19.5.2011 | 19:47
Krabbameinsćxli ţjóđarlíkamans
Sú var tíđin ađ Ţjóđarsálin lét til sín heyra í hljóđvarpi og var oft fróđlegt ađ hlusta á ţćr skođanir sem ţar komu fram, ţví auđvitađ endurspegluđu ţćr viđhorf almennings eđa svokallađa ţjóđarsál ađ talsverđu leyti og á sinn hátt.
Ţađ er líka oft vitnađ til anda ţjóđarinnar gagnvart ţessu og hinu og fyrst menn tala um ţjóđarsál og ţjóđaranda er heldur ekki úr vegi ađ tala um ţjóđarlíkama. Ef íslenska ţjóđarsálin á ađ vera heilbrigđ ţarf hún líklega ađ vera til húsa í styrkum og stćltum líkama. Viđ getum spurt okkur hvernig sá líkami ţurfi ađ vera uppbyggđur til ađ hann skili sínu hlutverki eins og best verđur á kosiđ ? Getum viđ séđ fyrir okkur ađ ríkisstjórnin sé hjartađ í ţessum líkama sem dćlir heilbrigđu blóđi út um hann allan ?
Er ţađ annars ekki hlutverk framkvćmdavaldsins ?
Gerir ríkisstjórnin ţetta eđa eru athafnir hennar meira til ţess fallnar ađ veikja líkamann en styrkja hann ?
Getum viđ hugsađ okkur Alţingi sem heilann í ţessum líkama, stöđugt starfandi ađ ţví ađ koma fram međ heilbrigđar og uppbyggilegar reglur fyrir heilsufar og viđgang ţessa líkama sem viđ erum öll hluti af ?
Sjáum viđ Hćstarétt í ţví hlutverki ađ vaka yfir ţví ađ eđlileg réttlćtistilfinning sé til stađar í ţessum líkama og heilbrigđur viđgangur sannleikshugsunar ?
Getum viđ trúađ ţví ađ prestastéttin varđveiti hin hreinu siđferđilegu gildi í hugsun ţessa líkama svo engin saurgun hugarfarsins eigi sér ţar stađ ?
Getum viđ fundiđ ađ fjármálageirinn stjórnist af einlćgri hugsun fyrir viđgangi og vexti ţessa ţjóđarlíkama okkar og vilji honum allt hiđ besta ?
Ef viđ hugsum okkur ađ Forsetinn sé nafli ţjóđarlíkamans, fósturstrengur fortíđar og nútíđar, getum viđ treyst ţví ađ hann sé á sínum stađ, en ekki stöđugt ađ ímynda sér ađ hann sé hjarta eđa heili ţjóđarlíkamans eđa í miklu stćrra hlutverki en honum er ćtlađ ađ vera ?
Nei, ţví miđur, ţá getum viđ ekki heimfćrt borgaralegt öryggi í neinum traustvekjandi mćli yfir á neitt af ţessu. Gömlu Grikkirnir áttu oft í miklum erfiđleikum međ sitt lýđrćđi enda frumherjar í málinu, en ţeir vissu ađ besta stađan er heilbrigđ sál í hraustum líkama - Mens Sana in Corpore Sano. Ţađ á auđvitađ jafnt viđ um einstaklingslíkama sem ţjóđarlíkama.
Íslensk yfirvöld virđast hinsvegar ekki hafa mikinn skilning á ţeirri stađreynd.
Ríkisstjórnir landsins hafa sjaldnast haft til ađ bera sérstakt hjarta fyrir velferđ ţjóđarinnar, og heilastarfsemi heildarinnar sem situr á Alţingi í dag virđist í besta falli vafasöm međ vísun til ţeirrar velferđar.
Hćstiréttur virđist ađ margra áliti í einhverju tómarúmi ţegar kemur ađ réttlćtismálum og mikil spurning hvort sannleikurinn geri menn ţar frjálsa. Prestastéttin hefur átt slíkum vítum ađ mćta innan eigin vébanda, ađ hún hefur tćpast veriđ aflögufćr í siđferđilegum efnum eđa til ţjóđlegrar leiđsagnar í ţeim málaflokki.
Fjármálageirinn, međ bankana í broddi fylkingar, virđist hafa tekiđ ađ sér hlutverk illkynjađra krabbameinsćxla á ţjóđarlíkamanum í stađ ţess ađ byggja ţar upp heilbrigđa vefi.
Ţađ er ţví fátt sem bendir á batamerki í ţeim efnum og aukiđ traust fólks á viđkomandi ađilum er hvergi á leiđinni til baka. Ţar syrtir áfram í álinn !
Forsetinn var árin fyrir hruniđ eins og fló á skinni í alţjóđlegum skilningi og virtist ţá fjarlćgjast mjög ţann líkama sem hann átti ađ vera hluti af.
Hann ţyrfti líklega ađ fara í rćkilega naflaskođun á sjálfum sér, varđandi ţađ hvernig hann hefur rćkt hlutverk sitt, á heildina litiđ, međ hliđsjón af ţjóđarvelferđ. Sú rannsókn gćti kannski flokkast undir gagnrýna hugsun af hans hálfu - gagnvart sjálfum sér, en hugtakiđ gagnrýn hugsun virđist mjög vinsćlt međal háskólamanna í dag, einkum ţeirra sem höfđu víst enga hugmynd um yfirvofandi hrun og bera ţví auđvitađ enga ábyrgđ á ţví.
Ferill manna er sannarlega ekki alltaf í samrćmi viđ ţađ sem skyldurnar ćttu ađ bjóđa og ţađ hefur sýnt sig í allt of miklum mćli hjá íslenskum ráđamönnum fyrir og eftir hrun, til mikils skađa fyrir íslenska ţjóđ og almenna velferđ í ţessu landi.
Ţegar viđ skođum samhengi ţessara hluta í alvöru virđist flest í lausu lofti í borgaralegum öryggismálum ţegar litiđ er til yfirvalda, enda er ţađ líka mikil spurning hvort yfirvöldin séu í raun međ hjarta fyrir ţjóđarlíkamanum eđa lífskjörum fólksins í landinu.
Hinsvegar er enginn vafi á ţví ađ yfirvöldin hafa löngum haft stórt hjarta fyrir fjármagnseigendum og ţeirra hagsmunum og geta sjáanlega gengiđ býsna langt til móts viđ ţá eins og hruniđ og eftirmál ţess sýna best og sanna.
Almenningur getur hinsvegar ekki boriđ traust til yfirvalda ţví hagsmunir hans eru alltaf fyrir borđ bornir, hvort sem ţađ er gert sem afleiđing af " ţjóđarsátt " eđa afleiđing efnahagslegs hruns eđa bara vegna ţess ađ ţađ er og hefur alltaf veriđ stefna Sjálfstćđisflokksins ađ sérhagsmunir gangi fyrir almannahag !
Íslensk yfirvöld virđast svo gegnsýrđ andanum frá hćgri, jafnvel ţó ţau komi frá vinstri, ađ ţau kunna hreinlega ekki ađ ţjóna svikalaust almennri velferđ.
Ţessvegna er ţjóđarlíkaminn kaunum sleginn og graftarkýlin um allt !
Ţađ er dćmigert fyrir ţá kaldhćđni sem ríkir oft í heimi stjórnmálanna, ađ nú hefur veriđ settur á koppinn sérstakur velferđarráđherra, sennilega í tilefni ţess ađ velferđin hefur veriđ bundin niđur í spennitreyju hinnar kerfislegu íslensku sérhagsmunagćslu. Alltaf fá blekkingarnar sitt stóra rúm.
Og nú er búiđ ađ opna snobbhöllina í Reykjavík fyrir menningarneyslu toppanna og varla fćr Björgólfur Guđmundsson veglegri bautastein en ţann eyđslubrunn.
Ţar láta svo kvótagreifar kerfisins, allra flokka alikálfar, almenning borga herlegheitin eins og fyrri daginn, til ađ fullnćgja sínu skítlega eđli !
Ţingmenn landsins sitja eins og fangar í fílabeinsturni gervimennskunnar og virđast ekki vita ađ ţeir hafa meira og minna gengiđ í björgin bláu ţar sem enginn mađur heldur heilum sönsum til lengdar, ţar sem menn ganga erinda sérhagsmunanna - jafnvel án ţess ađ vita ţađ !
Er annars ekki kominn tími til ađ loka Bastillunni viđ Austurvöll ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 805
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 632
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)