á ţessum tímamótum. Hvenćr skyldu ţćr enda ? Ţađ var víđa fagnađ um síđustu aldamót og talađ um hina nýju friđaröld ? Varđ hún sjálfdauđ á sínu fyrsta ári ?
Senn er hún farin ađ fjórđungi til
og friđurinn hvergi til stađar.
Enginn sér nálgast ţau skuldanna skil
sem skapađ fá ađstćđur glađar !
Ţađ er nöturlegt fyrir allt mannkyniđ ţegar allt stendur í stađ og andlegar framfarir verđa allar í skötulíki eins og nú hefur veriđ á heimsvísu lengi !
En ţrátt fyrir allt er ţađ svo, ađ enn er hćgt ađ gleđjast viđ ţá hátíđ í íslenskum veruleika sem helguđ er ljósi og kćrleika. Ţađ ber vissulega ađ ţakka, ţó viđ Íslendingar eigum auđvitađ ekkert skiliđ í raun og veru umfram ađra. Vonandi fćrir áriđ sem framundan er, hrjáđu mannkyni einhverjar lausnir á ţeim vandamálum sem dómgreindarleysi og vanhugsun ríkjandi valdamanna hefur hlađiđ upp ađ undanförnu !
Megi sem flestir finna fró í ţví ađ horfa til hćkkandi sólar og međtaka inn í sál sína hinn friđelskandi fjölskylduanda jólanna og verđa betri og meiri manneskjur fyrir vikiđ. Látum börnin međ sakleysi sínu kenna okkur ađ rata veginn sem liggur til himnaríkis. ,,Slíkra er himaríki, segir Kristur í Orđi sínu !
Gleđileg jól !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 142
- Sl. sólarhring: 188
- Sl. viku: 711
- Frá upphafi: 365609
Annađ
- Innlit í dag: 137
- Innlit sl. viku: 622
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 135
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)