26.12.2008 | 20:46
Ţjóđarógćfuflokkurinn og Samtryggingin
Ríkisstjórn Íslands er rúin trausti eins og flestir vita, en ţar rembast enn viđ ađ sitja álitslausir frjálshyggjumenn og dćmigerđir hćgri kratar, liđ sem virđist yfirgengilega valdasjúkt !
Ţessir tveir hagsmunahópar geta sem best gengiđ undir nöfnunum sem eru fyrirsögn ţessa pistils. Ţađ er líklega heimsmet í pólitískri vitleysu, ađ fólk sem hefur beint eđa óbeint gjaldţrot heillar ţjóđar á samviskunni, geri nánast kröfu til ţess ađ fá ađ sitja áfram á ţeim skynvillu-forsendum ađ ţađ sé hćfast til ađ greiđa úr eigin glappaskotum.
Ábyrgđ er hinsvegar ekki tekin á neinu, ţađ er bara reynt ađ tala um ástand sem hafi skapast af sjálfu sér. Bara dćmigerđar íslenskar náttúruhamfarir !
Snjóflóđin á Vestfjörđum, jarđskjálftarnir á Suđurlandi og bankahruniđ í Reykjavík, allt á ţetta ađ vera af sama meiđi og fylgja ţeirri áhćttu ađ búa á Íslandi !
En bankahruniđ er af mannavöldum....... ţađ er algjörlega af mannavöldum !
Ţađ eru persónur á bak viđ ţann gjörning og meira ađ segja persónur sem hafa fitnađ og tútnađ út fjárhagslega međ ţví ađ svíkja ţjóđ sína eins og verstu landráđamenn. Ţađ eru sem betur fer frekar fá dćmi í sögu okkar um menn sem hafa gert okkur jafn mikinn óleik og ţeir menn sem hreyktu sér svo mjög í nýliđnum tíma og ţađ algjörlega á kostnađ ţjóđarinnar.
Svo koma leiđtogar Ţjóđarógćfuflokksins og Samtryggingarinnar fram og tala um ađ ekki megi persónugera vandann sem viđ blasir. En hann persónugerir sig sjálfur eins og glćpir gera. Er líklegt ađ Geir Haarde myndi segja í umrćđum um glćpi Stalíns : " Nei, nei, viđ skulum ekki vera ađ persónugera ţetta, höldum Stalín utan viđ ţetta !"
En Stalín framdi sína glćpi og auđmennirnir frömdu sín auđgunarafbrot í skjóli hliđholls ríkisvalds og ónýtra eftirlitsstofnana. Ţeir eru sekir, eins og allir ţeir sem studdu ţá til verkanna og nú segir ţetta liđ af hrćsni og skinhelgi, fullt ótta viđ ađ málin séu gerđ upp : " Nei, nei, viđ skulum ekki persónugera ţetta, rćđum ţetta bara án ţess ! "
Og svo hugsa ţessir menn auđvitađ međ sér, ţannig getum viđ sloppiđ viđ alla ábyrgđ og svo kemur blessuđ hvítbókin okkar, gefin út af okkur, í viđhafnarútgáfu, kostuđ af almenningi, og hreinsar okkur af allri synd !
Og framtíđarsýnin hjá ţeim sem ekki vilja persónugera glćpina, vegna eigin samsektar, lítur ţá líklega einhvernveginn svona út í vonsćlum draumi ţeirra :
- Bráđum verđa Davíđ og Geir lofsungnir fyrir ađ bjarga ţjóđinni frá ţví sem ţeir gerđu henni og ţeir fá ađ vera umbođsmenn Alţjóđagjaldeyrissjóđsins á Íslandi međan ţeir tóra. Og Ingibjörg litla frá Samtryggingunni fćr ađ standa á milli ţeirra á plakatinu sem ţá verđur hengt upp um allt Ísland af ţeim sem ekki vilja persónugera glćpi. Ţađ er nú líklega ţađ minnsta sem hún á skiliđ fyrir alla hjálpina !!!
Og svo á hiđ landflótta bankahyski ađ hópast til baka og hrópa: " Upp međ rúllettuna aftur, viđ eigum leikinn !!! " -
Nei, nei, nei og aftur nei ! Ţađ er gjörsamlega útilokađ ađ ţjóđin sé eđa verđi svo vitlaus ađ trúa ţessu glatađa liđi aftur.
"Aldrei aftur frjálshyggja á Íslandi " sé kjörorđiđ og nú skulum viđ halda áfram í ţeim anda sem skapađi lýđveldiđ og lifđi góđu lífi í landinu fram ađ valdatöku Davíđs Oddssonar, ţeim atburđi sem aldrei skyldi veriđ hafa.
Í ţeim anda eigum viđ ađ lifa og starfa um land allt, fyrir samstöđu, félagshyggju og mannlegan jöfnuđ, ein ţjóđ í eigin landi.
Burt međ sérhagsmunasvínaríiđ, kvótasvikamylluna sem kom ţessu öllu af stađ og međfylgjandi mismununarstefnu.
Burt međ Ţjóđarógćfuflokkinn og Samtrygginguna !
" Ísland sé frjálst međan sól gyllir haf ".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 25
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 1025
- Frá upphafi: 377539
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)