Leita í fréttum mbl.is

Svartliđabragur

 

 

 

Hér ég vil af huga og sál

hefja rćđu um ţjóđar mál.

Yrkja af krafti krćfan brag,

kannski ađ verđi á ţví lag !

 

Oft er rót í Reykjavík,

rausađ margt í pólitík.

Gleiđir standa glámar ţar,

gleypa margar dúsurnar.

 

Höfuđborgin heimtar allt,

hennar líf er sálarkalt.

Efnishyggju hítin ţar

hirđir ţjóđartekjurnar.

 

Steingervingar steins í höll

standa ţrátt viđ Austurvöll,

ófćrir um alla dáđ,

eiga hvergi til nein ráđ.

 

Rotin mál hjá ríki og borg

rekkum valda hugarsorg.

Víđa spilling ţungbćr ţrífst,

ţar viđ fátt er löngum hlífst.

 

Fjármagns sjúkir fólar ţar

fara á svig viđ reglurnar.

Siđleysingjar sćkja um völl,

sálarlaus er hirđin öll.

 

Lands og ţjóđar ţroska sviđ

ţví fćr síst af öllu friđ.

Ţar er allt á ţrauta leiđ,

ţráfalt tíđkuđ spjótin breiđ.

 

Niđur höggviđ allt ţar er,

enginn neitt til vega sér.

Sérhver hugsjón svelt í hel

sem ţar gćti dugađ vel.

 

Hrćgammar á hćgri slóđ

hugsa síst um land og ţjóđ.

Brugga launráđ bak viđ tjöld,

bera aldrei hreinan skjöld.

 

Sérgćskunnar svartliđar

sýna skítlegt hugarfar.

Vilja í grćđgi og gróđaţrá

ganga öllum dyggđum frá.

 

Burgeisar í breiđri sveit

bjóđa gullin fyrirheit.

Kaupa fylgi klćkjum međ,

kunna ađ taka í sálum veđ.

 

Svikulir í innstu ćđ

enn ţeir nota vopnin skćđ.

Sćkja í ţađ ađ sjúga blóđ,

sérstaklega úr eigin ţjóđ.

 

Böđulshugsun ţeirra er ţekkt,

ţar sem öllu góđu er hnekkt,

bundin einu um ćvidag,

ađ ýta málum sér í hag.

 

Ţar sem rótin ills er ein

ávaxtar hún stöđug mein.

Hver sem ţjónar hennar hít

hefur gildi einskisnýt.

 

Auđgunar viđ ćrna fíkn

ekki er neinu bođin líkn.

Mammonsgrćđgin mikla ţar

merkir allt til glötunar.

 

Ţví viđ lífsins brunniđ blys

beina leiđ til helvítis

fari ađ réttum sakar siđ

sérgćskunnar glćpaliđ !

 

 

 

 

 

 


Bloggfćrslur 22. október 2019

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 1629
  • Frá upphafi: 319593

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 1298
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband