10.9.2014 | 22:25
Pýramídi á hvolfi !
Ţjóđfélagsgerđin virđist stefna stöđugt í ţá átt ađ storka lögmálum eđlisfrćđinnar. Í stađ ţess ađ vera pýramídalagađur skapnađur á traustum grundvelli, sem efst státar af gildisbćrum hyrningarsteini, er hún alltaf ađ verđa meira og meira líkari pýramída á hvolfi. Undirstađan veikist en yfirbyggingin ţenst út, ţeim fćkkar sem vinna í framleiđslugreinunum en ţeim fjölgar stöđugt sem hreiđra um sig ofar í pýramídanum öfuga í krafti menntunar og tröpputignar og ćtla sér ađ lifa á arđinum af ţeim verđmćtum sem ađrir skapa. En ţađ er ljóst ađ pýramídi á hvolfi heldur ekki jafnvćgi til lengdar. Á einhverjum tímapunkti fellur hann vegna ţess ađ ţá er yfirţyngdin orđin undirstöđunni um megn !
Og hvađ gerist ţegar slíkur samfélagspýramídi í öfugri stöđu hrynur ? Ţađ verđa efnahagslegar ţrengingar sem munu kippa allri velmegun áratugi til baka. Ţađ skapast ástand sem tekur svo til eingöngu miđ af hćfni einstaklingsins til ađ komast af. Ţađ verđur til veruleiki sem kallar á survival of the fittest !"
Ţá bjarga engum gráđur og titlar, ţeir sem alltaf hafa veriđ skeindir af öđrum verđa viđ slíkar ađstćđur aumastir allra aumra, ófćrir um alla lífsbaráttu !
Ţađ verđur grátur og gnístran tanna, vol og vćl. Menn munu engjast sundur og saman af óbćrilegri kvöl vegna glatađra hlunninda, grenja yfir horfinni dýrđ og óttast ţá framtíđ sem tryggir ţeim engin forréttindi nema síđur sé !
Fall pýramída á hvolfi er refsing fyrir glórulaust ábyrgđarleysi, ţví ráđamenn geta ekki alltaf sagt um samfélag sem ţeir hafa svikiđ ţađ lafir međan ég lifi, " ! Ađ ţví kemur ađ mćlir syndanna er fylltur og og ekki er lengur hćgt ađ ávísa vitleysu samtímans á vonlausa framtíđ, framtíđ sem ţegar er búiđ ađ eyđileggja fyrir ţeim sem hana koma til međ ađ erfa og eiga. Er ţađ ţannig sem viđ ćtlum ađ búa um mál og leggja ţau í hendur barna okkar - nćstu kynslóđar, ţeirra sem eiga samkvćmt Guđs og manna lögum ađ erfa landiđ ?
Allir menn ţurfa ađ vera sjálfum sér sem samkvćmastir og ráđamenn ekki síst. Ađ tala fjálglega um matarskatt í stjórnarandstöđu sem óafsakanlegan gjörning gegn ţeim sem minnst hafa milli handanna, en ćtla svo ađ leggja hann á í stjórnarstöđu er ekki ađ vera sjálfum sér samkvćmur. Sömuleiđis er ţađ skynvillumál ađ byggja mál áfram á ţeim grundvallar-misskilningi ađ samfélagsbyggingin geti veriđ pýramídi á hvolfi, fyrirbćri sem ţenst út á ć minni undirstöđu !
Er kannski stefnt ađ ţví ađ leggja framleiđslugreinar ţjóđfélagsins af sem slíkar, afnema allt atvinnulíf sem stendur undir nafni, og láta hvern og einn lifa á ţví ađ velta pappír milli handa sinna međ ţá hugsun eina í kolli ađ enginn vinni jafn mikilvćgt starf ?
Sagt hefur veriđ, ađ til forna hafi pýramídar veriđ reistir eingöngu til ađ vera grafhýsi. Ţađ er kannski ósannađ mál hvort svo hafi veriđ í raun, en ţađ er öruggt mál ađ pýramídi á hvolfi endar međ ţví einu ađ vera ein allsherjar samfélagsgröf !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 145
- Sl. sólarhring: 191
- Sl. viku: 714
- Frá upphafi: 365612
Annađ
- Innlit í dag: 140
- Innlit sl. viku: 625
- Gestir í dag: 140
- IP-tölur í dag: 138
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)