Leita í fréttum mbl.is

Um sálarlega stöđu hvers og eins !

 

 

 

Hver mađur er sérstök sköpun. Sumir halda ţví fram ađ allir eigi sér tvífara, en ţađ er útilokađ í ţeim skilningi ađ svo geti veriđ ađ öllu leyti. Menn geta veriđ furđu líkir, en engir tveir eru 100% eins. Mađurinn er nefnilega ótrúlega flókiđ líf-frćđilegt fyrirbćri, til anda, sálar og líkama. Og vegferđ hans virđist afskaplega mikiđ bundin allskyns villuráfi fram og aftur í falsheimi blekkinga !

 

Ţví er ţađ hverjum manni mikil nauđsyn ađ ţekkja sjálfan sig sem best. Ţađ vissu Grikkir til forna og lögđu á ţađ mikla áherslu. Sjálfsögun og sívökul ábyrgđar-kennd einstaklingsins skiptir auđvitađ miklu varđandi velferđ hans í lífinu. Ađ vera nćgjusamur og fylla ekki líf sitt af óteljandi gerviţörfum er líka nauđsynlegt !

 

En hvernig gerum viđ tíđarandann úr garđi ? Viđ fyllum hann af öllum ţeim kröfum sem ganga frekast gegn velferđ okkar allar stundir. Viđ gerum tíđarandann ađ kúgunar-tćki gegn okkur sjálfum. Er eitthvađ vit í ţví ? Auđvitađ ekki, en af hverju hegđum viđ okkur ţá svo heimskulega ? Líklega međal annars vegna ţess ađ viđ ţekkjum okkur sjálf svo lítiđ. Okkar eigin vankantar komu okkur sífellt á óvart og viđ lćrum seint ađ beita okkur sjálfsaga !

 

Íslenskt samfélag virđist á margan hátt hafa skekist til og hrasađ út af betri leiđum á seinni árum. Kannski vegna ţess ađ léttari lífsbarátta fyrir nauđţurftum í seinni tíđ og aukin ţćgindi hafa framkallađ í okkur heimtufrekju og til-ćtlunarsemi sem var ekki til stađar í ţeim tíma sem réđi ţar á undan. Sumir myndu hiklaust halda ţví fram ađ fólk hefđi ţá veriđ heilbrigđara í hugsun og opnara fyrir eđlilegum og fjölskylduvćnni lífsháttum !

 

Nú eru allir í tímahraki. Unga fólkiđ kvíđir ţví ađ verđa ţrítugt, ţá sé lífiđ búiđ. Ţeir sem eru ţrítugir fara ađ kvíđa ţví ađ verđa fimmtugir af sömu ástćđu og ţeir sem orđnir eru sjötugir sjá ekkert fyrir augum nema kistu og gröf. En lífiđ á hverjum tíma er ţroskaferli sem skilar sér ef menn taka ţví međ réttum hćtti !

 

Ţađ ţarf enginn ađ vera í tímahraki ef ţađ er gert. Ţá hefur hver tími og hver aldur sinn sjarma, og menn ţurfa ađ međtaka ţá gjöf lífsins sem er í gangi sem ćvintýri hinnar ríkjandi stundar !

 

Ţá finna ţeir ađ bikar ţeirra er barmafullur og gćfa og náđ fyrir höndum, ekki síst vegna ţess ađ ţeir hafa ţá lćrt ađ ţekkja sjálfa sig og vita ađ full hamingjustund ţeirra er til stađar, ef ţeir vilja njóta hennar međ heilbrigđum hćtti eins og ţeim stendur til bođa !

 

Hver sem ćtlar ađ ţeysast um lífsgötuna, heltekinn tímahraki, fer á mis viđ ţađ sem ţarf ađ lćrast međan stađiđ er viđ hérna megin tjaldsins. Ađ vera í skóla og lćra ekki neitt skilar ekki neinu. Ţađ gildir jafnt um alla skóla og ekki síst sjálfan lífsskólann. Og Skólastjórinn mikli sem ţar rćđur, verđur ekki ánćgđur međ ţann lćrisvein sem lćrir ekki neitt. Viđ erum hér til ađ mannast og vaxa ađ andlegu manngildi til vegferđar í ţeirri vídd sem viđ tekur !

 

Ţessvegna ţarf sálarleg stađa hvers og eins okkar ađ taka framförum međan hiđ andlega nám stendur yfir, sem á ađ gera okkur hćfari til ţess sem framundan er, í ţví lífsferli sem er og verđur ávallt í Guđs hendi !

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 111
  • Sl. sólarhring: 158
  • Sl. viku: 680
  • Frá upphafi: 365578

Annađ

  • Innlit í dag: 107
  • Innlit sl. viku: 592
  • Gestir í dag: 107
  • IP-tölur í dag: 105

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband