19.11.2008 | 19:27
Um undur bláan eđalkrata
" Margur snatinn miđur klár
margt nú glatađ hyggur.
En eđalkrati undur blár
aldrei flatur liggur ! "
Einn ágćtur samborgari minn hér á Skagaströnd verđur seint sakađur um ţađ ađ vera litlaus. Ţar á ég viđ Steindór Rúniberg Haraldsson, en hann kemur víđa viđ sögu í málum og hefur um alllangt skeiđ gegnt ýmsum störfum fyrir samfélagiđ undir Borginni. Steindór er líflegur mađur, međ kvikasilfur í öllum taugum og á ţađ til ađ fara á kostum ţegar sá gállinn er á honum. Hann er opinn fyrir húmor, glettinn og spaugsamur og yfirleitt aldrei til leiđinda ţar sem hann er á ferđ.
Mér ţykir vćnt um Steindór og einkum ţó vegna ţess ađ í brjósti hans býr hlýr strengur sem einna best sýnir sig ţegar einhver ratar í raunir eđa á bágt. Ţá er Steindór manna líklegastur til ađ bjóđa fram ađstođ sína og mćla af munni fram uppörvunarorđ. Ţađ kemur alltaf í ljós međ einum eđa öđrum hćtti hvađ í mönnum býr og innréttingin í Steindóri er ađ mörgu leyti ágćt ţó kannski mćtti pússa og laga eitthvađ smárćđi hér og ţar.
Steindór er sérfrćđingur í mörgu og ţađ er hćgt ađ fletta upp í honum varđandi allskyns matargerđarefni ţví hann veit allt um ţá hluti sem hćgt er ađ vita. Ég man ekki betur en hann segđi viđ mig einu sinni ţegar hann kom sem oftar í loftköstum inn í verslunina hér á stađnum: " Ţađ er til í heiminum 21 tegund af pipar og ég ţekki ţćr allar !
Og ţetta var sagt međ svo miklum sannfćringarkrafti ađ mér datt ekki í hug ađ rengja manninn, enda Steindór ţekktur ađ öđru en ósannindum.
Eins og mörgum er kunnugt hefur Steindór lengi reynt ađ róa sínu hugarpólitíska fleyi undir fána Samfylkingarinnar, en oft hefur mér ţó virst sem rćtur hans séu nokkuđ bláar og ţađ svo ađ iđulega grisji ţar í gegn. Stundum hefur mér fundist á mćli hans, er viđ höfum átt tal saman, sem útrásarvíkingar og ofurlaunamenn vćru menn ađ hans skapi, en líklega hefur mér skjátlast í ţeim efnum, enda veđrabrigđi mörg í manninum og erfitt ađ henda reiđur ţar á öllu.
En nú fyrir skömmu sendi Steindór frá sér fundarbođ, ţar sem hann reifađi hugmynd sína um stofnun Samfylkingarfélags á Skagaströnd. Stillti hann svo til ađ stofnfundurinn yrđi ţann 1. nóvember, en Steindór sem vafalaust er vel ađ sér í kirkjusögu, veit áreiđanlega ađ ţann dag hóf Marteinn Lúther siđbótarsókn sína gegn kaţólsku kirkjunni áriđ 1517.
Ţar sem Steindór hyggst greinilega hefja siđbótarstarf í pólitískum skilningi á Skagaströnd, var dagurinn ţví ekki svo illa valinn. Ţar viđ bćtist ađ 1. nóvember er messudagur allra heilagra og mun sú nafngift eflaust hafa átt vel viđ ţá sem mćttu á ţessum fundi, sem verđur hugsanlega síđar meir bókađur í sögu Skagastrandar sem upphafspunktur nýrra tíma.
Býst ég ţví alveg eins viđ ţví ađ Steindór negli brátt skjal upp á 95 siđbótaratriđi á ađaldyr Kántrýbćjar og verđur fróđlegt ađ yfirlíta ţá efnispunkta ţegar ţar ađ kemur. Aflátsbréf Mammons hafa sem kunnugt er gengiđ kaupum og sölum um allt Ísland undanfarin ár og Tetzelar ţeirrar skurđgođadýrkunar hafa sannarlega veriđ margir.
Og nú er svo komiđ, ađ Steindór Rúniberg Haraldsson er ađ eigin sögn orđinn pólitískur siđbótarmađur gegn frjálshyggju-fasisma og sótsvörtum sósíalisma !
Í umrćddu fundarbođi notađi Steindór nefnilega tćkifćriđ til ađ vara viđ framangreindum stefnum sem slćmum valkostum fyrir framtíđar-samfélag okkar Íslendinga og fannst mér satt ađ segja einkennilegt ađ hnýtt vćri ţarna í sósíalismann um leiđ og frjálshyggjuna, sem nú hefur ţó gert mestu skömm af sér sem framin hefur veriđ í Íslandssögunni.
Reyndar flögrađi ţađ ađ mér sem snöggvast, ađ kannski vćri fundarbođiđ vottur um pínulitla tćkifćrismennsku af hálfu Steindórs, en ég sló ţeirri hugsun snarlega frá mér ţví auđvitađ vita allir ađ Steindór er enginn tćkifćrissinni !
Ég las fundarbođiđ nokkrum sinnum yfir og ţótti mér textinn verđa ţví skemmtilegri sem ég las hann oftar. Ţó ćtla ég ekki ađ úttala mig sérstaklega um ţađ hvađ skemmti mér mest, heldur vil ég ađeins velta ţví fyrir mér hvađ átt er viđ međ sótsvörtum sósíalisma ?
Oft var hér á árum áđur talađ um kommúnisma eđa bolsévisma og skorti ţá ekki neikvćđ lýsingarorđ, en sósíalismi ţótti nú vćgari kenning og yfirleitt var hvorki talađ ţar um eldrautt eđa sótsvart. Ég veit heldur ekki betur en jafnađarstefnan sé grein af hinum sósíalíska kenningameiđi og er ţví ekki alveg međ á hvađ Steindór vinur minn er ađ fara ţegar hann talar um sótsvartan sósíalisma.
Ţó vil ég ekki útiloka ađ eitthvađ slíkt geti veriđ til - í líkingu viđ svartan pipar !
Ég veit ţó ekki til ţess ađ sósíalisminn hafi unniđ hér nokkur slík hervirki á efnahag manna sem kapitalisminn hefur gert ađ undanförnu í nafni Sjálfstćđisflokksins og frjálshyggjunnar - eđa ađ nokkur hćtta sé eđa hafi veriđ á ţví ađ hann gerđi ţađ sem eitthvert sótsvart andfélagslegt fyrirbćri.
Sumir halda ţví fram ađ ríkissósíalismi hafi veriđ hér viđ lýđi frá 1917 til 1989, og hafi svo veriđ, hefur sósíalismi gegnt lykilhlutverki í ţví ađ byggja upp íslenska ríkiđ, allt ţar til frjálshyggjan tók yfir og spillti stöđu mála.
Sósíalismi er félagsleg stefna sem tekur sérstakt miđ af heildarhagsmunum og eins og ég gat um áđan, er jafnađarstefnan, sósíaldemókratisminn, afkvćmi sósíalískrar hugmyndafrćđi. Ef Steindór er, međ ţví ađ tala um sótsvartan sósíalisma, ađ vara viđ ţví ađ menn gangi of langt í sósíalískum ţjóđfélagsađgerđum, svona svipađ og jafnađarmenn gerđu ađ lokum í Svíţjóđ, ţá get ég alveg veriđ honum sammála í ţví ađ margt geti veriđ ađ varast í ţeim efnum sem öđrum.
Ţađ á ađ hjálpa ţeim sem ţess ţurfa, en ekki ađ ala ómennsku upp í fólki.
Ég er hinsvegar ekki hlynntur Samfylkingunni og verđ ţađ seint, en ef til vill er ţó einhver von um vilja til góđra verka frá ţeim flokki, međan menn eins og Steindór Rúniberg Haraldsson telja sig ţar innanborđs, ţó mér finnist sem rćtur ţeirra margra séu fullbláar fyrir minn smekk - og ţađ ađ Steindóri međtöldum !
En nú liggur fyrir ađ Steindór Rúniberg Haraldsson hefur svariđ af sér alla samúđ međ frjálshyggju og tekiđ ţađ skýrt fram um leiđ, ađ sótsvartur sósíalismi sé ekki heldur valkostur ađ hans mati.
Ţá vitum viđ ţađ - ţó ţessi hugtök séu annars sennilega nokkuđ á reiki í óstýrilátum og sveiflukenndum kolli okkar ágćta samborgara.
En litríkur er Steindór og viss er ég um ađ mörgum ţćtti Skagaströnd mannlífslega snauđari ef hann tćki allt í einu upp á ţví ađ marséra út af bćjarsviđinu og fara ađ sinna sínum pólitísku piparfrćđum annarsstađar !
Röskur er hann Rúniberg,
rćr á kratafleyi.
Bráđlátur í blóđ og merg,
brunar fram um vegi.
Öryggiđ í svipnum sést,
sćll hann málum skipar.
Ţekkir inn á efni flest,
eins og salt og pipar.
Ţó ég ekki á árum ţar
iđki fingratöku,
biđ ég honum blessunar,
bćđi í svefni og vöku !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
- Er frönsk siđmenning ađ verđa liđin tíđ ?
- Vinstri ađall má ekki verđa til í villusporum íhaldsgrćđginnar !
- Lćkkandi lífskjör og farsćldarfall !
- Postuli sérhagsmunanna !
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 235
- Sl. sólarhring: 256
- Sl. viku: 1109
- Frá upphafi: 375591
Annađ
- Innlit í dag: 205
- Innlit sl. viku: 928
- Gestir í dag: 200
- IP-tölur í dag: 199
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)