Leita frttum mbl.is

Tkifrismennska ea heilg einfeldni ?

a er mjg furulegt a hugsa til ess hva lafur Sklason komst langt framabraut innan kirkjunnar sem utan, egar ess er gtt a svo virist dag sem enginn hafi stutt hann ea stai me honum nokkurn htt.
Allir eir sem sleiktu sig upp vi laf mean hann var og ht, hafa nefnilega seinni t veri harahlaupum fr llu v sem tengir vi hann og reyna sem mest a gera lti r samskiptum snum vi hann. hefur a n komi fram a lafur hafi jafnan ri sviinu ar sem hann var hverju sinni og arir vistaddir frukta fyrir honum.
g veit t.d. um prest nokkurn sem heldur ti bloggsu og skrifar ar mislegt athyglisvert. Vikomandi maur er me menntagru me aalherslu sifri fr erlendum hskla og nefnir a a sjlfsgu su sinni sr til gildisauka, enda er slkt ekki lti veganesti fyrir mann llu sileysinu hrlendis. Prestur essi mun hafa starfa sem biskupsritari hj kirkjunni egar lafur Sklason var ar starfandi biskup. Hann ekkti laf Sklason auvita ekki neitt og hafi nttrulega ltil sem engin samskipti vi hann sem biskupsritari - eins og gefur a skilja !
essi gti maur skrifai bloggsu sna eftir hi umtalaa sjnvarpsvital sl. haust vi Gurnu Ebbu lafsdttur, a hann hefi eftir vitali fyllst hug og seti sem lamaur !
" Hvlk skepna hefur essi biskup veri ! " segir hann svo, en dregur um lei land, - sennilega fyrir hrif sifrigrunnar, og talar um a maurinn hafi veri sjkur, sem er skynsamlega lykta. En lok pistils sns segir vikomandi svo : " Eftir a g skrifai um essi ml sumar, hfu einar fjrar konur samband vi mig og sgu mr hryllilegar sgur r sinni barnsku. g ba r um a tala vi Stgamt. Hvatti r til a koma fram. Bi r um a hringja aftur ef g get leibeint eim frekar v a nfn eirra gleymdust mr ! "
g las essi or mannsins risvar sinnum v g tti dlti erfitt me a skilja au. Hann segir a konurnar hafi sagt honum hryllilegar sgur, allar fjrar, og hann man ekki hva r htu. Hann benti eim bara Stgamt ?
En n vi breyttar astur, sr hann a lklega hefi hann urft a sinna essu eitthva meira og hvetur konurnar til a hafa samband aftur, ef hann gti hjlpa eim eitthva...!
Til hvers skyldu r n hafa veri a hringja hann ef ekki til a f hjlp ?
Einhvernveginn finnst mr n a essi prestur me sifrigruna s ekki alveg sannfrandi mlflutningi snum me etta og a list svona a manni s hugsun a hann hafi einfaldlega ekki haft mikinn huga v sem konurnar voru a segja og hugsanlega haft a eitt huga a losna r smanum sem fyrst.
g velti v lka fyrir mr hvort g myndi gleyma svo ltt nafni konu sem hringdi mig og segi mr hryllilega reynslusgu r lfi snu ?
Og arna var um fjrar konur a ra sem gleymdust allar hva nfnin snertir !
Eins og g sagi hr fyrr, virast bsna margir hafa gleymt llum samskiptum snum vi laf Sklason og hva eir hoppuu kringum hann hr ur fyrr, hlu hann lofi og mr og hengdu hann flkaorur og fleira upphefardrasl. N vilja essir fyrri vihlgjendur hans ekkert vi hann kannast nokkurn htt og undrast - eins og eir segja - skepnuskap mannsins. Flkaorurnar hafa kannski hans tilfelli bara veri eins og einhverskonar yfirskilvitleg stafesting v - a kvennahpi hafi hann veri sem flki innan um rjpur.
Er a ekki me lkindum hva sumir menn komast langt - einir og studdir ?
Og f flkaorur n ess a nokkur eigi hlut a mli arir en eir sjlfir !
g fura mig eiginlega essu en ver a segja eitt a lokum.
Jafnvel menn gleymi n lafi Sklasyni og llum hans ferli, vegna mannlegrar gleymsku og nausynja sinna, eiga menn n ekki a gleyma nfnum fjgurra manneskja sem senda eim fjrfalt hjlparkall sma og a tti tlr gra sifri a geta sagt hverjum manni !

Sasta frsla | Nsta frsla

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri frslur

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.1.): 23
  • Sl. slarhring: 26
  • Sl. viku: 213
  • Fr upphafi: 205290

Anna

  • Innlit dag: 16
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir dag: 15
  • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband