19.5.2009 | 19:05
Rétthugsunarplágan
Sú var tíđin ađ rétthugsun kirkjulegra yfirvalda gerđi mörgum manninum erfitt ađ lifa og reyndar erfitt ađ deyja líka. Viđ ţurfum ekki sérstaklega ađ hugsa um Giordano Bruno í ţví sambandi, tugţúsundir manna voru teknar af lífi fyrir ţađ eitt ađ hugsa ekki eftir skilgreindri rétthugsun. En ţó fórnirnar vćru miklar héldu menn áfram ađ hugsa sitt eins og Galilei ţegar hann sagđi " hún snýst samt " !
Ţađ er nefnilega býsna erfitt ađ koma böndum á hugsun mannsins !
En svo liđu tímar og frelsisţrá og raunhugsun mannsins gekk í gegnum margt og fór í mörgu afvega, en ţokađist ţó áfram til ţess samviskufrelsis sem hún vildi fá ađ búa viđ. Og ţegar kom fram á tuttugustu öldina mátti segja ađ ýmsir sigrar hefđu unnist ţrátt fyrir allt. En enn voru harđar reynslur fyrir höndum og ismar aldarinnar fóru illa međ margan manninn.
Nú á síđustu tímum hefur fariđ ađ bera talsvert á ţví ađ dćmiđ frá fyrri tíđ sé fariđ ađ snúast viđ. Ţađ er komin fram á sjónarsviđiđ ný rétthugsun og ţeir sem standa fyrir henni víđasthvar eru ađilar sem myndu seint viđurkenna ađ ţeir vćru ađ ţrćđa spor fyrri tíđar einvalda og hins gamla kirkjuvalds - ađ meina frjálsa hugsun.
En ţađ er samt komin fram valdknúin rétthugsun sem gengur út á fjölmenningu en ekki ţjóđmenningu, ţađ er komin fram rétthugsun sem gengur út á hnattvćđingu en ekki heimagarđstiltekt, ţađ er komin fram rétthugsun gegn kristnum bakgrunni okkar, ţađ er komin fram rétthugsun gegn evrópskri arfleifđ okkar og ţeim gildum sem hafa veriđ hornsteinar menningar okkar og siđa.
Ţess er krafist í gegnum alla ţessa nútíma rétthugsun, ađ viđ afneitum gildum okkar og umföđmum gildi allra ţeirra sem fjölmenningarstefnan vill planta á međal okkar. Ţađ er sú fyrirskipađa fórn sem viđ eigum ađ fćra til ţess ađ enginn verđi í vafa um ţađ, ađ hann sé velkominn inn í okkar lífsumhverfi og megi raunverulega koma sér ţar sem best fyrir - á kostnađ ţeirra sem fyrir eru !
Allir sem kunna ekki ađ meta ţetta eru samstundis stimplađir sem ţröngsýnir menn og rasistar og rétthugsunarliđiđ talar hiklaust um ađ banna andstćđ viđhorf. Ţar er ţađ sannarlega komiđ í gamla kirkjuvaldsgírinn !
Eitt af ţví sem notađ er mjög mikiđ af rétthugsunarmafíunni er ađ bregđa öđrum um ađ ţeir séu fordómafullir og ţađ á ađ virka ţannig ađ menn ţori ekki ađ verja skođanir sínar og ţagni. En ađ skilgreina skođanir sem fordóma er ekki á fćri neins manns og enginn hefur rétt til ţess ađ halda ţví fram ađ andstćđar skođanir séu fordómar. Sá sem ţađ gerir ćtti ađ hugleiđa ţađ sjálfs sín vegna ađ fordómavopniđ gćti snúist illilega í höndum hans.
Margt af ţví sem í gangi er í umrćđu nútímans ćtti ađ geta sagt okkur ađ samviskufrelsiđ ţarf ennţá víđa ađ búa viđ kúgun valdstjórnar - mönnum er gert ađ hlýđa eđa ađ öđrum kosti fái ţeir ađ finna fyrir ţví !
Ţessi nýja rétthugsunarlína er ekki hvađ síst prédikuđ í háköstulum Evrópusambandsins, ţar sem allt virđist eiga ađ teljast gott og gilt nema ţađ sem treystir undirstöđur ţjóđlegra gilda og ţess sem ţjóđirnar hafa ţegiđ í arf frá fyrri kynslóđum. Ţađ allt virđist dćmt úrelt og heimskulegt og óralangt frá skynsemishyggju og ćtlađri víđsýni rétthugsunarsinna.
En hugsun mannsins er fćdd til ađ vera frjáls en ekki föst í einhverjum kirkjuvalds eđa rétthugsunar gír. Hún á ađ geta leikiđ frjáls í höfđi mannsins og ţar á hún ađ fá ađ snúast í takt viđ dómgreind hans, sannfćringu og siđvitund.
Í hvert sinn sem einhver uppvakin valdaskrímsli vilja leggja hömlur á hana, á sérhver mađur ađ hafa ţann rétt ađ geta sagt viđ ţann sem ógnar samviskufrelsi hans : " Ţú kallar skođanir mínar fordóma, ţú ert ađ reyna ađ binda hugsun mína eftir ţinni forskrift, en ţú skalt vita ađ hvađ sem ţú reynir, ţá snýst hún samt !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 138
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 707
- Frá upphafi: 365605
Annađ
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 619
- Gestir í dag: 134
- IP-tölur í dag: 132
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)