Leita í fréttum mbl.is

EINN LÍTILL BRAGUR UM FÓLKIĐ Í LANDINU OG " ÖRYGGISKERFIĐ " SEM ŢAĐ BÝR VIĐ

 


 Kerfiđ oft er kostarýrt,

krókaleiđum eftir stýrt.

Almenningi er ţađ dýrt,

afar fátt međ réttu skýrt,

- En sumir stykki fá ţar feitt

fyrir svo sem ekki neitt !

 

Út á viđ er annađ sagt,

allir séu á ţjóđarvakt,

ráđnir upp á réttan takt,

rćktađir frá veldismakt,

- kringum ummál kerfishrings,

kćrleiksţjónar almennings  ?

 

Samt fer margt á meinahliđ,

mörg er glíman kerfiđ viđ.

Sumir tala um setuliđ

sem í engu bjóđi griđ,

- fólki er sigađ sitt á hvađ,

sagt ađ ná í eyđublađ !

 

Frćđinganna fastaher,

finna menn á bak viđ gler

flćkja margt sem einfalt er,

uns ţar lausn ei nokkur sér.

- Mikilvćgi manna ţar

magnast helst viđ flćkjurnar !

 

Yfirvöld sem ţegna ţjá,

ţvćla og stagast reglum á,

heimta vottorđ, hampa skrá,

hrokafull og reigđ ađ sjá,

- eru forsmán lýđs og lands,

langt frá véum tryggđabands !

 

 - skapa á milli vina vík,

vekja í öllu pólitík,

eru fólki andstyggđ slík

ađ engin ţekkist henni lík.

- Áróđurs og lygalag

lamar sálir margra í dag !

 

Kringum allar kosningar

koma sömu rćđurnar.

Glćstar orđa ginningar

glepja sálir einfaldar.

- Alltaf versnar vađall sá,

víđa opnast svikagjá !

 

Styrkjum hvergi á stöllum gođ,

strengjum hreina sálarvođ.

Gleypum engin gyllibođ,

gefum skít í andlaust mođ.

- Látum ekki leiđast frá

lífsins réttu sigurspá !

 

Gćtum okkar gegnum allt,

gefum svörin hátt og snjallt.

Ekkert sé af ćru falt,

um okkur ţó gusti kalt.

- Ekkert kerfi er ćđra ţví

sem okkar hjörtum lifir í !

  

Hver sem ţjónar heildarhag

hylla má ei svikabrag,

ţarf ađ hafa á hlutum lag,

hjartađ finna viđ hvert slag.

- svo hann megi á sannan hátt

sćkja fram í rétta átt !

 

Íslensk hugsun heil á ný

hreki burtu neyđarský,

hefji vonir hjörtum í,

hamingjan sé byggđ á ţví.

-Látum aldrei kerfi kalt

kasta rýrđ á gildi allt !

 

Leggjum mat á bođ og bönn,

burt međ falska kerfishrönn.

Verum íslensk, verum sönn,

verum heil í dagsins önn.

-Yrkjum saman lífsins ljóđ,

lifum fyrir okkar ţjóđ !

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1184
  • Frá upphafi: 316783

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 888
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband