Leita í fréttum mbl.is

Um presta og prestur og fleiraŢar sem ég hef ţegar látiđ í ljós ţá skođun mína ađ veigamikill munur sé á ţví hvort presturinn er karl eđa kona, tel ég rétt ađ ţćr konur sem hafa tekiđ sér ţađ hlutverk ađ verđa hirđar í kristinni kirkju, verđi ekki nefndar prestar heldur prestur. Ţannig er karlmađurinn prestur en konan presta.
Munurinn á tilskipuninni í hlutverkiđ er sá ađ prestsskipun karlsins er samkvćmt Orđi Guđs en prestsskipun konunnar er samkvćmt orđi heimsins eđa kirkju sem fylgir kröfum tíđarandans.
Nýyrđiđ - presta -  ćtti ađ falla vel ađ íslensku máli og nútíđarvaldiđ ćtti ţví ekki ađ ţurfa ađ vera ósátt viđ ţađ, ţar sem ţađ undirstrikar líklega sérstöđu konunnar á enn einum sigurvelli kvenréttindabaráttunnar.
Ţađ er nefnilega eitt höfuđeinkenni Laodíkeu-tímans sem er síđasta kirkjuöldin, ađ konum er beitt gegn körlum. Ţađ er uppreisn í gangi gagnvart lögum og reglu, aga og heilbrigđum gildum, og höfuđmottó ţeirrar uppreisnar er og hefur veriđ " mannréttindi " !
Undir fána baráttu fyrir mannréttindum felst barátta fyrir nýrri hlutverkaskipan karls og konu, barátta fyrir siđlausum markmiđum, barátta fyrir virđingarleysi gagnvart lífinu á frumstigi og lokastigi, barátta fyrir niđurrifi félagslegra gilda.
Sameiginlega hafa karlar og konur byggt upp ţjóđfélög fram til ţessa. Heilbrigđir einstaklingar vaxa best upp í samfélagi ţar sem karlinn er karl og konan er kona, karlinn er fađir og konan er móđir. Ţegar ţessu er öllu snúiđ á hvolf og samstarfi kynjanna ógnađ, raskast öll lögmál og samfélagsfriđurinn er úti. Hverjum er ţađ í hag ?  Hvorki körlum, konum - eđa börnum !
Öll ófremdar-framvinda byrjar yfirleitt međ ţví ađ röngum ađila er réttur litlifingur. Ţađ leiđir svo af sér -  ađ gengiđ er á lagiđ og höndin öll tekin.
Endurskođun allra hluta, í ţágu ţess andavalds sem öll gildi vill brjóta og afnema - svo lögleysan ein ríki - er nú á teikniborđi tíđarandans.
Uppreisnarandi er ađ verđa allsráđandi ţáttur í viđhorfi nútímamannsins til samfélagslegra gilda. Menn vilja hafa frelsi til alls og ţola engin höft.
En frelsi eins til ađ kúga annan býđur heim ófrelsi fyrir allt samfélagiđ !
Margir ţjóna í dag markmiđum sem ţeir munu síđarmeir sjá ađ voru röng.
Jákvćđ hugtök eru notuđ meira og meira til ađ tryggja neikvćđum hlutum framgang og fjöldinn allur af fólki lćtur blekkjast. Ţegar ţađ loksins sér hvernig í pottinn hefur veriđ búiđ, verđur orđiđ of seint ađ bjarga málum viđ.
Mannkyniđ allt er á fyrirfram hannađri sporbraut til heljar, hvort sem horft er til  hins náttúrulega umhverfis eđa andlegrar stöđu.
Ţar er framvinda í gangi sem verđur ekki stöđvuđ héđan af. Unniđ er af kappi víđa um heim af allskyns myrkraöflum ađ undirbúningi fyrir valdatöku sem slík öfl hafa lengi stefnt ađ. Međan Bandaríkin og Sovétríkin stóđu brynjuđ hvort gegn öđru, var slík valdataka ekki gerleg, en nú getur austriđ og vestriđ sem best tekiđ höndum saman og lotiđ sama leiđtoga - og hann mun koma í fyllingu tímans.
Sagđi ekki Paul Henri Spaak, utanríkisráđherra Belgíu  forđum eftirfarandi orđ :
" Viđ viljum leiđtoga sem er nógu öflugur til ađ njóta almenns trausts. Sendiđ okkur slíkan mann og hvort sem hann er guđ eđa djöfull, ţá munum viđ taka á móti honum ! "
Spaak ţessi var formađur nefndar sem vann ađ undirbúningi stofnunar Efnahagsbandalags Evrópu á sínum tíma !

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 205279

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband