7.2.2015 | 16:34
Pćlingar vegna hryđjuverka í París !
Ţađ hafa mörg hryđjuverk veriđ framin í París. Hvernig skyldi ástandiđ hafa veriđ ţar viđ Bartólómeusarmessuvígin 1572, ţegar kaţólikkar drápu mótmćlendur hvar sem ţeir fundust, nágranna og vini, eđa á byltingarárunum um og eftir 1790, viđ byltingarnar 1830 og 1848, viđ drápin á kommúnufólkinu 1870, ţar sem sigruđ frönsk yfirvöld fengu leyfi ţýskra sigurvegara til ađ murka niđur Parísarlýđinn og ţá var sannarlega engin miskunn sýnd.
Já, hryđjuverk í París, ţau eru svo sem ekki ný af nálinni, en stundum er ekki talađ um hryđjuverk ţó ţau séu framin. Ţegar réttir ađilar fremja ţau er talađ međ öđrum hćtti.
Ţegar París var tekin í ágúst 1944 hefđi hún veriđ í rústum ef skipanir Hitlers hefđu veriđ framkvćmdar. Ţađ höfđu veriđ settar sprengjur viđ allar meiriháttar byggingar og allt var tilbúiđ fyrir gífurlega eyđileggingu. En ţýski hershöfđinginn Dietrich von Choltitz setuliđsstjóri í París var fyrst og fremst hermađur og hann sá ekki tilganginn međ slíku framferđi.
Honum hraus satt ađ segja hugur viđ slíkum Vandalisma. Hann sat ţví á ţessum fyrirmćlum og gerđi ţađ sem hann gat til ađ bjarga borginni frá vitfirringu Hitlers. Ţegar borgin hafđi veriđ tekin voru von Choltitz og helstu ađstođarmenn hans fluttir á brott, en fólk hópađist um ţá og hrćkti á ţá hver sem betur gat og máttu ţeir trúlega ţakka fyrir ađ halda lífi.
Svona eru mannleg viđbrögđ, en ţarna átti í hlut hermađur sem var á réttum stađ á réttum tíma, mađur sem bjargađi Notre Dame, Sigurboganum, Eiffelturninum, brúnum á Signu, Hotel des Invalides, Pantheon, Tuileries, Versölum og yfirleitt öllum byggingargersemum borgarinnar, ţeim sem Frakkar eru yfirleitt stoltastir af. Ţetta átti allt ađ eyđileggja samkvćmt fyrirmćlum höfuđböđulsins í Berlín.
Hefđi ćstur nazisti veriđ í sporum von Choltitz ţarf líklega ekki ađ hugleiđa hvađ hefđi gerst. Ţessar byggingar hefđu veriđ sprengdar í rúst og ţá hefđi líklega ekki veriđ annađ sagt en ađ sannkallađ hryđjuverk hefđi veriđ framiđ í París !
Alltaf er ţörf ađ vega og meta mál og vita ţarf til fulls hver óvinurinn er. Fjandmađur á vígvelli er alltaf vandamál út af fyrir sig, en óvinur sem hreiđrar um sig á međal okkar getur veriđ margfalt hćttulegri. Hollusta fólks viđ sameiginleg gildi er grundvallarnauđsyn í hverju ţjóđfélagi og ţeir sem ekki vilja sýna slíka hollustu eiga ţar ekki heima.
Hryđjuverk beinast ekki bara ađ ţví ađ drepa fólk. Hryđjuverk er hvert ţađ athćfi sem felur í sér eyđileggingu menningar og lista, hluta eđa sögu sem mannkyniđ á í raun sameiginlega. Ţví er stríđiđ sem háđ er viđ öfgaöfl múslimaheimsins varnarstríđ fyrir menningu okkar, listir og trúarlega arfleifđ. Ekkert af ţessu er metiđ af ţessum ađilum og ţeir vilja menningu okkar feiga.
Samkomulagsgrundvöllur er ţví enginn gagnvart slíkum andstćđingum. Ţeir vilja einfaldlega afmá okkar lífsgildi og ţar er engin málamiđlun í bođi. Sérhver undansláttur af okkar hálfu er skođađur sem veikleiki og gengiđ er miskunnarlaust á lagiđ. Evrópulöndin hafa síđustu fimmtíu árin ástundađ ţá umburđarlyndisstefnu gagnvart ţessu hatursfulla og blóđţyrsta liđi, ađ ţađ hefur keyrt upp öfgana sem nú vilja vađa yfir allt.
Snákarnir sem yfirvöld á Vesturlöndum hafa aliđ viđ brjóst sér eru sannarlega farnir ađ bíta. Og ţađ mun sanna sig á nćstu árum ađ stefnunni verđur ađ gjörbreyta ef bjarga á Evrópu og menningu okkar og lífsgildum frá tortímingu. Viđ ţurfum leiđtoga sem hafa hugsjón fyrir ţeim gildum sem hafa veriđ leiđandi um aldir í okkar menningarheimi.
Rćktum ţá menningu sem viđ eigum og njótum ávaxta hennar áfram sem hingađ til og skiptum henni ekki út fyrir hrćrigraut fjölmenningar sem sameinar ekki neitt en sundrar öllu !
Ef viđ verjum ekki okkar gildi og okkar lífsheim, verđa hryđjuverkaárásir daglegt brauđ á Vesturlöndum á komandi árum. Árásunum verđur nefnilega stöđugt meira beint ađ lífsháttum okkar, hugsun okkar og viđhorfum, frelsi okkar til ađ hafa skođanir og tjá ţćr. Hćttulegustu óvinirnir í hryđjuverkahópunum eru öfgamennirnir sem hafa lifađ á međal okkar, menn sem hafa lengi notiđ ţess ađ nćrast viđ ţjóđarborđ okkar, fengiđ alla ţjónustu ţar fyrir sig og sína, en hafa í raun alltaf viljađ okkur illt !
Ţađ ţarf og verđur ađ upprćta fimmtu herdeildirnar í Evrópu sem fyrst. Enginn ađili sem í raun á í stríđi, má viđ ţví ađ hafa slíkan herafla hollustuleysis ađ baki sér, sem hvenćr sem er getur brugđiđ rýtingum á loft. Réttur manna og ţjóđa til sjálfsvarnar er ótvírćđur og allt er í húfi sem okkur á ađ vera kćrt !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Tillitsleysiđ gagnvart lífinu !
- Spáđ í undarlegheit mannseđlisins !
- Pćlt í málum deyjandi veraldar !
- Íslendingar í hermannaleik !
- Er leiđandi fólk ađ ţjóna ţjóđ sinni heilshugar ?
- Sérfrćđingasúpan ,,naglasúpa allsnćgtanna !
- Heiđa Björg fćr ,,Marshallhjálp !
- Nokkur orđ um stríđsglćpinn mikla í Libýu !
- Gjörbreytt ţjóđarásýnd ?
- Erum viđ undirlćgjuţjóđ allrar fávisku ?
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 10
- Sl. sólarhring: 98
- Sl. viku: 140
- Frá upphafi: 399205
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Hugurinn á sín heimalönd (2025) -
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)