21.2.2015 | 10:41
Vanţekking á Biblíunni !
Eitt af ţví sem merkir tíđarandann í dag mjög mikiđ er ađ menn leita langt yfir skammt ađ lífsblessun. Allar lausnir og leiđir ađ ţví marki virđast taldar ákjósanlegri og ásćttanlegri í einhverjum farvegi utan kristindómsins og ţó ađ menn sem hugsa ţannig hafi kannski ekkert sérstakt á móti Jesú Kristi, segja ţeir gjarnan ef hann berst í tal, Ja, var hann til í raun og veru ?
En ţegar kemur til dćmis ađ Buddha er ekki talađ međ ţeim hćtti og er ţó taliđ ađ Buddha hafi veriđ uppi um 500 árum fyrir Krist og ţađ á talsvert fjarlćgari slóđum. En ţađ virđist ekki kalla fram neinar efasemdir um ađ hann hafi veriđ til.
Í framhaldsskólum á Íslandi hefur veriđ kafađ mikiđ til margra ára í ţúsaldargömul kvćđi frá Ásatrúartímanum og nemendur veriđ látnir lćra um Hávamál, Völuspá, Lokasennu og annađ hliđstćtt efni í belg og biđu og einhver gćti nú sagt, til hvers eigum viđ ađ vera ađ lćra ţetta og ţađ nú á tímum ?
En ef einhver kristindómsfrćđsla er viđhöfđ í íslenskum skólum, ćtla sumir vitlausir ađ verđa og tala um innrćtingu og uppáţrengjandi hugmyndafrćđi í trúarefnum. Ţađ virđist eiginlega flest taliđ spennandi og áhugavert og ţađ jafnvel í trúarefnum nema kristindómurinn og ţađ er lýsingin á Vesturlöndum í dag.
Allra handa og allra tegunda yogakennsla er stunduđ út um allt og enginn talar um ađ ţar sé eitthvađ á ferđinni sem varast ţurfi, innhverf íhugun, heilun, reiki og allskyns tilbođ eru í gangi á hinum andlega markađi og allt er ţađ taliđ eđlilegur hluti af frelsisvali hvers og eins. En kristindómurinn virđist vera skilgreindur af mörgum sem hluti af ófrelsi sem ćtti bara helst ađ víkja. Ég spyr: Hvers á kristindómurinn ađ gjalda ? Af hverju vilja margir Íslendingar í dag verđa Ásatrúarmenn, Buddhistar, Islamistar og eiginlega allt nema góđir og gegnir kristnir menn í kristnu landi ?
Hvađ felst í ţeim viđhorfum sem ţar ráđa, hver er orsakavaldur slíkrar breytni ? Vilja menn taka upp mannfórnir Ásatrúar ađ nýju, vilja menn austrćna íhugun frekar en ţađ sem leiddi Vesturlönd hćrra til vegs í heiminum en nokkuđ annađ, vilja menn fallast á trúargildi heilags stríđs eđa hvađ er í gangi ?
Af hverju er ţessi andúđ og í sumum tilfellum heift til stađar út í kristindóminn og ţađ jafnvel hjá mönnum sem aldrei hafa lesiđ Biblíuna eđa kynnt sér á einn eđa annan hátt út á hvađ kristin gildi ganga ? Skyldi ţađ geta veriđ ađ ţađ sé eitthvert afl á bak viđ ráđandi tíđaranda sem fyrst og fremst er í stríđi viđ ţađ sem kristindómurinn er og ţađ sem hann stendur fyrir ?
Mađur spyr sig, hvađ er veriđ ađ kenna og hvađ er ekki veriđ ađ kenna ? Hvađ er veriđ ađ leggja uppvaxandi kynslóđ til sem hún á ađ hafa sem veganesti út í lífiđ ?
Einu sinni las ég litla sögu sem mér finnst enn í dag varpa skýru ljósi á afstöđu manna sem hafa margt út á Biblíuna ađ setja án ţess ţó ađ vita um hvađ ţeir eru ađ tala eđa hafa fyrir ađ kynna sér máliđ eins og ćrlegir menn myndu gera. Sagan var og er svohljóđandi:
Biskup einn í Ameríku Hare ađ nafni upplifđi eitt sinn hvađ mađur nokkur í Philadelphiu fann Biblíunni til foráttu. Kćri biskup, sagđi mađurinn, ég vil ekki ţrjóskast viđ ađ trúa sögunni um örkina hans Nóa. Ég vil jafnvel kannast viđ ađ örkin gćti hafa veriđ eins stór og sagt er, ég vil ekki finna ađ hinni einkennilegu lögun hennar eđa ađ hinni háu tölu dýra sem hún hafđi inni ađ halda. En, ţegar ég, kćri biskup, er beđinn ađ trúa ţví, ađ Ísraels börn hafi boriđ ţessa ţunglamalegu örk međ sér í fjörutíu ár í eyđimörkinni, ja, - ţá verđ ég ađ kannast viđ ađ mér sé algerlega ómögulegt ađ trúa ţví !
Ţessi mađur hafđi ekki meiri ţekkingu á Ritningunni en svo, ađ hann gerđi ekki greinarmun á örkinni hans Nóa og sáttmálsörkinni í tjaldbúđinni sem Móse reisti í eyđimörkinni, og sem Ísraels börn fluttu međ sér á ferđum sínum.
Ég held ađ sumir sem gagnrýna Biblíuna séu á svipuđum skilnings-slóđum varđandi efni hennar og ţessi mađur. Fúsleiki viljans til ađ rangtúlka leiđir ţá afvega !
Ţeir sem lesa Biblíuna daglega, trúa orđum hennar best og finna gleggst ţá leiđsögn sem ţar er ađ finna. Ţeir sem líta sjaldan eđa aldrei í Biblíuna, svo ađ hún hefur lítil sem engin áhrif á siđferđileg viđmiđ ţeirra, trúa henni síst !
Ţađ er aumur vitnisburđur um manndómsgildi ţegar menn fella dóma og ţađ harđa um eitthvađ sem ţeir hafa ekki haft rćnu eđa vilja á ađ kynna sér. Hver vildi hafa slíka dómara yfir sér til ađ dćma um sín eigin mál ?
Vanţekking er helsta orsök ţess ađ margur mađurinn trúir ekki Ritningunni !
Hinn kunni bandaríski prédikari Dwight L. Moody (1837-1899) ritađi á saurblađ Biblíu sinnar : Annađhvort mun syndin fćla ţig frá ţessari bók eđa bók ţessi mun fćla ţig frá syndinni !
Skyldi ţađ ekki vera raunin međ býsna marga ?
Og gćti ekki veriđ ađ í afstöđunni til Biblíunnar hugnist mörgum ţađ best ađ stinga höfđinu í sandinn eins og strúturinn og neita ţannig ađ sjá nokkuđ sem varast ber ?
Gćti ekki veriđ ađ bođskapur Biblíunnar varđandi mannlega breytni fari illa í marga á yfirstandandi frjálsrćđistímum sem vilja hvorki heyra minnst á synd, dóm eđa dauđa ?
Hver réttvís mađur ćtti ađ geta viđurkennt ađ bók eins og Biblían, leiđarljós kynslóđa manna um margra alda skeiđ, hljóti ađ eiga sanngirniskröfu til ţess ađ verđa lesin og rannsökuđ áđur en dćmt er um innihald hennar og andlegt gildi !
En kannski er ekki mikiđ um réttvísa menn í nútíđartilveru manna og ef svo er sem mig uggir, ţarf engan ađ undra ţó tíđarandinn sé eins og hann er og andúđ til stađar á bođskap og kenningum ţess Meistara sem gekk um hér á jörđu fyrir 2000 árum og bar sannleikanum vitni himni og jörđ til sóma !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
- Er frönsk siđmenning ađ verđa liđin tíđ ?
- Vinstri ađall má ekki verđa til í villusporum íhaldsgrćđginnar !
- Lćkkandi lífskjör og farsćldarfall !
- Postuli sérhagsmunanna !
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 235
- Sl. sólarhring: 256
- Sl. viku: 1109
- Frá upphafi: 375591
Annađ
- Innlit í dag: 205
- Innlit sl. viku: 928
- Gestir í dag: 200
- IP-tölur í dag: 199
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)