12.5.2008 | 20:10
Um sveitarstjórnarmál og menn
Sumir halda ţví fram ađ sveitarstjórnarmenn séu ađ verđa sérstakur ţjóđflokkur í ţessu landi. Og kannski er ţađ ekki svo fjarri sanni.
Ţeir finnast nefnilega allmargir sem eru sveitarstjórnarmenn í annan eđa ţriđja liđ og hafa beinlínis fćđst inn í ferliđ.
Kunningi minn einn sagđist ţekkja ţađ til sveitarstjórnarmanna í annan liđ, ađ honum hrysi hugur viđ ţví ađ kynnast ţví fyrirbćri í ţriđja liđ. Ţađ vćri nokkuđ sem hann vildi ekki ţurfa ađ búa viđ eđa óskađi nokkrum öđrum. Virtist reynsla hans í ţeim efnum hálfgerđ hrollvekja.
En af hverju bjóđa menn sig fram til setu í sveitarstjórnum ?
Er ţađ af ţví ađ ţeir vilji ţjóna samborgurum sínum, nýta hćfileika sína í ţágu heildarinnar og elski náunga sína meira en ađrir ?
Telja ţeir kannski ađ ţeir hafi bókstaflega veriđ fćddir til ţess ađ hafa vit fyrir öđrum ? Eđa stefna ţeir ađ ţví ađ koma ár sinni vel fyrir borđ á kostnađ samborgaranna, nýta valdiđ til eigin ţarfa og geta spriklađ meira í sviđsljósinu ?
Allt er ţetta sjálfsagt til í dćminu, en ég kýs ađ láta lesendur alveg um ţađ ađ meta hvađ ţeim finnst líklegast í hverju tilfelli !
En hvernig á góđur sveitarstjórnarmađur ađ vera ?
Ţađ er kannski auđvelt ađ svara ţví en nokkuđ erfitt ađ benda á verulega raunhćf lifandi dćmi.
Viđ skulum ţví ekki vera ađ vandrćđast međ ţessa spurningu og orđa hana bara öđruvísi. Hvađ á sveitarstjórnarmađur ađ forđast til ţess ađ hann geti orđiđ góđur fulltrúi í sveitarstjórn?
Og viđ sjáum ţađ náttúrulega öll ađ nú er svo sem enginn sérstakur vandi ađ svara eđa benda á víti til varnađar. Og viđ skulum setja svariđ eđa öllu heldur svörin upp á skilmerkilegan hátt. Segjum svona í fimm töluliđum:
1. Sveitarstjórnarmađur á ađ setja heildarhagsmuni ofar sérhagsmunum. Hann á sem sagt ekki ađ hygla neinum á kostnađ annars, hvorki sínum nánustu né öđrum, heldur hafa hreint skynbragđ á hagsmuni almennings !
2. Sveitarstjórnarmađur á ekki ađ sýna hroka í samskiptum viđ borgarana. Hann á ekki ađ tala niđur til fólks og segja t.d. ađ ţađ sé óttalega vitlaust. Beri hann ekki virđingu fyrir borgurunum bera ţeir ekki virđingu fyrir honum. Ţar gildir einfaldlega lögmáliđ um sáningu og uppskeru !
3. Sveitarstjórnarmađur á ađ virđa ţćr leikreglur sem í gildi eru og honum er bođiđ ađ starfa eftir. Ţađ er lýđrćđisleg skylda hans. Hann á ţví t.d. alls ekki ađ taka ţátt í ţví ađ sveigja og beygja reglur sitt á hvađ eftir geđţótta og hagsmunum.
4. Sveitarstjórnarmađur á ekki ađ sýna valdagrćđgi og yfirgang í starfi sínu. Hann á ţví t.d. ekki sem leiđtogi í meirihlutasamstarfi ađ gera jafnframt kröfu til ađ vera bćjarstjóri. Hófsemi er dyggđ, einnig í sveitarstjórn !
5. Sveitarstjórnarmađur á ekki ađ vinna ađ sameiningu viđ önnur sveitarfélög í trássi viđ kláran meirihlutavilja kjósenda sinna. Hann á ţví t.d. ekki ađ vera í forsvari fyrir sveitahrepp ef störf hans taka miklu fremur miđ af ţjónusta viđ nćsta ţéttbýlisstađ !
Ţegar viđ lítum á ţessi atriđi fer ekki hjá ţví ađ ofurlítill hrollur fer um okkur. Viđ veltum ţví nefnilega fyrir okkur hver stađan sé ţar sem viđ ţekkjum gleggst til. Og kannski er hún ekki sem glćsilegust !
Margir telja ađ framgjarnir menn sćkist eftir kjöri í sveitarstjórnir, til ađ nota setu sína ţar til frekari vinninga í valdatafli. Ţeir bíđi bara eftir tćkifćri til uppsveiflu. Eftirfarandi vísa gćti bent til ţess ađ ţćr stađhćfingar hafi viđ nokkur rök ađ styđjast:
Ég sit í sveitarstjórn
og sveifla mér í hring.
En fćri í engu fórn
og fer svo brátt á ţing !
Tilbođ frambjóđenda fyrir kosningar eru oft ótrúverđug og yfirbođ oft međ ólíkindum. Hinsvegar virđist fórnarlundin oft lítil ţegar til kastanna kemur.
Ţađ er t.d. ekkert nýtt ađ manneskja bjóđi sig fram til setu í sveitarstjórn og haldi hástemmda rćđu á frambođsfundi, telji fram allt sem hún vilji gera fyrir elsku bćinn sinn og ćtli sko aldeilis ađ láta hendur standa fram úr ermum.
Svo fćr ţessi frambćrilega manneskja góđa kosningu, út á stór orđ og yfirlýsta stefnufestu. Síđan líđur eitt ár eđa svo - ţá flytur viđkomandi persóna burt af stađnum, hefur ekkert gert og klárar ekki nema Ľ af kjörtímabili hinnar miklu ţjónustu !
Ţetta hefur mađur séđ og oftar en einu sinni. Ekki tel ég ađ ţeir sem ţannig haga sér sýni ţá breytni sem ćrleg getur talist í lýđrćđislegum skilningi.
En ţađ er sannarlega mikiđ ţjónustustarf í hugsjón og trúmennsku ađ vinna heilshugar ađ málum fyrir almenning. Ţar eru margir kallađir en fáir útvaldir.
Mig hefur eiginlega alltaf dreymt um ađ kynnast sveitarstjórnarmanni sem sinnir starfi sínu af köllun, manni sem er vakinn og sofinn í ţágu samborgara sinna. Ég hef ţá trú ađ ţađ vćri merkileg upplifun ađ hitta slíkan mann og fá ađ rćđa ađeins viđ hann um sýn hans á samfélagiđ. En ég geri mér samt fulla grein fyrir ţví ađ ég er í ţessu sambandi ađ tala um draum - ekki veruleika !
Vćri ástand mála á landsbyggđinni eins og ţađ er, ef gegnheilir ţjónustumenn fyrir hagsmunum almennings vćru í sveitarstjórnum víđasthvar....hvađ halda menn í ţeim efnum ?
Ég veit ađ ég kem vafalaust viđ einhver kaun međ ţví ađ segja mína skođun hvađ ţađ varđar, en ţađ er sannfćring mín ađ ef svo vćri, ţá vćri stađan allt önnur og betri.
Ţađ hefur oft veriđ talađ um prestsstarfiđ og lćknisstarfiđ sem köllunarstörf og vissulega međ fullum rétti - en ţurfum viđ ekki líka á ţví ađ halda ađ ţeir sem bjóđa sig fram til starfa fyrir okkur í sveitarstjórnum, séu leiddir af köllun í anda ţeirrar félagshyggju sem kennir mönnum ađ vinna saman ađ samfélagslegri ţjónustu ?
Ef fórnfýsin leiddi ţar í málum yrđi ţá fordćmiđ ekki lýsandi til eftirbreytni fyrir alla ?
Vćri andinn í ţjóđfélaginu slíkur sem hann er, ef allt vćri međ heilum formerkjum í ţeirri ţjónustu sem kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum segjast svo gjarnan vilja inna af höndum - fyrir almenning ?
Er ekki ástćđa til ađ velta ţví svolítiđ fyrir sér ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 24
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 593
- Frá upphafi: 365491
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 506
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)