28.1.2012 | 10:04
Tćkifćrismennska eđa heilög einfeldni ?
Ţađ er mjög furđulegt ađ hugsa til ţess hvađ Ólafur Skúlason komst langt á framabraut innan kirkjunnar sem utan, ţegar ţess er gćtt ađ svo virđist í dag sem enginn hafi stutt hann eđa stađiđ međ honum á nokkurn hátt.
Allir ţeir sem sleiktu sig upp viđ Ólaf međan hann var og hét, hafa nefnilega í seinni tíđ veriđ á harđahlaupum frá öllu ţví sem tengir ţá viđ hann og reyna sem mest ađ gera lítiđ úr samskiptum sínum viđ hann. Ţó hefur ţađ nú komiđ fram ađ Ólafur hafi jafnan ráđiđ sviđinu ţar sem hann var hverju sinni og ađrir viđstaddir fruktađ fyrir honum.
Ég veit t.d. um prest nokkurn sem heldur úti bloggsíđu og skrifar ţar ýmislegt athyglisvert. Viđkomandi mađur er međ menntagráđu međ ađaláherslu á siđfrćđi frá erlendum háskóla og nefnir ţađ ađ sjálfsögđu á síđu sinni sér til gildisauka, enda er slíkt ekki lítiđ veganesti fyrir mann í öllu siđleysinu hérlendis. Prestur ţessi mun hafa starfađ sem biskupsritari hjá kirkjunni ţegar Ólafur Skúlason var ţar starfandi biskup. Hann ţekkti ţó Ólaf Skúlason auđvitađ ekki neitt og hafđi náttúrulega lítil sem engin samskipti viđ hann sem biskupsritari - eins og gefur ađ skilja !
Ţessi ágćti mađur skrifađi á bloggsíđu sína eftir hiđ umtalađa sjónvarpsviđtal sl. haust viđ Guđrúnu Ebbu Ólafsdóttur, ađ hann hefđi eftir viđtaliđ fyllst óhug og setiđ sem lamađur !
" Hvílík skepna hefur ţessi biskup veriđ ! " segir hann svo, en dregur um leiđ í land, - sennilega fyrir áhrif siđfrćđigráđunnar, og talar um ađ mađurinn hafi veriđ sjúkur, sem er skynsamlega ályktađ. En í lok pistils síns segir viđkomandi svo : " Eftir ađ ég skrifađi um ţessi mál í sumar, höfđu einar fjórar konur samband viđ mig og sögđu mér hryllilegar sögur úr sinni barnćsku. Ég bađ ţćr um ađ tala viđ Stígamót. Hvatti ţćr til ađ koma fram. Biđ ţćr um ađ hringja aftur ef ég get leiđbeint ţeim frekar ţví ađ nöfn ţeirra gleymdust mér ! "
Ég las ţessi orđ mannsins ţrisvar sinnum ţví ég átti dálítiđ erfitt međ ađ skilja ţau. Hann segir ađ konurnar hafi sagt honum hryllilegar sögur, allar fjórar, og hann man ekki hvađ ţćr hétu. Hann benti ţeim bara á Stígamót ?
En nú viđ breyttar ađstćđur, sér hann ađ líklega hefđi hann ţurft ađ sinna ţessu eitthvađ meira og hvetur konurnar til ađ hafa samband aftur, ef hann gćti hjálpađ ţeim eitthvađ...!
Til hvers skyldu ţćr nú hafa veriđ ađ hringja í hann ef ekki til ađ fá hjálp ?
Einhvernveginn finnst mér nú ađ ţessi prestur međ siđfrćđigráđuna sé ekki alveg sannfćrandi í málflutningi sínum međ ţetta og ţađ lćđist svona ađ manni sú hugsun ađ hann hafi einfaldlega ekki haft mikinn áhuga á ţví sem konurnar voru ađ segja og hugsanlega haft ţađ eitt í huga ađ losna úr símanum sem fyrst.
Ég velti ţví líka fyrir mér hvort ég myndi gleyma svo létt nafni konu sem hringdi í mig og segđi mér hryllilega reynslusögu úr lífi sínu ?
Og ţarna var um fjórar konur ađ rćđa sem gleymdust allar hvađ nöfnin snertir !
Eins og ég sagđi hér fyrr, ţá virđast býsna margir hafa gleymt öllum samskiptum sínum viđ Ólaf Skúlason og hvađ ţeir hoppuđu í kringum hann hér áđur fyrr, hlóđu á hann lofi og mćrđ og hengdu á hann fálkaorđur og fleira upphefđardrasl. Nú vilja ţessir fyrri viđhlćgjendur hans ekkert viđ hann kannast á nokkurn hátt og undrast - eins og ţeir segja - skepnuskap mannsins. Fálkaorđurnar hafa kannski í hans tilfelli bara veriđ eins og einhverskonar yfirskilvitleg stađfesting á ţví - ađ í kvennahópi hafi hann veriđ sem fálki innan um rjúpur.
Er ţađ ekki međ ólíkindum hvađ sumir menn komast langt - einir og óstuddir ?
Og fá fálkaorđur án ţess ađ nokkur eigi hlut ađ máli ađrir en ţeir sjálfir !
Ég furđa mig eiginlega á ţessu en verđ ţó ađ segja eitt ađ lokum.
Jafnvel ţó menn gleymi nú Ólafi Skúlasyni og öllum hans ferli, vegna mannlegrar gleymsku og nauđsynja sinna, ţá eiga menn nú ekki ađ gleyma nöfnum fjögurra manneskja sem senda ţeim fjórfalt hjálparákall í síma og ţađ ćtti útlćrđ gráđa í siđfrćđi ađ geta sagt hverjum manni !
Allir ţeir sem sleiktu sig upp viđ Ólaf međan hann var og hét, hafa nefnilega í seinni tíđ veriđ á harđahlaupum frá öllu ţví sem tengir ţá viđ hann og reyna sem mest ađ gera lítiđ úr samskiptum sínum viđ hann. Ţó hefur ţađ nú komiđ fram ađ Ólafur hafi jafnan ráđiđ sviđinu ţar sem hann var hverju sinni og ađrir viđstaddir fruktađ fyrir honum.
Ég veit t.d. um prest nokkurn sem heldur úti bloggsíđu og skrifar ţar ýmislegt athyglisvert. Viđkomandi mađur er međ menntagráđu međ ađaláherslu á siđfrćđi frá erlendum háskóla og nefnir ţađ ađ sjálfsögđu á síđu sinni sér til gildisauka, enda er slíkt ekki lítiđ veganesti fyrir mann í öllu siđleysinu hérlendis. Prestur ţessi mun hafa starfađ sem biskupsritari hjá kirkjunni ţegar Ólafur Skúlason var ţar starfandi biskup. Hann ţekkti ţó Ólaf Skúlason auđvitađ ekki neitt og hafđi náttúrulega lítil sem engin samskipti viđ hann sem biskupsritari - eins og gefur ađ skilja !
Ţessi ágćti mađur skrifađi á bloggsíđu sína eftir hiđ umtalađa sjónvarpsviđtal sl. haust viđ Guđrúnu Ebbu Ólafsdóttur, ađ hann hefđi eftir viđtaliđ fyllst óhug og setiđ sem lamađur !
" Hvílík skepna hefur ţessi biskup veriđ ! " segir hann svo, en dregur um leiđ í land, - sennilega fyrir áhrif siđfrćđigráđunnar, og talar um ađ mađurinn hafi veriđ sjúkur, sem er skynsamlega ályktađ. En í lok pistils síns segir viđkomandi svo : " Eftir ađ ég skrifađi um ţessi mál í sumar, höfđu einar fjórar konur samband viđ mig og sögđu mér hryllilegar sögur úr sinni barnćsku. Ég bađ ţćr um ađ tala viđ Stígamót. Hvatti ţćr til ađ koma fram. Biđ ţćr um ađ hringja aftur ef ég get leiđbeint ţeim frekar ţví ađ nöfn ţeirra gleymdust mér ! "
Ég las ţessi orđ mannsins ţrisvar sinnum ţví ég átti dálítiđ erfitt međ ađ skilja ţau. Hann segir ađ konurnar hafi sagt honum hryllilegar sögur, allar fjórar, og hann man ekki hvađ ţćr hétu. Hann benti ţeim bara á Stígamót ?
En nú viđ breyttar ađstćđur, sér hann ađ líklega hefđi hann ţurft ađ sinna ţessu eitthvađ meira og hvetur konurnar til ađ hafa samband aftur, ef hann gćti hjálpađ ţeim eitthvađ...!
Til hvers skyldu ţćr nú hafa veriđ ađ hringja í hann ef ekki til ađ fá hjálp ?
Einhvernveginn finnst mér nú ađ ţessi prestur međ siđfrćđigráđuna sé ekki alveg sannfćrandi í málflutningi sínum međ ţetta og ţađ lćđist svona ađ manni sú hugsun ađ hann hafi einfaldlega ekki haft mikinn áhuga á ţví sem konurnar voru ađ segja og hugsanlega haft ţađ eitt í huga ađ losna úr símanum sem fyrst.
Ég velti ţví líka fyrir mér hvort ég myndi gleyma svo létt nafni konu sem hringdi í mig og segđi mér hryllilega reynslusögu úr lífi sínu ?
Og ţarna var um fjórar konur ađ rćđa sem gleymdust allar hvađ nöfnin snertir !
Eins og ég sagđi hér fyrr, ţá virđast býsna margir hafa gleymt öllum samskiptum sínum viđ Ólaf Skúlason og hvađ ţeir hoppuđu í kringum hann hér áđur fyrr, hlóđu á hann lofi og mćrđ og hengdu á hann fálkaorđur og fleira upphefđardrasl. Nú vilja ţessir fyrri viđhlćgjendur hans ekkert viđ hann kannast á nokkurn hátt og undrast - eins og ţeir segja - skepnuskap mannsins. Fálkaorđurnar hafa kannski í hans tilfelli bara veriđ eins og einhverskonar yfirskilvitleg stađfesting á ţví - ađ í kvennahópi hafi hann veriđ sem fálki innan um rjúpur.
Er ţađ ekki međ ólíkindum hvađ sumir menn komast langt - einir og óstuddir ?
Og fá fálkaorđur án ţess ađ nokkur eigi hlut ađ máli ađrir en ţeir sjálfir !
Ég furđa mig eiginlega á ţessu en verđ ţó ađ segja eitt ađ lokum.
Jafnvel ţó menn gleymi nú Ólafi Skúlasyni og öllum hans ferli, vegna mannlegrar gleymsku og nauđsynja sinna, ţá eiga menn nú ekki ađ gleyma nöfnum fjögurra manneskja sem senda ţeim fjórfalt hjálparákall í síma og ţađ ćtti útlćrđ gráđa í siđfrćđi ađ geta sagt hverjum manni !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
- Er frönsk siđmenning ađ verđa liđin tíđ ?
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 20
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 748
- Frá upphafi: 376885
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 621
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)