6.4.2008 | 10:18
Frjálsar pćlingar
Viđ lifum í síbreytilegum heimi. Ţađ er víst og satt. Mađurinn fer í stöđuga hringi í fremdarsókn sinni og týnir jafnan einhverju úr pússi sínu ţegar hann grípur ćtlađan ávinning upp af götu sinni. Í hálfa öld stređar hann kannski viđ ađ skapa félagsleg verđmćti til gagns fyrir heildarhag og ţegar gćđin hafa veriđ framkölluđ til fulls byrjar sérgćskan ađ heimta sitt. Nćstu fimmtíu árin fara svo í gagnstćđa tilburđi ţar til allt er komiđ á byrjunarreit baráttunnar aftur.
Alltaf er veriđ ađ sögn ađ byggja upp mannréttindi og tryggja friđ og jafnstöđu manna um veröld alla, en myndir veruleikans benda samt í allt ađra átt.
Sameinuđu ţjóđirnar hafa t.d. vanţróast eftir bestu vćntingum valdamanna sem stofnun. Međ ţeim var komiđ upp alţjóđlegu leiksviđi fyrir hvern ţann skollaleik sem settur skyldi á fjalirnar í veröldinni. Ţetta leiksviđ er mjög ţarflegt fyrir ráđamenn heimsins ţví ţađ gerir flesta minni háttar ađila sem blandađ geta sér í mál svo upptekna á kjaftaţingum, ađ stórveldin geta jafnan fariđ sínu fram.
Eftir ađ frjálshyggjan fór ađ vađa yfir alla félagslega hugsun hjá mannskepnunni, virđist sú skođun hafa komist í nýgildi, ađ talsverđur hluti mannkynsins ćtti bara ađ búa í kofum um alla framtíđ.
Engin ástćđa vćri til ţess ađ stefna ađ ţví ađ hjálpa vanţróuđum ţjóđum upp af kofastiginu eđa yfirleitt vinna gegn fátćkt og mismunun. En jafnframt var ţeim áróđri beint ađ mönnum, ađ - ţeir - ćttu auđvitađ ekki ađ búa í kofum heldur einhverjir ađrir !
Viđ áttum sem sagt alltaf ađ hafa einhvern annan á kofastiginu og telja ţađ hiđ besta og eđlilegasta mál. Í takt viđ ţessa heimsskođun frjálshyggjunnar var svo ráđinn forstjóri fyrir S.Ţ. sem hét nafni sem smellpassađi viđ línuna - Kofi Annan !
Og svo hafa árin liđiđ og frjálshyggjan og auđvaldsstefnan vađiđ yfir allt og alla međ útrás og áróđri peningaspilsins, hampandi yfirlýstum gulldrengjum í sigursćlli gróđavímu. Og nú er svo komiđ ađ bankar og fjármagnsgreifar hafa lćst klónum í nánast alla skapađa hluti sem félagshyggjan byggđi upp fyrr á árum og sést ţađ ekki hvađ síst hér á landi.
Margt af ţví sem íslenska ţjóđin eignađist fyrir samvinnu allra hefur nú fariđ fyrir lítiđ í klćr óţurftarađila sem stjórnast af anda sem aldrei hefđi átt ađ endurvekja og á ekki heima ţar sem sagt er ađ mannréttindi og siđuđ viđhorf eigi ađ ráđa gangi mála.
Og nú hefur áherslum sjáanlega enn veriđ breytt hjá S.Ţ. og nýr framkvćmdastjóri ber nafn sem hentar enn sterkari frjálshyggjutímum.
Ban-Ki Moon er prýđilegt nafn sem er vel til ţess falliđ ađ minna okkur á tök bankanna í nútímanum sem eru svo yfirgripsmikil ađ ţau ná sjálfsagt til tunglsins og jafnvel lengra !
Og almenningur heimsins fer nú í ć meiri mćli ađ borga kostnađinn viđ framfćrslu yfirstéttanna - alveg eins og forđum, ţegar ađallinn og klerkastéttin réđu öllu og enginn hafđi enn heyrt talađ um ţriđju stétt hvađ ţá fjórđu stétt, né yfir höfuđ verkalýđsfélög og vinstristefnu.
Og ţađ er eins og fólk sé andlega sofandi og skilji ekki ađ ţađ er stöđugt veriđ ađ reyta af ţví áunninn rétt - rétt sem vannst međ 150 ára ţrotlausri baráttu -.
Skilabođ nútímans eru ađ nálgast endurútgáfu frá gamalli tíđ :
Ţú skalt ţrćla langan dag og svo máttu húka međ ţínu hyski í ţínum kofa, forréttindin tilheyra ţeim sem auđinn eiga, bankaeigendum og tunglskins-tauhálsum peningatískunnar - hinum nýja ađli sem vígđur virđist vera til sérstakrar musterisţjónustu viđ Mammon og Mólúk á dagatali sérgćskunnar.
Ţarf ekki ađ fara ađ huga ađ endurfćđingu alvöru verkalýđshreyfingar í stađ ţess liđónýta og steindauđa skriffinskukerfis sem kallađ er verkalýđshreyfing í dag ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 29
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 598
- Frá upphafi: 365496
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)