25.1.2014 | 10:53
,,Alfrelsiskirkjan og séra Kjarni áriđ 2038'' !
Séra Kjarni Hallsson sat í rúmgóđri skrifstofu sinni í Alfrelsiskirkjunni í Reykjavík og velti fyrir sér tilteknu ţjónustumáli. Reyndar hét hann nú ekki Kjarni heldur Kjartan, en vegna ţess ađ ţađ var háttur hans ađ segja í rćđum sínum oft og iđulega og ţađ er kjarni málsins", var snemma fariđ ađ kalla hann Kjarna og ţađ var löngu orđiđ mörgum fast í munni og reyndar ţótti honum sjálfum ţetta nafn hreint ekki sem verst. En ţarna var hann á ţessum fallega degi, 19. júní áriđ 2038, ađ hugsa um giftingu sem hann ţurfti ađ inna af höndum ţennan sama dag, ţví kona í söfnuđi hans vildi ađ hann sći um ađ gifta hana og kisuna hennar !
Ţađ hafđi veriđ og var eitt helsta atriđiđ í stefnu Alfrelsiskirkjunnar, allt frá stofnun hennar tíu árum áđur, ađ gifting tveggja lifandi einstaklinga vćri fullkomlega eđlilegur gjörningur ef nógu mikill kćrleikur vćri til stađar milli ţeirra. Hjónaband sem slíkt vćri bara stađfestur elskusambands-sáttmáli milli tveggja einstaklinga sem bćru innilega ást til hvors annars. Ţađ kćmi ekkert kyni viđ eđa hver í hlut ćtti !
Og frá ţví ađ Alfrelsiskirkjan hafđi komiđ fram međ ţessa bođun sína, hafđi orđiđ mikil breyting í siđamálum alls samfélagsins, sem fyrst og fremst hafđi sýnt og sannađ ađ kćrleikurinn vćri í reynd svo víđtćkur ađ áhrifum yfir heildina ađ hann vćri nánast alls stađar fyrir hendi. Séra Kjarni hafđi sannfćrst um ţađ af eigin raun og var hann ţó sannfćrđur fyrir !
Hann hafđi fyrst í stađ gift fjölda karla annarsvegar og svo konur hinsvegar, fólk sem elskađi hvort annađ svo takmarkalaust ađ ţađ vildi bara fá ađ lifa lífinu saman í friđi, óháđ bođum og bönnum sem höfđu veriđ svo ríkjandi í gamla, ófrjálsa tímanum. Séra Kjarna hryllti viđ ţegar hann hugsađi um grimmdina og miskunnarleysiđ sem ţá hafđi veriđ í ráđandi stöđu og stađiđ kćrleikanum svo svakalega fyrir ţrifum ! Siđleysiđ á ţeim tímum hafđi sannarlega veriđ ótrúlega yfirgengilegt !
Sem betur fer", hugsađi hann međ sér, eru nú komnir ađrir og betri tímar" ! En hann gerđi sér líka fulla grein fyrir ţví ađ starf hans var alltaf ađ verđa umfangsmeira og annasamara vegna ţeirra breytinga sem höfđu orđiđ í ţessum efnum hin síđari ár og hann vildi meina ađ vćru til komnar sökum örrar framţróunar mannfélagsins. Hann hafđi ţegar tekiđ sér tvo ađstođarpresta og í allt voru launađir starfsmenn Alfrelsiskirkjunnar orđnir nokkuđ á ţriđja tuginn !
Í seinni tíđ hafđi hann, vegna hinnar öru ţróunar, brugđist vel viđ mun fjölbreyttari óskum margra varđandi giftingarmál, ţví frelsiskrafa kćrleikans í ţeim efnum varđ stöđugt víđtćkari. Margt fólk vildi núorđiđ giftast gćludýrunum sínum, en ţar var víđa óhemju mikill kćrleikur til stađar milli ađila og allar forsendur ţví fyrir hendi, samkvćmt reglum Alfrelsiskirkjunnar. Hann hafđi nýlega afgreitt hestamann einn sem hafđi krafist ţess ađ fá ađ giftast uppáhaldsgćđingnum sínum, ţví honum ţćtti svo vćnt um hann. Ţađ hafđi óneitanlega veriđ mjög flott umgjörđ um ţá giftingu. Hestamađurinn hafđi komiđ flengríđandi til athafnarinnar á sínum verđandi maka og fariđ síđan eftir athöfnina á harđastökki niđur götuna, hress og glađur. Ţađ hafđi veriđ sjón ađ sjá og mikill stíll yfir manninum og folanum. Séra Kjarni minntist ţess varla ađ hafa gefiđ saman öllu glćsilegri hjón !
Svo hafđi gömul ekkja í blokkaríbúđ vestur í bć eindregiđ viljađ fá ađ giftast páfagauknum sínum. Hún hafđi sagt séra Kjarna eđa öllu heldur hvíslađ ţví ađ honum, ađ hún hefđi veriđ svo lengi einmana eftir ađ hún hefđi orđiđ ekkja, og páfagaukurinn hennar, blessađ yndiđ hennar - hann Ljómi, hefđi veriđ eini félagsskapurinn sem hún hefđi haft og hún elskađi hann svo mikiđ ađ hún sći ţađ núna, ađ hún hefđi ekki elskađ Jón sáluga hálft eins mikiđ, og ţar átti hún viđ fyrri makann. Og séra Kjarni hafđi skiliđ ţetta allt ósköp vel og auđvitađ gefiđ ţau saman, ekkjuna og páfagaukinn hennar, alveg eins og hestamanninn og folann hans. Ţađ var allt sjálfsagt skyldumál og fúslega framkvćmt í ţágu kćrleikans og í anda hinnar sívökulu mannréttindavaktar hinnar mjög svo vinsćlu Alfrelsiskirkju !
En nú lágu ein ţrjú mál af ţessu tagi fyrir á borđi hans og biđu eftir afgreiđslu af hans hendi. Fyrst var ţađ mál áđurnefndrar konu sem vildi giftast kisunni sinni, svo vildi gamall einsetukarl fá ađ giftast tíkinni sinni sem hann sagđist elska út af lífinu, og miđaldra kennslukona vildi sömuleiđis fá ađ giftast sínum heittelskađa hamstri. Séra Kjarni varđ ađ kortleggja ţessi mál mjög vandlega í huganum ţar sem breytileiki paranna bauđ auđvitađ upp á mismunandi efnisáherslur í giftingartextanum.
Hann stimplađi pappírana svo međ útflúruđum frelsisstimpli kirkjunnar, sem ţýddi ađ viđkomandi giftingar vćru heimilađar svo framarlega sem áđur vćru stađin skil á ţví gjaldi sem stjórn Alfrelsiskirkjunnar hafđi samţykkt ađ vćri sanngjörn greiđsla fyrir ţjónustuna. Sumir höfđu haft á orđi ađ greiđslan vćri nokkuđ há, en séra Kjarni hafđi bent ţeim hinum sömu á ţađ nokkuđ hvatskeytilega, ađ einhverju ćtti nú ađ vera fórnandi fyrir stađfestingu á yndislegu kćrleikssambandi. Og ţá hćttu menn yfirleitt ađ nöldra.
Ţarna á skrifstofunni sinni hallađi séra Kjarni sér aftur á bak í notalegum leđurstólnum í hálfgerđri sćluvímu. Hann spennti greipar fyrir aftan hnakka og hugsađi međ sér af stakri vellíđan, hvađ ţađ vćri nú ljúft og gott hlutskipti ađ fá ađ ţjónusta fólk í samfélagi sem hefđi sannarlega af víđtćkum kćrleika ađ státa - og ţar fyrir utan - ţurfti hann svo sem ekki ađ kvarta yfir sínum launakjörum !
(- Er ţađ ţetta sem koma skal ? )
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Munu fyrri draugar fara á kreik..... eđa ?
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 7
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 944
- Frá upphafi: 377744
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 822
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)