10.4.2009 | 10:43
Hvađ er list ?
Ţar sem sett hefur veriđ upp listamiđstöđ á Skagaströnd, hefur talsverđ umrćđa fariđ af stađ milli manna á stađnum um ţađ hvađ sé list, hvert sé mikilvćgi listar og jafnvel um ţjóđhagslegt gildi listarinnar ? Ţađ verđur víst međ ţađ eins og svo margt annađ, ađ ţegar stórt er spurt verđur lítiđ um svör.
En listin er ţó yfirleitt eitt af ţví í lífinu sem allmikil virđing er borin fyrir og víst er ađ margir listamenn hafa gefiđ mannkyninu stórkostlegar gjafir međ verkum sínum og glatt og auđgađ međ ţví veröld alla.
Sumum finnst reyndar nú á tímum sem öll list sé orđin úrkynjuđ og úr takti viđ alla eđlilega skynjun. Listamenn séu oftast ađ einhverju fálmi út í loftiđ og ađalmáliđ sé ađ höndla ţađ ađ vera frumlegur. Ađ ná ţví ađ fá viđurkenningu sem frumlegur listamađur jafngildi ţví nánast ađ öđlast frelsi til alls. Ţađ sé ţví um ađ gera ađ láta sér detta eitthvađ fáránlegt í hug.
En ţeir sem hugsa ţannig um listafólk virđast hafa einhverskonar hellenískt viđhorf til listar. Ţeir gera sýnilega kröfur til ţess ađ hún gnćfi yfir allt og vilja sennilega helst sjá gríska fagurfrćđi í hverju verki.
En ţađ verđur ađ segjast eins og er, ađ Fídías og Praxiteles eru ekki ađ störfum í dag og marmarastyttur Grikklands hins forna eru sem önnur mannanna verk börn síns tíma. Listin er ţar fyrir utan eins og flest annađ í lífinu síbreytilegt viđfangsefni og enginn tími er ţar öđrum meiri ţegar á allt er litiđ.
Listhneigđ mannsins skýtur eđlilega rótum í ţeim tíma ţar sem hann er sjálfur ţátttakandi og tekur miđ af ţví sem ţar er í gangi á einn eđa annan hátt.
Ţađ má líka međ nokkrum rétti segja, ađ hver sá sem stundar listsköpun af ástríđu anda og sálar, sé nokkurskonar landkönnuđur í heimi hinnar dýpri hugskynjunar og beri í sér ríka tilfinningatengingu viđ draumheima dulrćnna vídda. Viđkomandi einstaklingur er ađ sjá og heyra, finna og skynja svo margt sem býr handan viđ allt ţađ augljósa í lífinu og hann reynir ađ opna leiđir til ađ yfirfćra listrćna upplifun sína til annarra. Međ ţví eru stundum opnađir farvegir sem búa yfir nánast takmarkalausum möguleikum á lifandi tjáningu í sköpun og list.
Ég er ađ hugleiđa ţetta vegna ţess ađ ég var spurđur um daginn ţessarar spurningar af einum samborgara: " Hvađ er list ? Ég svarađi spursmálinu snarlega međ ţví ađ segja, ađ list vćri eitt af ţví sem gćfi lífinu gildi.
Ég gerđi mér ţó strax grein fyrir ţví ađ ég hafđi svarađ međ nokkuđ flötum hćtti og svariđ kallađi ţannig á enn frekari spurningar ef út í ţađ fćri.
Á leiđinni heim frá vinnu ţennan dag fór ég ţví ađ hugsa frekar um ţessa spurningu og hvernig hćgt vćri ađ svara henni frekar. Ţađ leiddi til ţess ađ ég orti ljóđiđ sem fer hér á eftir.
Ţađ er von mín ađ ţađ feli í sér ađ nokkru leyti ţađ sem mér fannst vanta á fyrra svariđ :
HVAĐ ER LIST ?
Hvađ er list ?
Ţađ er eitthvađ sem hugann hrífur,
hátt eins og fuglinn svífur,
bláminn sem logar og lifir,
lyftir sér grámann yfir ;
eldur sem býr í blóđi,
bjartsýnin ein í sjóđi,
knúsuđ bćđi og kysst.....
Ţađ er list !
Hvađ er list ?
Ţađ er draumur á degi nýjum,
dynjandi regn úr skýjum,
dropar sem detta og falla,
dásemd sem snertir alla ;
veröld sem víddir eykur,
vorandans sóknarleikur,
hugsjón í hjartans vist.....
Ţađ er list !
Hvađ er list ?
Allt sem ber mannleg merki,
mótađ af hugans verki,
innsýn í ađra heima,
orka sem fćr ađ streyma ;
kengúra og köttur í mýri,
kostulegt ćvintýri,
skekiđ í heild og hrist.....
Ţađ er list !
Rúnar Kristjánsson
****************
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 170
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 739
- Frá upphafi: 365637
Annađ
- Innlit í dag: 165
- Innlit sl. viku: 650
- Gestir í dag: 165
- IP-tölur í dag: 163
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)