6.8.2011 | 17:19
Slysaöldurnar í samfélaginu
Ţađ er međ ólíkindum hvernig slys eiga sér stundum stađ. Ţađ virđist oft eins og fari ţá í gang ferli margra undarlegra tilviljana sem verđa til ţess ađ einhver missir lífiđ eđa er örkumlađur fyrir lífstíđ. Og ţađ ţarf ekki langan tíma til ţess ađ allt breytist í lífi fólks og verđi aldrei aftur ţađ sama.
Öll ţekkjum viđ einhver slík tilfelli, ţar sem ljós hefur breyst í myrkur og gleđi augnabliksins í nístandi sársauka. Hversu hverful eru yfirleitt öll ţessi gćđi sem viđ erum ađ reyna ađ höndla međ baráttu okkar dags daglega.
Á snöggu augabragđi getur allt breyst og ţađ sem fer kemur aldrei til baka.
Mađur viđ störf á jörđ sinni ćtlar ađ skreppa heim til bćjar á hjólinu sínu, en ekur út af viđ bćjarlćkinn og kastast niđur í grjótfarveginn ţar, hlýtur mikla áverka á höfđi, er fluttur međ ţyrlu suđur, fer í ađgerđ, er haldiđ í öndunarvél og deyr síđan án ţess ađ nokkuđ verđi viđ ţví gert.
Hjón á besta aldri eins og sagt er, eru ađ fara norđur í land til ađ dytta ađ gömlu húsi sem ţau eiga ţar, ćtla ađ nota fríiđ sitt í ţađ ađ mála ţađ og laga til.
Ţau taka barnabarn sitt međ og tilhlökkun og gleđi fyllir hjörtun. Á leiđinni lenda ţau í árekstri, slasast öll og mađurinn svo illa ađ hann deyr.
Af ţessu tagi eru dćmin sem viđ heyrum um og viđ verđum hrygg og finnum svo til međ ţeim sem verđa fyrir ţessum slysum, ţessum samferđamönnum okkar í lífinu sem fara svona skyndilega og ţá ekki síđur ađstandendum ţeirra, ţví hér á ţessu fámenna landi er svo rík ţörfin fyrir samstöđu fólks.
En ţađ eru ţó ekki ţessi slys sem valda mestum ófarnađi í ţjóđfélaginu. Ţau eru samt vissulega vođaleg sem slík, en ţau hafa ţađ í för međ sér ađ ţau ţjappa fólkinu saman, ţau auka samkennd og vinarţel, styrkja lífsheildina, segja okkur ađ viđ ţurfum ađ bera byrđarnar saman, benda okkur á ađ hugga hvert annađ og vera hvert öđru til styrktar. Ţau kalla fram ţađ góđa í hverjum ţeim sem getur fundiđ til međ öđrum - ţeim sem líđa - og ţađ geta flestir menn sem betur fer.
En ţađ eru hin slysin, slysin sem gerast vísvitandi og viljandi af mannavöldum, vegna grćđgi og yfirgangs, spillingar og fjárglćframennsku, sem eru í raun verri ţví ţau hafa ekkert gott í för međ sér. Ţau eru ill eins og ţeir sem valda ţeim.
Ţau sá hatri og hefndarhug um allt ţjóđfélagiđ, tortryggni og vantrausti, ţau eru verđtrygging alls ţess sem vont er, ţau valda meiri óhamingju en nokkur getur ímyndađ sér og skilja mjög víđa eftir sig sviđna jörđ í sálarlegum skilningi.
Ţannig slysum hafa íslensk stjórnvöld stađiđ fyrir í ţessu ţjóđfélagi á undanförnum árum međ sofandahćtti og kćruleysi fyrir almannahag.
Ţannig slysum hefur bankakerfiđ valdiđ međ einkavćddri ágirnd sinni og fjármálaspillingu. Ţannig slysum hefur bókstaflega veriđ hellt yfir ţjóđina undanfarin ár fyrir tilverknađ ţeirra afla sem áttu ađ hlífa ţjóđinni viđ slíkum áföllum !
Örin eftir ţessi slys hafa grafiđ sig djúpt og munu lengi setja kvalamark sitt á íslensku ţjóđarsálina og ţessi slys eru og munu verđa yfirvöldum ţessa lands til ćvarandi hneisu og skammar.
Ţetta eru nefnilega slys sem hefđu aldrei átt sér stađ ef menn hefđu sinnt skyldum sínum í opinberum stöđum. Öll varnartćki voru til í kerfinu og ţađ kostađi mikiđ og kostar enn ađ hafa ţau til stađar, en ţeir sem áttu ađ sjá um ađ ţau vćru virk voru uppteknir í veislu ábyrgđarleysisins og létu allt hrynja.
Engin ţjóđ getur haft á framfćri sínu fokdýrt öryggiskerfi um almannahagsmuni sem skilar ekki neinu ţegar til kastanna kemur !
Svo neita fulltrúar ţessara sömu afla, pólitísk elíta ţessa lands, ađ axla ábyrgđ sína og menn hella afleiđingum skamma sinna yfir fólkiđ í landinu.
Ţvílíkir slóđar og slysarokkar hafa ţađ veriđ sem valist hafa til forustu í ţessu landi mörg undanfarin ár, en er ţađ annars nokkuđ undarlegt ?
Ţađ geta auđvitađ engir almennilegir menn komist á toppinn í gjörspilltum stjórnmálaflokkum og ţjóđhćttulegu bankakerfi.....
Ţar komast ađeins ţeir til valda sem eru skilgetin afkvćmi viđurstyggđarinnar !
Viđ ţurfum ađ komast frá hinni hagfrćđi-hönnuđu slysaöldu í ţjóđfélaginu og binda enda á slíkt ógćfuferli og ţađ sem af ţví hlýst, - ţví ţađ er nógu erfitt fyrir okkur öll ađ glíma viđ afleiđingar ţeirra slysa sem enginn mannlegur máttur fćr ráđiđ viđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)