25.2.2015 | 18:48
Hollmeti um heiđarlegan lögfrćđing !
Enn munu margir kannast viđ nafniđ Clarence Seward Darrow (1857-1938). Hann var einn kunnasti lögfrćđingur Bandaríkjanna á sínum tíma, tók ađ sér ađ verja mál sem ađrir forđuđust og oftar en ekki mál sem virtist eiga ađ hleypa framhjá öllu réttlćti. Oft var hann kallađur Darrow for the Defence, og ekki ađ ástćđulausu. Hann var málsvari réttlćtisins eins og sumir lögfrćđingar voru á árum áđur og varđ heimsfrćgur sem slíkur.
Darrow varđi verkalýđsfrömuđinn Eugene Debs (1855-1926) áriđ 1895 ţegar ađför var gerđ ađ honum, enda voru ţeir nánir vinir ţó ţeir vćru ekki sammála í öllu. Hann háđi frćgt einvígi í réttarsal viđ William Jennings Bryan (1860-1925) í hinu annálađa Scopesmáli 1925 sem sumir kalla Dayton apamáliđ í Tennessee, en um ţađ mál var kvikmyndin Inherit the Wind gerđ međ Spencer Tracy og Fredric March í lykilhlutverkum. Darrow varđi líka Loeb og Leopold áriđ 1924 í hinu alrćmda morđmáli sem Hitchcock kvikmyndin Rope er byggđ á.
Hann og John Peter Altgeld (1847-1902) sem var um tíma ríkisstjóri í Illinois, voru miklir vinir og Darrow virti Altgeld mikils. Skáldiđ Vachel Lindsay orti sitt frćga ljóđ The Forgotten Eagle um Altgeld. Ţađ er ekki hćgt annađ en hugsa međ hrifningu til manna eins og Eugene Debs, John Peter Altgeld og Clarence Darrow !
Ţegar Darrow sannfćrđist um ađ verja ţyrfti réttlćtiđ í einhverju máli eđa sjá til ţess ađ málaferli fćru fram á eđlilegan hátt og ekki brotiđ á neinum, tók hann viđkomandi mál hiklaust ađ sér jafnvel ţó hann fengi enga greiđslu fyrir. Ţađ mćtti segja mér ađ leitun vćri ađ slíkum manni í dag !
Darrow eignađist ágćta konu Ruby Hammerström ( 1871-1951) ađ nafni áriđ 1903 og hún var honum ómetanleg hjálparhella alla tíđ. Hlutverk hennar í lífi hans verđur seint ofmetiđ. Hún sá um hin ótalmörgu ţarflegu smáatriđi hins daglega lífs sem voru Darrow svo fjarri huga og gćtti hans trúlega. Ţađ var líka ćrin ţörf á ţví ţar sem Darrow var hinn mesti slysarokkur. En Ruby hans var alltaf til stađar. Mátti segja ađ ţau vćru í tilhugalífi allt sitt samvistarskeiđ.
Darrow var sagđur litblindur, ţví honum var gjörsamlega sama hvernig húđlitur manna var. Hann leit sömu augum á alla menn hvađ mannréttindi áhrćrđi. Ţađ vakti eftirtekt hvar sem hann var á ferđalagi hvađ svertingjar sýndu honum mikla virđingu. En ţađ var einfaldlega af ţví ađ ţeir vissu ađ hann var mađur sem ţeir gátu fullkomlega treyst, mađur sem kom alltaf fram viđ ţá sem fullgilda menn.
Öll hrćsni og skinhelgi var eitur í beinum Darrows og vandađi hann ţeim ekki kveđjurnar sem komu fram međ ţeim hćtti. Vertu sjálfum ţér samkvćmur hefđi hann vafalaust viljađ segja viđ hvern og einn.
Darrow ţjónađi réttlćtinu fyrst og fremst svo tekjurnar voru ekki ţađ sem líf hans snerist um. Mannskyldan gekk ţar fyrir öllu. Hann vildi fortakslaust ađ fé ţađ sem hann fengi fyrir störf sín vćri ćrlega fengiđ og vildi ekki hafa samneyti viđ neitt sem var rangt og óheiđarlegt.
Darrow var mađur hreinn og beinn og hlífđist ekki viđ ađ láta skođun sína í ljós ef ţví var ađ skipta. Margar athugasemdir hans lifa enn góđu lífi, enda byggđar á skarpleika og djúpri mannţekkingu. Hann var hugsjónamađur í sannleika og fullur af eđlislćgri mannúđ - alltaf tilbúinn ađ taka svari lítilmagnans.
Eitt sinn sagđi hann ađ gefnu tilefni : Lost Causes are the only ones worth fighting for ! Og í annađ skipti sagđi hann: The trouble with law is lawyers !
Já, skyldu menn ekki geta orđiđ nokkuđ sammála um ţá umsögn ?
Eftirfarandi er einnig haft eftir honum: When I was a boy I was told that anybody could become President. I´m beginning to believe it !
Eitt sinn sagđi hann líka kaldhćđnislega: The first half of our lives are ruined by our parents and the second half by our children !
Darrow barđist gegn spillingu hvar sem hún varđ á vegi hans og vildi ađ stjórn fólksins, á fólkinu byggđ, fólksins vegna til, vćri í veruleika byggđ upp og virt og heiđruđ sem slík.
Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ talsvert uppbyggilegt ađ lifa - međ skírskotun til trausts - fyrir almenna borgara, međan enn voru til lögfrćđingar eins og Clarence Darrow !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
- Er Ísland utanríkispólitískt núll ?
- Um valdaspil ađ tjaldabaki !
- Ađ komast yfir Rússland !!!
- Áskorun til kjósenda : Sendum Vg afleggjaratusku íhaldsins ...
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 815
- Frá upphafi: 356660
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 647
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)