13.3.2010 | 15:01
Bandalag réttlćtisins
Í bókinni Mađurinn međ stálhnefana er glćpalýđur búinn ađ yfirtaka allt valdakerfi í tiltekinni borg og spilling allsráđandi. Viđ ţćr ađstćđur lćtur höfundurinn nokkra sómakćra borgara stofna leynileg baráttusamtök gegn óvćrunni og eru ţau nefnd Bandalag réttlćtisins. Ţađ endar svo međ ţví ađ réttlćtiđ sigrar og sigur er unninn á glćpamönnunum.
Í bókinni Morđstöđin hf fer Jack London mjög merkilega leiđ í svipuđum efnum varđandi hreinsun á spilltu ţjóđfélagi. Hann lćtur mann stofna fyrirtćki sem sérhćfir sig í ţví ađ taka ţá menn endanlega úr umferđ sem hafa unniđ sér dauđasök međ ţví ađ níđast á ţjóđfélaginu í krafti valdastöđu og sérréttinda.
Ţađ er stofnađ til réttarhalds í hverju tilviki og ferill viđkomandi manns yfirfarinn af stökustu nákvćmni, sótt og variđ. Ef líflátsdómur er kveđinn upp er tilteknum manni í ţjónustu fyrirtćkisins faliđ ađ sjá um framkvćmd verksins. Ţeir sem taka verkin ađ sér eru háskólaprófessorar og ađrir hámenntađir menn, sem hafa ákveđiđ ađ verja borgaralegt öryggi og ţjóđfélagslegt réttlćti međ ţví ađ hreinsa illgresiđ burt úr mannlífsgarđinum međ valdbeitingu af ţessu tagi !
Ţessi bók Londons er ađ sjálfsögđu mikiđ umhugsunarefni, en ađ mínu mati skemmir hann athyglisverđa hugmynd sína međ ţví ađ láta forustumann og stofnanda fyrirtćkisins eyđileggja ţađ innan frá međ ţví ađ fella dauđadóm yfir sjálfum sér og krefjast síđan sjálfsvarnarréttar síns. Í framhaldinu tekur hann svo sína eigin starfsmenn af lífi. Kannski hefur London haft ţar til viđmiđunar hiđ fornkveđna spekimál, ađ ţeir sem beita sverđi muni fyrir sverđi falla.
En ţađ er hinsvegar spurning hvenćr og viđ hvađa ađstćđur almennir borgarar eigi ađ stofna einhverskonar Bandalag réttlćtisins og hvort sú stađa geti komiđ upp ađ ţörf verđi talin á ţví ađ stofna fyrirtćki af ţví tagi sem Jack London hugsađi sér ?
Ţađ gćti í fyrsta lagi veriđ tímabćrt ţegar trú manna á réttlćti yfirvalda er ekki lengur til stađar og búiđ ađ drepa niđur nánast allt traust í ţeim efnum. Sú stađa virđist t.d. ţegar uppi hér á landi !
Ţađ gćti veriđ tímabćrt ţegar enginn jafnréttisstuđull er viđhafđur í úrlausnarmálum gagnvart borgurum ţjóđfélagsins. Sú stađa virđist líka uppi í málum af hálfu stjórnvalda hérlendis !
Ţađ gćti veriđ tímabćrt ţegar misréttiskerfi hefur veriđ sett upp á sérgćskuforsendum í einhverju ţjóđfélagi. Ţađ var t.d. ótvírćtt gert hér međ bölvuđu kvótakerfinu !
Ţađ gćti líka veriđ tímabćrt ţegar bankar einhvers lands eru gerđir ađ bastillum ranglćtisins gagnvart mannréttindum almennra borgara og hverju höfum viđ stađiđ frammi fyrir, - almennir borgarar ţessa lands - ađ undanförnu ?
Lýđrćđislegt heróp hefur hrópađ ţađ út um alla Evrópu í marga áratugi, ađ allar bastillur beri ađ rífa niđur. Ţar eigi ekki ađ standa steinn yfir steini !
Hvernig stendur ţá á ţví ađ slíkar bastillur ranglćtisins hafa veriđ reistar bćđi hérlendis og erlendis á ţeim hinum sama tíma, helgađar Mammon og öllum ígildum andskotans ?
Ţađ er lítiđ lýđrćđi fólgiđ í ţví ađ hafa hugsjónina alltaf í orđi en ekki á borđi.
Íslensk stjórnvöld hafa ekki heiđrađ lýđrćđiđ í verki međ ţeim hćtti ađ ţađ hafi samrćmst fjálglegum yfirlýsingum ţeirra fyrr og síđar.
Ţađ er vont ađ vera Íslendingur ţegar búiđ er ađ eyđileggja forsendur okkar til ţess ađ geta aliđ međ okkur heilbrigt ţjóđarstolt. Mér finnst ţađ afskaplega vont, en vonandi kemur ađ ţví ađ viđ heimtum ţćr forsendur aftur og ţá verđum viđ ađ sýna ţá ábyrgđ ađ ganga framvegis vel um okkar ţjóđargarđ.
Ég hef alltaf veriđ yfirlýstur vinstri mađur, en ég hef séđ mér til mikilla vonbrigđa margan vinstri manninn hegđa sér síst betur - í ráđherrastól - en hćgri menn hafa yfirleitt gert. Og ég tel ađ vinstri mađur sem hegđar sér engu skár en hćgri mađur, sé í raun og veru enginn vinstri mađur og geti jafnvel talist verri en nokkur hćgri mađur, ţví júdasar-eđliđ og áráttan er alltaf sending beint úr opnu helvíti.
Hver mađur sem er fullur af eigingirni ćtti auđvitađ, sérgćsku sinnar vegna, ađ vera kjaftfastur í kolbláum eiginhagsmunaflokknum, og ég man eftir nokkrum mönnum í gamla Alţýđubandalaginu sem áttu í raun og veru hvergi annarsstađar heima en í spillingarhúsakynnum hćgri manna.
Ég skildi aldrei hvađ slíkir menn voru ađ gera í Alţýđubandalaginu, nema ţá til ţess eins ađ skemma ţađ vísvitandi innanfrá.
Og einhvernveginn finnst manni ţegar mađur skođar málin, ađ hér á árum áđur hafi nú veriđ í öllum flokkum einhverjir ţjóđlega hugsandi menn međ gagnlegar hugmyndir.
Ađ minnsta kosti var ţađ svo - fyrir daga frjálshyggjućđis stóra Ţjóđarógćfu-flokksins, ađ mađur taldi sig stundum geta gefiđ sér ţađ, ađ til vćru ţeir menn til hćgri sem hugsanlega vćri hćgt ađ bera eitthvađ traust til á íslenskum mannskilnings-forsendum. En sú stađa er sannarlega ekki fyrir hendi í dag.
Menn ţeir sem enn tilheyra ţeim flokki, geta ekki lengur notiđ neins trausts sem hagsmunagćslumenn fyrir íslenska ţjóđarhagsmuni. Ţeir hafa gjörsamlega fyrirgert ţví trausti og ţađ skilja allir nema blindir blámenn í björgum Valhallar.
Ţjóđarógćfuflokkarnir báđir, sá stóri og sá litli, eyđilögđu nefnilega ríkishagsmuni Íslands og velferđarstöđu ţjóđarinnar !
Ţeir gerđu ţađ vegna ţess ađ ţjóđlega hugsandi menn voru ekki lengur í forustu ţeirra, engir voru ţar til ađ bremsa vitleysuna af. Ţarna voru ađeins frjálshyggjusinnađir framagosar og eiginhagsmunapotarar, - ótíndir spílavítisgaurar, menn sem hefđu líklega seint veriđ taldir hćfir til ţátttöku og starfa í Bandalagi réttlćtisins.
Innblásin orđ, ćttuđ frá Cicero hinum rómverska, eru einkunnarorđ Missouri fylkis í Bandaríkjunum. Í bandarískri sögu eru ţau trúlega arfur frá tímum sjálfstćđisbaráttunnar og hljóđa ţannig á latínu - Salus Populi Suprema Lex Esto, - á ensku - Let the Welfare of the People Be the Supreme Law, - á íslensku - Látum Velferđ Ţjóđarinnar vera Ćđstu Lögin.
Einkunnarorđ af ţessu tagi hafa sjaldnast veriđ mikils metin af íslenskum stjórnvöldum og síst af öllu eftir 1991, en ţurfa svo sannarlega ađ standa í fullu gildi á ţví Íslandi sem viđ ţurfum lífsnauđsynlega ađ sjá rísa í komandi tíđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 113
- Sl. sólarhring: 160
- Sl. viku: 682
- Frá upphafi: 365580
Annađ
- Innlit í dag: 109
- Innlit sl. viku: 594
- Gestir í dag: 109
- IP-tölur í dag: 107
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)