22.2.2009 | 11:58
" Jón er kominn heim "
Ţá liggur ţađ fyrir, ađ Jón Magnússon er aftur genginn í Sjálfstćđisflokkinn, flokkinn sem alltaf hefur veriđ í raun hans eina og sanna pólitíska heimili, svo ţađ má sannarlega segja - Jón er kominn heim !
Eftir 18 ára eyđimerkurgöngu í ţjóđmálageiranum, er glatađi sonurinn kominn í gamla vonarhreiđriđ aftur. Ţađ er alltaf gott ađ vita ađ menn átti sig á ţví hvar ţeir eigi heima, en ég hefđi getađ veriđ búinn ađ segja Jóni Magnússyni ţađ fyrir löngu, ađ hann ćtti hvergi annars stađar pólitískt lögheimili en í Sjálfstćđisflokknum. Innrćti ţess flokks er nefnilega alveg sérstaklega hannađ fyrir menn eins og Jón Magnússon. Hann áttađi sig bara ekki alveg á ţví hér áđur fyrr, vegna ţess ađ hann var ungur og reynslulítill og haldinn sálarlegri metnađarpínu sem margfaldađist brátt fyrir flokkslega sýkingarţćtti.
Ţađ var nefnilega ţannig, ađ Jóni Magnússyni leiđ ekki sérlega vel heima hjá sér í Sjálfstćđisflokknum hér á árum áđur, og ástćđan var fyrst og fremst sú ađ hann gat varla snúiđ sér ţar viđ án ţess ađ rekast á annan Jón Magnússon.
Ef hann ćtlađi í frambođ á vegum flokksins, voru tíu nafnar hans á undan honum í goggunarröđinni og ef hann renndi hýru augu til einhverrar vegtyllu innan flokksins eđa utan var segin saga ađ einhver annar Jón Magnússon hrifsađi bitann frá honum. Ţađ var ţví margt sem angrađi Jón Magnússon !
Hann sat ţó um kyrrt í flokknum, soltinn og klćđlaus, andlega talađ, og reyndi ađ yrkja í Moggann en fékk ósköp lítiđ í gogginn.
Jón Magnússon gerđist ţví smám saman af ţessum sökum beiskari og sárari innan Sjálfstćđisflokksins en flestir nafnar hans ţar, ţví honum fannst ađ ţeir fengju ţó alltaf bita af og til en hann fengi aldrei neitt.
Ţađ var eins og allt legđist á eitt međ ađ hindra framadrauma hans og ţó taldi hann sig svo dćmalaust hćfan til svo margs, en ađrir sáu ţađ bara ekki eđa vildu ađ minnsta kosti ekki viđurkenna ţađ.
Ađ lokum varđ Jón Magnússon svo sár, ađ hann sagđi sig úr Sjálfstćđisflokknum. Hann hljóp í fússi ađ heiman, og yfirgaf alla ţessa nafna sína ţar sem höfđu trođiđ á honum linnulaust og aldrei gefiđ honum nokkurt tćkifćri til ađ höndla ţar ćtan bita !
Jón Magnússon fór sem sagt í fýlu og hljóp pólitískt berrassađur út í óvissuna og var taliđ ađ söknuđurinn í herbúđum flokksins út af brotthlaupi hans hefđi ekki mćlst marktćkur á nokkurn hátt !
Ţannig byrjađi aumingja stráiđ hann Jón Magnússon sína eyđimerkurgöngu !
Nćstu árin fóru í ţađ hjá honum ađ reyna ađ verđa sér úti um annađ andlegt heimili. En ţar sem Jón Magnússon er ekkert annađ en sjálfstćđismađur og verđur aldrei annađ en sjálfstćđismađur, kom hann nánast alls stađar ađ luktum dyrum ţví enginn vildi binda trúss viđ hann til lengdar og ţá bláu fylgju sem aldrei vék frá honum. Saga hans á ţessum árum er slík ađ hún gćti komiđ krókódíl til ađ gráta.
Víđa knúđi Jón Magnússon ţó á hurđir og vildi ađ honum yrđi hleypt inn og jafnan leitađi hann ţangađ sem hann áleit einhverja kjötkatla vera ađ finna. Hann hefur óneitanlega alltaf haft nokkra hćfni til ađ ţefa ţá uppi.
En Jón Magnússon fann brátt ađ ţađ var víđar hćgt ađ vera sár og beiskur en í Sjálfstćđisflokknum. Ţađ breytti engu ţótt hann hlypi út og suđur, sýndi leikrćn tilţrif sem pólitískt kameljón, tjaldađi nýju afli og reyndi ađ vera frjálslyndur og á móti kvótakerfinu. Enginn hafđi trú á ţví ađ hann vćri annađ en sá sami Jón Magnússon sem hann hafđi alltaf veriđ. Meira ađ segja Addi Kitta Gau sá fljótlega í gegnum hann og ţykir hann ţó ekki glöggur í ţví ađ leggja mat á menn ţó hann sé ţar fyrir utan ágćtur matmađur.
Jón Magnússon varđ ţví stöđugt sárari og beiskari og fannst sem allir vćru vondir viđ hann og neikvćđir gagnvart ţví ađ gefa honum tćkifćri til ađ brillera. Ţó ađ hann hefđi ađ lokum komist rétt innfyrir dyrnar í Frjálslynda flokknum, fór honum brátt ađ líđa ţar afar illa. Vanlíđan hans kom ţó ekki til af ţví ađ hann gćti ekki ţverfótađ í Frjálslynda flokknum fyrir nöfnum sínum, heldur vegna ţess ađ flokkurinn var ekki neitt sérstaklega hannađur fyrir hann og hans líka. Jóns Magnússonar módeliđ gekk ţar bara ekki - jafnvel ţótt ţađ vćri knúiđ nýju afli. Og Addi Kitta Gau var svo fyrirferđarmikill ađ hann var einhvernveginn alltaf fyrir, einkum á ţverveginn, ţegar Jón Magnússon vildi komast í sviđsljósiđ. Ţađ er sannarlega ekki heiglum hent ađ komast framfyrir slíka breiđsíđukarla.
Ţađ fór ţví svo ađ Jón Magnússon fór í vaxandi mćli ađ ţrá sína einu sönnu, pólitísku heimahaga. Ţađ kvađ svo rammt ađ ţví ađ hann fór ađ dreyma Ólaf Thors á hverri nóttu og heyrđi hann segja skipandi röddu " Farđu heim, Jón ! "
Og Jón Magnússon sá sér ţann kost vćnstan ađ hlýđa gamla Kveldúlfinum og leggja í hann heim á leiđ. Hann strauk af sér frjálslyndiđ međ endurvakinni hćgri sveiflu og gekk tindilfćttur inn í ţau bláu íhaldsbjörg sem hann átti auđvitađ aldrei ađ yfirgefa.
Og ţó ađ fögnuđurinn yfir komu hans hafi nú veriđ nánast í sögulegu lágmarki, var hann samt međtekinn á ný og einkum vegna ţess ađ flokkurinn er ţekktur ađ ţví ađ vilja endurheimta ţađ sem honum tilheyrir, hvađ lélegt sem ţađ er.
Og nú er ţađ spurningin hvort Jón Magnússon unir sér til frambúđar innan um alla ţá Jón Magnússona kássu sem alltaf er í Sjálfstćđisflokknum ?
Hann verđur nefnilega ađ byrja á ţví ađ sćtta sig viđ ţađ, ađ átján ára eyđimerkurganga hans á óflokkslegum slóđum, hefur ekki beinlínis lyft honum ofar eđa hćrra í goggunaröđ metorđanna innan flokksins !
En hvađ sem ţví líđur, er ţó vćntanlega alltaf munur fyrir hann ađ vera aftur kominn heim !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 25
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 594
- Frá upphafi: 365492
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)