Leita í fréttum mbl.is

Eru pólitíkusar á Íslandi ofar lögum ?

Nú virđist ljóst orđiđ ađ ţađ ná engin lög yfir íslenska pólitíkusa hvađ svo sem ţeir gera af sér. Landsdómur er sem sagt bara steindautt lagaákvćđi sem aldrei hefur veriđ ćtlunin ađ framfylgja međ einum eđa neinum hćtti.
Ég ţóttist reyndar strax vita ţađ vegna óhreinleika yfirvaldanna, ađ ţađ myndi aldrei koma neitt út úr ákćrumálinu gegn Geir Haarde. Ţađ var bara veriđ ađ halda ákveđna leiksýningu til ađ kasta ryki í augu almennings og láta menn halda ađ lögin í landinu nćđu yfir alla.
Ţađ stóđ aldrei til ađ draga neinn til ábyrgđar fyrir hin stórfelldu efnahagslegu afbrot sem voru framin í bönkum og fjármálastofnunum landsins í skjóli ađgerđarleysis stjórnvalda.
Ţađ má nefnilega ekki gleyma ţví ađ útrásargreifar og ađrir ţjóđarógćfumenn störfuđu í ţví skjóli sem pólitískir valdamenn sköpuđu ţeim og skapa ţeim enn.
Ţessir pólitísku bakhjarlar fjárglćframannanna eru ţví mestu ţjóđar-bölvaldarnir ţví ábyrgđin er fyrst og fremst ţeirra. Ţeir voru kosnir á öryggisvaktina fyrir ţjóđina og sváfu ţar á verđinum. En vegna spillingar-samtryggingar pólitíkusa allra flokka eru ţeir greinilega hafnir yfir lög og engin ábyrgđ nćr til ţeirra sama hvađ ţeir brjóta af sér. Blákaldur veruleikinn blasir viđ međ ţeim hćtti í dag.
Fyrir heimsstyrjöldina síđari var Stanley Baldwin forsćtisráđherra Bretlands í nokkur ár og talinn af mörgum mikill ţjóđskörungur, arftaki hans sem forsćtisráđherra og leiđtogi Íhaldsflokksins var Neville Chamberlain.
Ţessir menn sváfu á verđinum fyrir öryggi Bretlands. Ţeir sleiktu Hitler upp og trúđu hverju hans orđi. Bođsmiđinn frá Hitler ađ styrjöldinni miklu var í augum Chamberlains trygging friđar og ţessi yfirgengilegi skynskiptingur sagđi međ tárin í augunum eftir heimkomuna frá Munchen : " Sjá, ég fćri yđur friđ um vora daga ! "
Ţessir tveir leiđtogar óđu í villu og svima međ ţeim hćtti ađ blinda ţeirra er og verđur sagnfrćđingum og ekki síđur sálfrćđingum endalaust viđfangsefni.
Pólitískir samherjar reyndu um skeiđ ađ halda einhverju á lofti ţessum félögum sínum til afbötunar, en ţađ dugđi skammt ţví frammistađa ţeirra dćmdi ţá sjálfkrafa í augum ţjóđarinnar. Ţeir áttu sér ekki viđreisnar von.
Almenningur ţurrkađi ţessa menn burt úr vitund sinni. Venjulegt fólk talađi ekki um ţá og hafđi ekkert viđ ţá ađ virđa. Ţeir voru mennirnir sem sváfu á öryggisvaktinni fyrir Bretland og eftirmćli ţeirra hurfu í vindinn eins og annađ sem er einskis virđi. Ţó ađ pólitísk samtrygging vćri auđvitađ fyrir hendi í Bretlandi eins og hér, hafđi hún ekkert ađ segja varđandi ţetta, ţví almenningsálitiđ hafđi ţegar fellt sinn endanlega landsdóm yfir ţessum spilltu gćslumönnum sérhagsmunanna. Eins mun sagan skilja viđ málin hér.
Ţó ađ tiltekinn forsćtisráđherra hafi af mörgum veriđ talinn skörungur hér á árum áđur, átti hann mestan ţáttinn í ţví efnahagshruni sem hér varđ og arftaki hans fćrđi okkur ekki friđ um vora daga, heldur hrun, féflettingu og gjaldţrot.
Viđ getum í gegnum ţessa líkingamynd séđ ađ viđ höfum átt okkar Baldwin og Chamberlain. Og pólitísku samherjarnir eru í óđa önn ađ bera í bćtifláka fyrir ţá og útvega ţeim aflátsbréf frá hinni gjörspilltu samtryggingarelítu allra flokka.
En almenningur lćtur ekki blekkjast. Landsdómur almenningsálitsins mun hafa sinn gang og honum verđur hvorki hnekkt eđa áfrýjađ.
En hann mun ekki bara gilda fyrir ţá sem fyrir sökum eru hafđir, eins og í pottinn hefur veriđ búiđ. Hann mun um leiđ gilda sem áfellisdómur yfir  alla pólitíkusa landsins, ţennan yfirgengilega sérhagsmunahóp sem hefur sett sig ofar lögum, međ ţví ađ ákveđa ađ sjá til ţess ađ enginn úr hópnum geti veriđ dreginn til ábyrgđar fyrir meintar sakir gegn ţjóđarhagsmunum.
Lýđrćđisfyrirkomulag lands ţar sem ţjóđţingiđ hegđar sér međ slíkum hćtti sem í ţessu máli, hlýtur ađ vera orđiđ mjög vanţroskađ fyrirbćri. Löngu er ţví orđiđ tímabćrt ađ almenningur taki sér ţađ verkefni fyrir hendur ađ hreinsa skítinn af skildi lýđrćđisins í landinu og koma á fót virđingarverđu alţingi !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 101
  • Sl. sólarhring: 156
  • Sl. viku: 1351
  • Frá upphafi: 316741

Annađ

  • Innlit í dag: 67
  • Innlit sl. viku: 1046
  • Gestir í dag: 64
  • IP-tölur í dag: 64

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband