Leita í fréttum mbl.is

Hrópiđ frá Guantanamo

 

Amerísku böđlasporin sjást um veröld víđa,

vítiseldar loga ţar og undir blćđa og svíđa.

Kanarnir á Guantanamo kerfisbođum hlýđa,

kjósa ađ láta fangana í blóđi sínu skríđa !

 

Ţeir ţykjast vera betri en Ţjóđverjarnir forđum

sem ţúsund ára manngildi settu illa úr skorđum.

En lygum ţeirra daglega splundrar sprengjublossinn

sem spyrđir ţá ađ fullu viđ gamla hakakrossinn !

 

Ţeir segjast verja frelsiđ en pynta samt og pína

og pólitíska skurđarhnífa í fangaklefum brýna.

Ţeir ţykjast miklu betri en böđlarnir í Kína

en brosa ađ ţeirra hćtti og sparka í fanga sína !

 

Ţeir ţykjast vera góđir í heimi lífs og listar

og langt frá ţví ađ hegđa sér eins og kommúnistar.

En glćpir ţeirra ćpa í Guantanamo og víđar

og gjöldin munu skila sér - ţađ kemur ađ ţeim síđar !

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 51
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 395184

Annađ

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 764
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 49

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband