Leita í fréttum mbl.is

Um gćskuverkin grósseranna

 


Fyrir nokkru las ég viđtal í blađi sem vakti mig virkilega til frekari skođunar á vissum hlutum. Viđmćlandinn var eiginkona eins af ţeim mönnum sem eru í hópi hinna ríkustu hér á landi. Ég ćtla ekki ađ rćđa um ţađ hvernig ríkidćmi hans er tilkomiđ, sem hefur ţó sínar skuggahliđar ađ mínu mati, heldur segja frá ţví sem ţessi aumingja kona lét út úr sér í ţessu viđtali. Hún sagđi ađ hún og eiginmađurinn teldu ţađ sjálfsagt, fyrst ţau hefđu veriđ svo gćfusöm ađ eignast ţennan auđ, ađ láta sitthvađ af hendi rakna - aftur til samfélagsins ?

Svo gekk efniđ í ţessu viđtali út á ţađ, ađ ţau hjónin vćru ađ styrkja ýmis mál í annarri heimsálfu og vćru fjarska góđ viđ ţarlent fólk. Allt var viđtaliđ í ţessum dúr ţví ekki má nú gleyma ađ auglýsa velgjörđirnar !

En í hvađa samfélagi urđu auđćfi hjónanna til og hversvegna var ekkert spennandi viđ ţađ ađ skila einhverju aftur inn í eigiđ samfélag ?

Er ekkert til á Íslandi sem auđkýfingar af ţessu tagi, íslenskir oligarkar, sjá ástćđu til ađ fćra til betri vegar ? Ég efast ekki um ađ í ţessari heimsálfu ţar sem umrćdd hjón ćtla ađ láta gott af sér leiđa, og náttúrulega međ kastljós fjölmiđlanna yfir sér, er ćrin ţörf á hjálpandi höndum, en konan talađi hinsvegar um ađ láta eitthvađ af hendi aftur til samfélagsins, vćntanlega ţess samfélags sem skaffađi ţeim fenginn !

Ţađ hefur sannast á Íslandi ađ hérlendir menn sem hafa orđiđ stórríkir á einni nóttu í gegnum alikálfastefnu stjórnvalda, eru ekki hótinu skárri gagnvart ţeim sem minna mega sín en stallbrćđur ţeirra í öđrum löndum. En mikiđ er hinsvegar lagt upp úr ţví ađ búa til mannvćnlega ímynd og reyna ađ viđhalda henni. Ţađ er í stíl viđ ţađ ţegar John D. Rockefeller lét taka myndir af sér viđ ađ gefa börnum klink !

Muna menn eftir ţví ţegar leitađ var til almennings fyrir nokkrum árum eftir peningum í tiltekna söfnun vegna hungurs og neyđar út í heimi ?

Ţá voru birtar myndir af forríku fólki međ söfnunarbaukana á lofti, ţar á međal Björgólfi Guđmundssyni og Dorrit Moussajev !

Ég man hvađ ég fékk mikiđ óbragđ í munninn og ákvađ á stundinni ađ koma ekki nálćgt söfnun sem flaggađi slíkri hrćsni.

Auđmannadýrkun er greinilega ekki minni hérlendis en víđa annars stađar. Landssöfnun á Íslandi, til hjálpar ţeim sem minna mega sín, er í mínum huga rekin á röngum forsendum, ef ţađ á jafnframt ađ nota hana sem uppslátt fyrir fólk eins og fyrrgreindar persónur, og lýsa ţeim sem einhverjum sérstökum vinum lítilmagnanna. Auđkýfingar ţessa heims hafa allflestir - fyrst og fremst - auđgast vegna arđráns sem er beinlínis ástćđan fyrir ţví ađ svo margir bera svo lítiđ úr býtum sem raun ber vitni.

Og ţegar auglýst er í botn hvađ slíkir ađilar séu nú góđir ađ gefa til baka agnarögn af innkomunni - ţá býst ég viđ ađ fleirum en mér verđi óglatt !

Ţó Björgólfur Guđmundsson sé sýndur á mynd í gönguskóm međ söfnunarbauk á lofti og Dorrit Moussajev taki gamla reiđhjóliđ sitt fram til ađ hjóla fyrir smáfólkiđ, hreyfir ţađ ekki hót viđ mér nema til ađ vekja ógeđ mitt á tilgerđinni, falsinu og gervimennskunni.

Ţađ er nefnilega sannfćring mín ađ auđmenn muni aldrei bćta samfélagsheild okkar á nokkurn hátt til almenningsheilla frekar en annar forréttindalýđur fyrr og síđar.  

Sagt er ađ blóđsugur hafi ađeins eina eđlishneigđ - ađ sjúga blóđ hvar sem í ţađ nćst !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 29
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 598
  • Frá upphafi: 365496

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 511
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband