29.3.2008 | 11:54
Hiđ mikla geymir minningin
Um ţessar mundir eru 30 ár liđin frá ţví ađ Vilhjálmur Vilhjálmsson, einn ástsćlasti söngvari okkar Íslendinga, lést í hörmulegu bílslysi í Luxembourg.
Ţađ var mikill missir ţví Vilhjálmur hafđi sungiđ sig inn í hjörtu landsmanna međ ţeim hćtti ađ hann átti ţegar sitt sérstaka rúm ţar. Lögin sem hann gćddi svo grípandi yl međ sinni hreimţýđu rödd, hljóma enn í hjörtum okkar og eru gleđigjafi öllum sem á hlusta.
Ţađ kom snemma í ljós ađ Vilhjálmur var, eins og Ellý systir hans, búinn framúrskarandi sönghćfileikum og ţau systkinin gáfu af sér svo mikiđ til annarra í gegnum ţessa hćfileika sína, ađ ţađ er ógerlegt ađ meta ţađ sem skyldi.
En ţökkin til Vilhjálms og Ellýjar mun lifa áfram í íslenskum hjörtum ţví ţau munu sem áđur ylja okkur og veita gleđi til okkar í dagsins önn. Blessuđ veri minning ţeirra systkinanna um alla framtíđ.
Ţađ hefur oft veriđ til ţess vitnađ ađ Alexander mikli hafi látist 33 ára ađ aldri og ţá veriđ búinn ađ sigra hinn ţekkta heim. En Alexander sótti sína sigra međ sverđinu og blóđsúthellingar fylgdu honum hvert sem hann fór.
Vilhjálmur Vilhjálmsson lést líka 33 ára ađ aldri, en vegferđ hans var međ öđrum hćtti. Hann sótti sína sigra međ rödd sinni og gladdi og yljađi hvar sem hann fór. Hann lagđi ekki undir sig lönd og álfur eins og Alexander, en hann vann sér ástsćlan sess í hjörtum samferđamanna sinna međ framlagi sínu til ávöxtunar góđra hluta.
Hann kom oft eins og huggandi vinur inn í mannlegar ađstćđur, ţar sem tregi og söknuđur, sorg og andstreymi voru fyrir, og breytti međ samúđarríkum söng sálarástandi fólks til betri vegar. Hann gerđi gleđina í lífinu meiri og sorgina léttbćrari. Hann notađi hćfileika sína óspart í ţágu annarra og leit á ţađ sem sjálfsagđan hlut en ţađ er siđur góđra drengja.
Hann var sannarlega söngvari af Guđs náđ og lögin sem hann söng, perlurnar hans, munu lifa og ljóma - okkur öllum til blessunar - um ókomin ár.
Fyrir ţađ er vert ađ ţakka og ég geri ţađ međ ţessu litla ljóđi sem fylgir ţessum orđum:
TIL VILHJÁLMS
Ţó úr heimi horfinn sértu,
hlýjar perlur minna á sig.
Vinur kćr og valinn ertu,
Vilhjálmur - viđ munum ţig.
Okkur gafstu söngvaseiđinn
sem ađ gildi aldrei dvín.
Ţađ var vinar vćnsti greiđinn,
vinargjöfin stćrsta ţín.
Rödd ţín vermir, rödd ţín lađar,
röddin ţín er öllum kćr.
Hún á leiđ til hjartastađar
heilsar okkur ljúf og tćr.
Hún í okkar hjörtum syngur,
hún ber ţennan rétta keim.
Ţađ er enginn Íslendingur
ósnortinn af hljómi ţeim.
Ţökkum vafinn ţjóđar sértu,
ţćr um framtíđ kynna sig.
Vinur kćr og valinn ertu,
Vilhjálmur - viđ elskum ţig !
- Vinur kćr og valinn ertu,
Vilhjálmur - viđ elskum ţig !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 69
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 638
- Frá upphafi: 365536
Annađ
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 550
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)