1.2.2014 | 11:02
Skipstjórar lognsins !
Sumar ţjóđir búa viđ ţađ böl ađ eiga ráđamenn sem kunna bara ađ sigla í logni. Ţegar gefur á bátinn fórna ţeir höndum og kasta frá sér stýrinu og leggjast jafnvel flatir undir ţóftu og loka augunum. Ţegar efnahag ţjóđarinnar var rústađ hér 2008, gat mađur vel gert sér í hugarlund ađ viđbrögđ margra í valdastöđum hafi veriđ međ ţeim hćtti. En ţađ er vont ađ hafa skipstjóra, sem kann bara ađ sigla í logni - á ţjóđarskútu ! Ţađ hlýtur alltaf ađ gefa á bátinn annađ slagiđ og ţá ţarf ađ kunna lagiđ á ţví, en lognskipstjóri verđur seint til blessunar fyrir áhöfn sína !
Viđ Íslendingar ţekkjum vel til lognskipstjóra, viđ höfum haft ţá nokkuđ marga. Ţeir vita ekki sitt rjúkandi ráđ ţegar hvessir og öldur rísa. Ţá vilja ţeir jafnvel hluta menn fyrir borđ eđa fórna ţessu og hinu af eignum áhafnarmeđlima til ađ létta skútuna. Ef mönnum er varpađ fyrir borđ til ađ blíđka Mammon eđa önnur ţau gođ sem lognskipstjórar dýrka yfirleitt, er ţađ kallađ ţjóđarsátt eđa friđţćging. Ef létta ţarf skipiđ fćr til dćmis símakerfi áhafnarinnar ađ fjúka og pósturinn međ !
En vandinn viđ slíkar ađstćđur er ekki áhafnarinnar í sjálfu sér, ţađ er stjórnin á skútunni sem er ekki í lagi. Ţađ er ekki lengur logn og skipstjórinn veit ekki hvernig hann á ađ stýra ţeim farkosti sem hann tók ađ sér ađ stýra. Hann vill helst leggjast niđur, skríđa undir ţóftu og geirnegla sig ţar á grúfu. Kannski hefur hann líka í eigin hroka og ofmetnađi taliđ sig geta stýrt út af litla lognblettinum sínum inn í viđsjálar rćningjarastir og stuldarstrauma ţar sem eru hreint ekki góđar siglingaađstćđur fyrir lítilsmegandi lognskipstjóra, og kannski vildi hann einmitt sigla á slík miđ einhverra hluta vegna !
Sigling ţjóđarskútunnar okkar hefur, sem fyrr segir, aldrei tekiđ mikiđ miđ af siglingafrćđi sem gengiđ hefur út á öryggi áhafnarinnar. Skútunni virđist alltaf vera stýrt um einhverjar vafasamar sérleiđir og hún er undantekningarlaust undir lognmollustjórn. Ţađ fer ţví líklega óskaplega í taugar vakthafandi lognskipstjóra ţegar einhverjar öldur rísa. Hann telur trúlega ađ hann og hans sérleiđ eigi ađ vera verđtryggđ fyrir öllu slíku. En stundum gerist ţađ ađ áhöfnin er ekki alveg sátt, ţó oftastnćr láti hún allt yfir sig ganga. Og ţá verđur lognskipstjóranum ráđafátt og hann skelfur eins og lauf í vindi og getur ekki tekiđ neina vitrćna ákvörđun, eins og eitt sinn var sagt um einn slíkan á örlagastund !
Hversvegna eignumst viđ Íslendingar aldrei neitt sem rís yfir međalmennskuna í lands-stjórninni, hvernig stendur á ţví ađ manndómsgildi manna ţar virđist reynast ţví minna sem menntun ţeirra er meiri ? Er ţetta sérvandamál hjá okkur eđa er ţetta víđar til vansa ? Er ţjóđ upp á 300 ţúsund manns of lítil til ađ koma sér upp ţjóđskörungi, manni sem er treyst - út fyrir flokkinn, manni sem getur siglt ţjóđarskútunni í vindi og ágjöf, manni sem er eitthvađ annađ og meira en linkulegar lognskipstjóri, grútartuskulegur kerfiskarl og í stuttu máli sagt -skítómögulegur skolli ?
Ţurfum viđ Íslendingar til eilífđarnóns ađ tala um Jón Sigurđsson sem sóma Íslands, sverđ og skjöld, vegna ţess ađ enginn annar hefur haft eđa er líklegur til ađ hafa burđi til ađ gegna sambćrilegu hlutverki í Íslandssögunni, hvorki nú eđa eftirleiđis ?
Verđur ţjóđ okkar ađ búa viđ ţau örlög ađ eiga bara í nútíđ sem framtíđ - forustuvćflur, - lognskipstjóra skammtímasjónarmiđa og sérgćskuháttar - ađ viđbćttum óţjóđlegum flokkum og fjármálakerfi sem er svo spillt ađ ţađ tekur engu tali ? Eru til menn, sem eiga ađ heita Íslendingar, sem hafa ţađ eitt ađ lífstakmarki ađ sanka stöđugt ađ sér illa fengnum fjármunum, og er nákvćmlega sama ţó ţađ leiđi til ţess ađ óhamingja Íslands taki aldrei enda ?
Ţví miđur virđist svariđ viđ ţeirri spurningu vera á máli sannleikans blákalt já, og ţađ er stađreynd sem gengur ţvert á allt sem íslensk ţjóđ hefur taliđ sig vera ađ berjast fyrir hingađ til. Ţađ hefur lengi veriđ sáđ međ miklum dugnađi og elju fyrir almannahag og ţjóđarheill í ţessu landi, en uppskeran hefur svo til öll veriđ hirt af sérhagsmunahirđinni sem er bölvun ţessa lands !
Mál er ađ félagshyggjan fari upp á ţjóđarhimin nútíđar og framtíđar og frjálshyggjan niđur í ţađ víti sem ól hana !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- ,,Einleikur á Eldhússborđsflokk ?
- Hverju er ţjónustan eiginlega helguđ ?
- Orđheimtu ađferđin !
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 12
- Sl. sólarhring: 248
- Sl. viku: 1292
- Frá upphafi: 367417
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1132
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)