Leita í fréttum mbl.is

Lögfrćđingaveislan !

„Eina stétt ég veit sem virkar

vel í öllu fyrir sig.

Jafnvel götur gćđamyrkar

gefa henni sigurstig.

 

Ryđst hún um međ ráđi snjöllu,

reikna kann sér dćmiđ víst.

Enda hagnast hún á öllu,

hruni og bölvun - ekki síst !"

                            Enginn Allrason

Ţađ virđist alveg sama hvađ upp kemur í ţjóđfélaginu, hvernig allt fer og gengur, alltaf ţarf ađ hafa lögfrćđinga viđ höndina til ađ leggja blessun sína yfir alla gjörninga í samfélagi, ţar sem ekkert traust er til stađar milli ađila. Tími handsala er sannarlega löngu liđinn. „Á öllu fitna lögfrćđingarnir" segir almannarómur -  og hann lýgur sjaldan, ađ sagt er !

En ţó ađ lögformleg blessun sé viđhöfđ viđ hlutina, virđist oft geta fariđ svo ađ málin gangi ekki upp ţrátt fyrir ţađ. Ţađ finnast agnúar hér og ţar, brotalamir gagnvart reglum og fyrirmćlum laga, eitt og annađ sem segir ađ öryggiđ sé nú ekki algjört ţó vissir ađilar séu hafđir viđ höndina og fái sína ţóknun.

Í gamla daga voru menn meira sjálfbjarga međ hlutina í mörgu og jafnvel sínir eigin lögfrćđingar, eins og Stephan G. segir í vísunni frćgu:

„Löngum var ég lćknir minn

lögfrćđingur, prestur.

Smiđur, kóngur, kennarinn,

kerra, plógur, hestur."

Margt fólk hefur sagt mér, ađ reynsla ţess af lögfrćđingum og afskiptum ţeirra af málum sé hreint ekki góđ. Kona ein sagđi mér ađ hún hefđi taliđ sig ţurfa ađ leita til lögfrćđinga í tveim tilfellum, en hún hefđi ekki međ nokkru móti getađ upplifađ ţau samskipti sem eitthvađ sem telja mćtti traust og öruggt. Og margar umsagnir hef ég heyrt sem hníga ađ ţví sama. Ţađ er áreiđanlega enginn íslenskur Clarence Darrow til í dag og líklegast hefur hann aldrei  veriđ til !

Og ţađ má auđvitađ spyrja ţeirrar spurningar, hversvegna ćtti fólk ađ treysta lögfrćđingum, í samfélagi ţar sem enginn treystir öđrum ? Eru ţeir kannski hafnir yfir vantraust, eru ţeir hvergi vanhćfir, eru ţeir eitthvađ spes ?

Hagsmunagćsla fyrir stórfyrirtćki og viđskiptalífsjöfra hefur veriđ og er vafalaust enn býsna stór liđur í tekjuöflun lögfrćđinga. Hvađ halda menn til dćmis ađ Bónus-málaferlin hafi skilađ af sér fjárhagslega í hendur lögfrćđinga ? Ţar hlýtur ađ vera um ađ rćđa stjarnfrćđilega tölu - ađ minnsta kosti frá sjónarmiđi venjulegra launamanna á Íslandi, en ţeir bera sem kunnugt er stöđugt minna úr býtum, eftir ađ verkalýđshreyfing sem stendur undir nafni lagđist af hérlendis !

Ástandiđ í ţjóđfélaginu undanfarin ár hefur eins og vitađ er veriđ erfitt fyrir flesta, en ţađ hefur líklega veriđ algjör veislutími fyrir tekjuöflun lögfrćđinga. Ţeir virđast nefnilega hagnast á öllum ađstćđum - einnig samfélagslegum erfiđleikum sem ţeir hafa jafnvel sjálfir sumir hverjir átt sinn ţátt í ađ skapa !

Ţađ er sagt ađ mikill fjöldi byggingarkrana sé tilvísun á ţensluástand, en ţađ mćtti alveg eins segja ađ mikill fjöldi lögfrćđinga sé sambćrileg tilvísun á ótrausta stöđu samfélagsmála. Fólk hefur til ţessa líklega taliđ sig ţurfa stöđugt meiri lögfrćđiađstođ vegna ţess ađ ţađ hefur virst vera ađ skilja ć betur ađ engu sé hćgt ađ treysta og heiđarleiki sé ađ verđa nokkuđ sjaldgćft fyrirbćri í  skiptum manna. En nú er hinsvegar orđiđ ljóst ađ tiltrú á dómskerfiđ í heild hefur minnkađ mikiđ á síđustu árum í hugum fólks, og kannski hefur ţađ eitthvađ međ ţađ ađ gera hvađa ímynd lögfrćđingar hafa orđiđ sér úti um međal ţess sama fólks ?

Ţađ er ekki farsćlt veganesti til framtíđar fyrir nokkurt mannfélag, ef afstađa hins breiđa fjölda til ćtlađra fulltrúa laga og réttar fer ađ einkennast fyrst og fremst af ógeđi og andúđ, virđingarleysi og vantrausti ! En slík afstađa skapast ekki af engu ?

Veisluhöld geta vissulega bođiđ upp á gleđistundir og eiga meira ađ segja ađ gera ţađ, en sum veisluhöld eru ţess eđlis, ađ ţađ getur veriđ mannskemmandi ađ taka ţátt í ţeim. Ég held ađ dćmin um ţađ séu orđin nokkuđ mörg í ţjóđfélaginu !

Ţađ er löngu tímabćrt ađ lögfrćđistéttin athugi sinn gang međ tilliti til ţeirrar stöđu sem hún ţarf ađ hafa í hugum fólks, en hefur bersýnilega ekki !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 1164
  • Frá upphafi: 316850

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 866
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband